Morgunblaðið - 14.08.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.08.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 33 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids MIÐVIKUDAGINN 7. ágúst mættu 30 til leiks og spiluðu Mitc- hell-tvímenning. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör voru: NS: Jón Ingi Bjömsson - Gylfi Baldursson 340 Anna ÞóraJónsdóttir - Ragnar Hermannsson 312 Þórir Leifsson - Guðlaugur Sveinsson 307 AV: Halldór Svanbergss. - Kristinn Kristinss. 323 Einar Jónsson - Hjálmtýr Baldursson 323 Bjöm Þorláksson - ísak Örn Sigurðsson 313 Fimmtudaginn 8. ágúst spiluðu 30 pör Mitchell-tvímenning með forgefnum spilum. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör voru: NS:_ Anna ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir 321 Jón Ingi Bjömsson - Sigurður B. Þorsteinsson 302 JensJensson-SverrirArmannsson 295 AV: Sævin Bjamason - Guðmundur Baldursson 357 Guðlaugur Sveinsson - Þórir Leifsson 324 Sturla Snæbjömsson - Ormarr Snæbjörnsson 317 Góða mætingin hélt áfram á föstudaginn 9. ágúst. 32 pör spiluðu Mitchell tvímenning með forgefnum spilum. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðal- skor var 420 og efstu pör voru: NS: Gunnar Þórðarson - Sigfús Þórðarson 501 Þórður Sigurðsson - Guðmundur Gunnarsson 497 Karl Karlsson - Karl Einarsson 488 AV: Friðrik Jónsson - Brynjar Jónsson 516 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 509 Baldur Bjartmarsson - Eggert Bergsson 476 Að spilamennsku lokinni var spil- uð Miðnætursveitakeppni. Sveitir eru myndaðar á staðnum og síðan eru spilaðir 6-spila útsláttarleikir. Að þessu sinni varð metþátttaka. 12 sveitir byrjuðu spilamennsku en til úrslita spiluðu sveitir Björns Þorlákssonar (Björn, Rúnar Einars- son, Sævin Bjarnason, Matthías Þorvaldsson og Guðmundur Bald- ursson) og Guðmundar Gunnars- sonar (Guðmundur, Þórður Sigurðs- son, Gunnar Þórðarson og Sigfús Þórðarson). Úrslitaleikurinn var æsispennandi og fóru leikar þannig að sveit Björns vann með 2 impa mun, 14-12. ATVINNUA UGL YSINGA R LYKIL HÓHTEL Lykillinn að íslenskri gestrisni. Óska eftir samviskusömu, heiðarlegu og snyrtilegu starfsfólki til eftirtalinna starfa: Gestamóttöku, næturvörslu, herbergjaþrif, matreiðslu og aðstoð í veitingasal. Jafnframt óskum við eftir matreiðslu og framreiðslu- nemum á samning. Um er að ræða bæði heilsdags- og hluta- störf. Skriflegar umsóknir óskast sendar á aðal- skrifstofuna á Hótel Örk. Nánari upplýsingar veitir Stefán Guðmunds- son í síma 483 4700. Hótel Örk - Hótel Valhöll - Hótel Norðurland - Hótel Garður. Lausar kennarastöður við Reykholtsskóla Biskupstungnahreppur auglýsir lausar kennarastöður við Reykholtsskóla í Biskups- tungum. Meðal kennslugreina eru: Almenn kennsla (yngri börn) og raungreinar. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn M. Bárðarson, í símum 486 8830 og 486 8708. Reykholtsskóli er einsetinn grunnskóli með um 90 nemendur í 1.-10. bekk, góða vinnuaðstöðu og gott bókasafn. Kennaraíbúðir eru í boði. í Biskupstungum eru tveir þéttbýliskjarnar, Laugarás og Reykholt (fjar- lægð u.þ.b. 100 km frá Reykjavík). í Reykholti er sundlaug, félagsheimili, leikskóli og banki. í Laugarási er heilsugæslustöð. Skólanefnd Biskupstungnahrepps. Kennarar Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við Myllubakkaskóla í Keflavík: 1. Almenn kennsla í 1. bekk, ein hluta- stöður (2/3). 2. Almenn kennsla í 2. bekk, tímabundin ráðning í 1 hlutastöðu (2/3) v/fæðingaror- lofs til desemberloka. Báðar ofangreindar stöður eru með kennslu- tíma frá kl. 12.40-16.15. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 421 1450 og 421 1884. Skólastjóri. Frá Grunnskólanum á Flateyri Kennara vantar við Grunnskólann á Flateyri. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla íyngri deildum. Einnig vantar kennara við íþrótta- og enskukennslu auk almennrar kennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 456 7862 og 456 7670. HLAÐBÆRlr C0LAS Hlaðbær Colas óskar eftir að ráða tækja- stjóra og verkamenn, vana malbikun, til starfa í Reykjavík og á ísafirði. Hlaðbær Colashf., sími 565 2030. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunarfræðing eða sjúkraliða vantar að Heilsugæslustöðinni Djúpavogi. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Valtýs- son í síma 478 8866 eða 478 8855. Kennara athugið Kennara vantar að Grunnskólanum Djúpavogi. Meðal kennslugreina: Islenska, tölvur, danska og myndmennt. Nánari upplýsingar gefur Anna Bergsdóttir, skólastjóri, í síma 478 8836 eða 478 8140. Kennarar - kennarar Að Grunnskólanum í Grundarfirði vantar til starfa áhugasama og hressa kennara. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu í 1. bekk, 22 stundir og 3. bekk, 22 stundir einnig sér- greinakennslu, handyrðir, 22 stundir, smíðar 22 stundir og íþróttir 33 stundir. Skólinn er einsetinn, með 170 nemendur, og ágætlega tækjum þúinn. Unnið er að stækkun hans og verður ný álma tekin í notkun í haust. Grundarfjörður er á norðanveröu Snaefellsnesi í fögru umhverfi. Hann er vaxandi byggðarlag með rúmlega 900 íbúum. Atvinna er næg og stöðug uppbygging. Hér erum við vel i sveit sett hvað samgöngur varðar. Dagleg- ar rútuferðir og fleiri ferðir um helgar. f einkabil tekur það um tvær og hálfa klukkustund að aka milli Reykjavikur og Grundarfjarðar og er bundið slitlag á um 90% leiöarinnar. Við leitum að kennurum sem vilja taka þátt í að gera góðan skóla betri. Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis og greiddur flutningsstyrkur. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í símum 438 6637/438 6802 og aðstoðarskólastjóri í síma 438 6772. Skólaskrifstofu Vesturlands Skólaskrifstofa Vesturlands í Borgarnesi ósk- ar eftir að ráða starfsmenn til ráðgjafastarfa við grunnskólana á svæðinu. Til greina koma sálfræðingar, sérkennslu- fræðingar og kennarar með framhalds- menntun, sem nýtist í þessum störfum. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst og skulu umsóknir berast Skólaskrifstofu Vestur- lands, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar skólaskrifstofunnar, Guðjón Petersen, bæj- arstjóri, Snæfellsbæ, sími 436 6900. TIL SOLU Cat-7G jarðýta Cat-7G jarðýta, árgerð '85, til sölu. Upplýsingar í síma 487 5815 eða 854 2090. Flugskýli 1 /5 eignarhluti í tveimur flugskýlum á Tungu- bökkum í Mosfellsbæ er til sölu. Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn og síma til afgreiðslu Mbl., merkt: „Flugskýli - 4036“, fyrir 20. ágúst. Menntamálaráðuneytið Stöðupróf Stöðupróf í framhaldsskólum fara fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð dagana 20.-23. ágúst næstkomandi sem hér segir: Enska og tölvufræði Norska, sænska, danska og þýska Stærðfræði Franska, ítalska og spænska þriðjudag 20. ágúst. miðvikud. 21. ágúst. fimmtud. 22. ágúst. föstud. 23. ágúst. Öll próf hefjast kl. 18.00. Stöðuprófin eru opin öllum framhaldsskóla- nemum sem orðið hafa sér úti um einhverja þekkingu umfram grunnskóla. Skráning ferfram á skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð í síma 568 5140 kl. 9.00- 12.00 og 13.00-16.00 til og með 19. ágúst. Prófgjald er kr. 1.500 og greiðist á prófdegi. Menntamálaráðuneytið, 13. ágúst 1996. auglýsingar FELAGSUF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 14. ágúst kl. 20.00 Síðsumarskvöld á Álftanesi. Auðveld kvöldganga um strönd- ina. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Helgarferðir 16.-18. ágúst Árbókarferð um svæðið milli Hvítár og Þjórsár. Brottför föstud. kl. 18.00. Fararstjóri: Ágúst Guömundsson, jarðfræð- ingur og höfundur árbókar Ferðafélagsins 1996 (Ofan Hreppafjalla), sem ferðin er til- einkuð. Gist í húsum í Kisubotn- um og Leppistungum. Fróðleg og fjölbreytt ferð. Þórsmörk - Langidalur Brottför föstud. kl. 20.00. Góð gisting í Skagfjörðsskála eða tjöldum. Gönguferðir við allra hæfi. Kynnið ykkur möguleika á nokkurra daga dvöl á hagstæðu veröi. Helgarferð 17.-18. ágúst Ævintýraferð í Þórisdal (gistíhelli) Þetta er nýstárleg ferð þar sem ekið er inn á Kaldadal og gengið i helli á slóðum útilegumanna í Þórisdal (sbr. Grettissögu o.fl.) Undirbúningsfundur á flmmtu- dagskvöldið 15. mars kl. 20 í Mörkinni 6. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund i kvöld kl. 20.00. „ SAMBAND (SLENZKRA KRISTTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20:30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Sigursteinn Her- sveinsson. Allir velkomnir Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og bibliulestur i kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Quentin Stewart. Allir hjartanlega velkomnir. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.