Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 39 I DAG BRIDS Bmsjón Guðmundur Páll Arnarson Það er erfitt að slá fram algildum reglum um með- ferð skiptingarspila. Stund- um reynist vel að lýsa spil- unum nákvæmlega, svo makker geti tekið þátt í sögnum af skynsemi. En hitt heppnast oft jafnvel að fela skiptinguna, því þá eiga andstæðingarnir erfiðara með að taka sínar ákvarð: anir ef skynsamlegu viti. í síðari leik Islands og Fær- eyja á NL kom upp mikið skiptingarspil, þar sem bæði var falið og lýst. Kannski má eitthvað af því læra. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 7 V KD982a ♦ DG10542 ♦ G Vestur Austur ♦ ÁDG10985 ♦ 643 y io 1 V G543 ♦ - 111 111 ♦ K8 ♦ K9643 ♦ D875 Suður ♦ K2 V Á76 ♦ Á9763 ♦ Á102 Opinn salur. NS: Egill Sondum og Runi Mouritsen. AV: Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson. Vestur Norður Austur Suður Jón Egill Sævar Runi 2 hjörtu* Pass 2 grönd** Pass! 3 spaðar** *Pass 4 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass * Veikir tveir í hjarta. *• Spurning. ‘** Hámark. Lokaðui’ salur. NS: Guðm. P. Amarson og Þorlákur Jónsson. AV: Mamer Joensen og Ámi Dam. Vcstur Norður Austur Suður Marner Þorlákur Árni Guðm. Pass Pass 1 grand 3 spaðar 4 hjörtu Pass Pass 5 lauf 5 tíglar 5 spaðar 6 tíglar Pass Pass Pass Jón fór einn niður á fjórum spöðum, en Þorlákur vann sex tígla með því að svína fyrir trompkónginn: 13 IMPar til íslands. í opna salnum er felu- leikurinn allsráðandi: Egill opnar á veikum tveimur og jarðar þar með tígullitinn, því kerfi Færeyinganna býður ekki upp á að sýna litinn við tveimur gröndum. Runi er því ekki í nokkurri aðstöðu til að taka skyn- samlega ákvörðun við síð- búnum fjórum spöðum Jóns. I lokaða salnum lýsa bæði norður og vestur sín- um spilum af mikilli ná- kvæmni. Þegar Marner seg- ir 5 lauf er ljóst að hann á 12 svört spil, sennilega 7-5. Og Þorlákur notar þá tæki- færið til að koma tíglinum til skila. Ef grannt er skoðað kem- ur í ljós einkennileg þver- sögn: Veikleiki sagna í opna salnum er vanlýsing norð- urs á sínum spilum, sem gerir suðri ókleift að taka rétta ákvörðun. En á sama hátt er veikleiki sagna í lok- aða salnum oflýsing vesturs á sínum spilum, sem auð- veldar NS að taka rétta ákvörðun. Lærdómurinn gæti verið þessi: Tvílita höndum ber að lýsa, en einlita ekki. Norður veit ekki hvort rétt er að spila hjarta eða tígul, en vestur vill bara spila spaða. Þess vegna þjónar engum tilgangi að sýna laufið. Árnað heilla O/VÁRA afmæli. Áttræð Ovlverður á morgun, miðvikudaginn 17. júlí, Jensína Oskarsdóttir frá Hellissandi, Dúfnahólum 4, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdag- inn milli kl. 17 og 20 í safn- aðarheimili Fella- og Hóla- kirkju. Ljðsmyndarinn - Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband lö.júní sl. í Áskirkju af séra Áma Bergi Sigurbjörnssyni Vil- borg Jónsdóttir og Arnar Þór Ragnarsson. Heimili þeirra er á Rekagranda 3 í Reykjavík. 70 ÁRA afmæli. Sjö- tugur verður á morg- un, miðvikudaginn 17. júlí, Aðalsteinn Guðlaugsson, skrifstofustjóri hjá RLR, til heimilis a Rauðalæk 50, Reykjavík. í tilefni afmælis- ins tekur hann á móti gest- um í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109 á milli kl. 17 og 20 á afmælisdag- inn. Ljósmyndarinn - Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband 22. júní í Háteigskirkju af séra Helgu Soffíu Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Már Hermannsson. Heimili þeirira er í Mávahlíð 44 í Reykjavík. Farsi Fjöldi bíla á mjög góðu verði. Bílaskipti oft möguleg. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þig hefur langað að skipta um vinnu lengi. Það er líklegt að þú heyrir eitthvað i sam- bandi við það fyrir kvöldið. Vertu glaður og hress. Vog (23. sept. - 22. október) Nú skal haldið heim í heiðar- dalinn. Eru þessi ferðalög ekki orðin þreytandi? Heima er best. Hlúðu vel að ástinni, hún á það alltaf skilið. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) ®Kj0 Þú kannt ekki fótum þínum forráð. Er ekki löngu kominn tími til að fara yfir fjármálin og koma þar einhverri reglu á? Stattu þig nú. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ekki er sopið kálið þótt í aus- una sé komið. Gamalt vanda- mál skýtur enn og aftur upp kollinum. Láttu ekki hugfall- ast. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Er ekki kominn tími til að huga að garðinum sem þú hefur vanrækt undanfarið? Hlúðu að því sem þér er trúað fyrir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !££ Láttu eftir þér að fara í gegn- um fataskápinn og henda því sem þú ekki notar. Hví að safna stöðugt nýjum mussum? Tíminn hefur liðið. Stjörnuspána á að lesa sem dægrudvöl. Spár at þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Enn krefst vinnan allra þinna krafta, en þó mun hugur þinn léttast er líður á daginn. Njóttu kvöldsins í faðmi fjöl- skyldunnar. STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake Afmælisbarn dagsins: Þú er glaðlyndur að eðlisfari og sérstaklega á þessum hátíðisdegi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrútar eru kappsamir og koma miklu í verk. Það er oft gott að huga betur að smáat- riðunum sem vilja gleymast. Ætlaðu þér samt ekki um of. Naut (20. apríl - 20. maí) trft Þetta verður bara annar hversdagslegur dagur. En þinn tími mun koma. Vertu viss um að þú verður búinn að gleyma honum innan viku. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Þessi vika öll mun geymast í minningunni sem eilífur gim- steinn sem aldrei fellur blettur á. Aðalatriðið er að njóta meðan stendur. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HHB Þú ert orðinn þreyttur á ferða- lögum. Til hvers ertu að búa þér heimili ef þú ert aldrei heima til að njóta þess? Gleddu gamlan vin. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Það er óþarfi að draga sig út úr lífinu og horfa á aðra njóta þess. Ef þú breytir ekki um stíl fljótlega verðurðu geðstirt gamalmenni. Pontiac Transport 3.8 SE ‘92, sjálfsk. m/öllu, ek. að eins 55 þ. km. V. 2.090 þús. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbra Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala 31 VW Polo FOX“ 960 þús. Sk. ód Ford Lincoln Continental V-6 (3,8) ‘90, einn m. öllu, ek. 83 þ. km. V. 1.490 þús. VW Grand 1400i GL ‘96, svartur, 5 g., ek. 9 þ. km, álfelgur, vindskeiö, geisl asp., saml. stuðarar, þjófa vörn o.fl. V. 1.290 þús. Nýr bíll: VW Golf GL 2000i ‘96, 5 dyra, óekinn, 5 g., blár. V. 1.385 þús. Toyota Corolla XLi HB, 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km. V. 1.270 þús. Toyota Corolla Sedan ‘87, hvítur, 5 g., ek. 129 þ. km, (Góð vél). Gott eintak. V. 350 þús. Range Rover Vouge ‘88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km. Töppeintak. V. 1.480 þús. Toyota 4Runner, diesel Turbo ‘94, 5 g., ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Nissan Sunny SR 1.6 ‘93, 3 dyra, rauður, 5 g., ek. 82 þ. km, rafm. í rúðum, spoiler o.fl. V. 870 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0L ‘95, sjálfsk., ek. 29 þ. km. V. 3.850 þús. MMC Lancer GLXi 44 ‘91,5 g., ek. 80 þ. km. V. 890 þús. Nissan Primera SLX station diesel ‘94, 5 g., ek. 87 þ. km. V. 1.490 þús. Suzuki Swift GL ‘92 rauður, 5 dyra, 5 gíra, ek. 106 þ. km. V. 490 þús. Sk. ód. Hyundai Elantra 1,8c GLSi ‘96, ek. 10 þ. km, rafdr. rúð ur, saml. sjálfsk. o.fl., hvítur. V. 1.480 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins 4 þ. km. V. 960 þús. Toyota Corolla Touring XL station 44 ‘91,5 g., ek. 88 þ. km. V. 970 þýs. Nissan Sunny SLX Sedan ‘95, græn-sans., 5 g., ek. 12 þ. km, rafm. í rúðum hiti í sætum o.fl. V. 1.250 þús. Renault 21 Nevada 44 station ‘90, rauður, ek. 110 þ. km, 5 g., rafm. i öllu. V. 870 þús. Sk. ód. Range Rover Vouge ‘88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km, toppeintak. V. 1.480 þús. Toyota 4Runner diesel Turbo ‘94, 5 g., ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. 3101 Toyota Carina GLi 2000 ‘95, grænsans., sjálf- sk., ek. 19 þ. km, álfelgur, rafm. í öllu, geislaspi- lari, spoiler o.fl. V. 1.850 þús. Nýr jeppi! Suzuki Sidekick JXi ‘96, grænsans., óekinn, 5 g., líknarbelgir o.fl. V. 1.830 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km, upp hækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.680 þús. Nissan Patrol GR diesel steingrár, 5 g., ek. 87 þ. km, 31“ dekk, læstur aftan, rafm. í rúöum o.fl. Fallegur jeppi. V. 2.980 þús. Sk. ód. Renautt Nevada station 44 ‘90, 5 g., ek. 110 þ. km. V. 870 þús. Sk. ód. Subaru Legacy 2.0 station ‘92, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Tvær stærðir: Full 135x190cm Queen 152x190cm og kosta frá kr. 74.190,- íFull. Amerísku svefnsófarnir frá Lazy-boy og Broyhill henta alveg sérlega vel fyrir þá sem vilja þægindi í vöku og svefni. Þetta eru fallegir og vandaðir svefnsófar með innbyggðri springdýnu. Ef þig langar í fallegan sófa sem á jafnframt að vera svefnsófi þá skaltu koma til okkar því úrvalið er fjölbreytt og gæðin eru vís. Verið velkomin. l!r HÚSGAGNAHÖLLIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.