Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ : FiMMTUDAGUR 18. JÚLÍ1996 25 Sæludagar á Sæbraut Á nýju Olísstöðinni á horni Sæbrautar og Sundagarða 18. 19. og 20. júlí afsláttur af hverjum eldsneytislítra. Að auki er 2 kr. sjálfsaigreiðslu- afsláttur. • Allir sem versla eldsneyti eða aðrar vörur fyrir a.m.k. 2000 kr. fá 1 frímiða í þvott á þvottastöð Olís. • Börnin fá uppblásnar Olís blöðrur* • „Villt og grænt“ fræpoki fylgir hverri áfyllingu. Taktu fræpoka með þér í fríið og leggðu landinu lið. Athugið að einnig er tilboð á Volvo 850 station. Volvo 850 sedan kostar með þessum aukahlutum auk ríkulegs staðalbúnaðar frá aðeins: 2.648.000 kl*. Stgt. sjálfskiptur. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7010 LISTIR Morgunblaðið/Bernhard FRA opnun sýningarinnar í Reykholti. VERK á sýningunni. Sýning á verkum Snorra í Reykholti OPNUÐ var á sunnudaginn sýning á verkum Snorra Sturlusonar í Reykholtskirkju - Snorrastofu í Reykholti. Stofnað hefur verið þjónustufyrirtæki sem veitir hvers konar upplýsingar um sögu Reyk- holts, menningu og náttúrufar Borgarfjarðar- og Mýrasýslu og þjónustu við ferðafólk. Stofnendur eru Reykholtsdalshreppur, Hálsa- hreppur og Búnaðarfélag Reyk- dæla. í tilefni af opnuninni var dag- skrá um Snorra Sturluson. Dag- skráin hófst með því að Bjarni Guðráðsson, formaður Snorra- stofu í Reykholti, ávarpaði gesti, Þorleifur Hauksson las úr Heims- kringlu, dr. Jónas Kristjánsson fv. forstöðumaður stofnunar Arna Magnússonar flutti erindi um Snorra Sturluson og verk hans, og Gunnar Stefánsson Ias úr Snorra-Eddu. Að dagskrá lokinni var opnuð vegleg sýning á verkum Snorra Sturiusonar í kjallara hinn- ar nýju Reykholtskirkju og Snor- rastofu. Á þriðja hundrað manns voru við opnunina. Það er von þeirra aðila sem að fyrirtækinu standa, að allir þeir sem leið eiga um Reykholt gefi sér tíma til að líta á sýninguna og kynna sér verk og sögu Reyk- holts allt frá 874 til vorra daga. Gagnlegt upplýsingarit hefur verið gefið út og geta sýningar- gestir lesið sig í gegnum aldirnar í máli og myndum allt til vorra daga. Ert þú EINMANA Vantar þig vin að tala við? VINALÍNAN 561 6464 • 800 6464 öll kvöld 20-23 * NÝKOMNIR HINIR FRÁBÆRU Lúxusútgáfa á • Kynning á Char-Broil, amerísku gæðagasgrillunum kl 13-19 alla daga. einstöku tilboði SANDA - fyrir útileguna - í ferðalagið - í gönguferðina Mjúkir, þægilegir, léttir og sterkir sandalar PÓSTSENDUM SAMDÆGURS ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavik sími 5II 2200 léttir þér lífið Við vorum að fá til landsins sérstaka lúxusútgáfu af Volvo 850 sedan á einstöku tilboðsverði. Tilboðið er fólgið í því að þú færð frían aukahlutapakka að verðmæti hvorki meira né minna en 137.400 kr. í þessum pakka er: • Líknarbelgur fyrir farþega • Fjarstýring fyrir samlæsingu • Þokuljós • SC-800 útvarp/segulband • 8 hátalarar • Armpúði að framan m/glasahaldara • Volvo taumottur ’Á meðan bjryðlr endast • Vio setjum grillio saman og sendum það heimtil þín. • Fullur gaskútur fylgir með. • Vönduð grillsvunta fylgir hverju gasgrilli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.