Morgunblaðið - 18.07.1996, Side 25

Morgunblaðið - 18.07.1996, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ : FiMMTUDAGUR 18. JÚLÍ1996 25 Sæludagar á Sæbraut Á nýju Olísstöðinni á horni Sæbrautar og Sundagarða 18. 19. og 20. júlí afsláttur af hverjum eldsneytislítra. Að auki er 2 kr. sjálfsaigreiðslu- afsláttur. • Allir sem versla eldsneyti eða aðrar vörur fyrir a.m.k. 2000 kr. fá 1 frímiða í þvott á þvottastöð Olís. • Börnin fá uppblásnar Olís blöðrur* • „Villt og grænt“ fræpoki fylgir hverri áfyllingu. Taktu fræpoka með þér í fríið og leggðu landinu lið. Athugið að einnig er tilboð á Volvo 850 station. Volvo 850 sedan kostar með þessum aukahlutum auk ríkulegs staðalbúnaðar frá aðeins: 2.648.000 kl*. Stgt. sjálfskiptur. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7010 LISTIR Morgunblaðið/Bernhard FRA opnun sýningarinnar í Reykholti. VERK á sýningunni. Sýning á verkum Snorra í Reykholti OPNUÐ var á sunnudaginn sýning á verkum Snorra Sturlusonar í Reykholtskirkju - Snorrastofu í Reykholti. Stofnað hefur verið þjónustufyrirtæki sem veitir hvers konar upplýsingar um sögu Reyk- holts, menningu og náttúrufar Borgarfjarðar- og Mýrasýslu og þjónustu við ferðafólk. Stofnendur eru Reykholtsdalshreppur, Hálsa- hreppur og Búnaðarfélag Reyk- dæla. í tilefni af opnuninni var dag- skrá um Snorra Sturluson. Dag- skráin hófst með því að Bjarni Guðráðsson, formaður Snorra- stofu í Reykholti, ávarpaði gesti, Þorleifur Hauksson las úr Heims- kringlu, dr. Jónas Kristjánsson fv. forstöðumaður stofnunar Arna Magnússonar flutti erindi um Snorra Sturluson og verk hans, og Gunnar Stefánsson Ias úr Snorra-Eddu. Að dagskrá lokinni var opnuð vegleg sýning á verkum Snorra Sturiusonar í kjallara hinn- ar nýju Reykholtskirkju og Snor- rastofu. Á þriðja hundrað manns voru við opnunina. Það er von þeirra aðila sem að fyrirtækinu standa, að allir þeir sem leið eiga um Reykholt gefi sér tíma til að líta á sýninguna og kynna sér verk og sögu Reyk- holts allt frá 874 til vorra daga. Gagnlegt upplýsingarit hefur verið gefið út og geta sýningar- gestir lesið sig í gegnum aldirnar í máli og myndum allt til vorra daga. Ert þú EINMANA Vantar þig vin að tala við? VINALÍNAN 561 6464 • 800 6464 öll kvöld 20-23 * NÝKOMNIR HINIR FRÁBÆRU Lúxusútgáfa á • Kynning á Char-Broil, amerísku gæðagasgrillunum kl 13-19 alla daga. einstöku tilboði SANDA - fyrir útileguna - í ferðalagið - í gönguferðina Mjúkir, þægilegir, léttir og sterkir sandalar PÓSTSENDUM SAMDÆGURS ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavik sími 5II 2200 léttir þér lífið Við vorum að fá til landsins sérstaka lúxusútgáfu af Volvo 850 sedan á einstöku tilboðsverði. Tilboðið er fólgið í því að þú færð frían aukahlutapakka að verðmæti hvorki meira né minna en 137.400 kr. í þessum pakka er: • Líknarbelgur fyrir farþega • Fjarstýring fyrir samlæsingu • Þokuljós • SC-800 útvarp/segulband • 8 hátalarar • Armpúði að framan m/glasahaldara • Volvo taumottur ’Á meðan bjryðlr endast • Vio setjum grillio saman og sendum það heimtil þín. • Fullur gaskútur fylgir með. • Vönduð grillsvunta fylgir hverju gasgrilli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.