Morgunblaðið - 14.08.1996, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FRUMSÝNING: NORNAKLÍKAN
Þær eru ungar, sexí
og kyngimagnaðar
Þær eru vægast
sagt göldróttar
Það borgar sig
ekki að fikta við
ókunn öfll
Yfirnáttúrleg,
ögrandi og
tryllingsleg
spennumynd
eftir leikstjóra
Threesome"
The Craft” var allra
fyrsti
sumarsmellurinn í
Bandaríkjunum í
JDDJ j
II t>0 HEVRIR MUNINti j
Þú verður heillaðuraf The
Craft". Leikkoruirrtar eru tbff
í hinu sólrtka
Kaliforniuunt hverfi,
Tæknibrellurnar eru æði
og kvikmyndatakan
svipar til MTV
músikmyndbanda.
Tónlistin í myndinni er
rífandi góð. Myndin
býður uppá
kvikindisiega góða
skemmtun."
-Chris Kridler/'r
BALTIMORE SUN
Ýkt góð, töff, meirt hi
rokkuð og tryllingslegur
hrollur. Ekki missa af þesari.
-Bruce Kirkland/THE TORONTO
SUN/THE OTTAWA SUN
The Craft" er blanda af <|arrie" og
Beverly Hills, 90210."
Thompson/PHILADELPHIA
dailynews
Frumsýnd eftir 2 daga
FORSALA HAFIN
íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Verð kr. 550
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 5 og 11 . b.i. 12 ára
—
't.i'! • !vi uM'.iíi’Wi'hííf wiífitvjwííiftiiniieinn;if'.M.in;Rfíiu.i
lOíiif ,VM:váLu •íiíii-ac. ru ‘Jiri'OKue ií-l
BIOIÐ
VESTMANNAEYJUM
Frumsýnd 23. ágúst
BIOIIOLLIX
FORSALA HAFIN
Forsýning 16.-17. ágúst
kl. 11.15 ÍTHX digital
BÍÓBORGIN ÍSAI .I VltD VH- NÝJ/ABÍÓ
FORSALA HAFIN ICIO KEFLAVÍK
Forsýning 18. ágúst Forsýning 16.-18.-19. Frumsýnd 23. ágúst
kl. 9 í THX digital ágúst KL. 9
FRUMSÝNING: TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI
FRA AULUNUM SEM GERÐU „DUMB & DUMBER“
„TVEIR SKRVTNIR OG EINN VERRI" NÝJASTA KVIKMYND FARELLIBRÆÐRA
JVJUíi siJ-
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. I THX
IASTA SVAÐI
Sýnd kl. 4.50, 9 og
11.20 b.i. 16 ára
Sýnd kl. 7.10
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11
í anda hinnar frábæru „Dumb and Dumber" koma Farellybræður
nú með þessa geggjuðu grínmynd.
Klikkaðir karakterar, góðar gellur, ótrúleg seinheppni og tómur
misskilningur gera Kingpin að einhverri skemmtilegustu
gamanmynd í langan tíma.
Johnson steyptur
í gangstétt
HJARTAKNÚSARINN, leik-
arinn og fyrrum eiginmaður leik-
konunnar Melanie Griffith, Don
Johnson, greypti nafn sitt inn í
kvikmyndaheiminn í Hollywood
nýlega þegar stjama með nafni
hans var steypt í hina frægu gang-
stétt staðarins „Walk of Fame“.
Stjarna Johnsons er sú 2.069. í
röðinni. Á myndinni sést hann
glaðbeittur vera að gefa aðdáend-
um eiginhandaráritanir en hann
sagði við þetta tilefni að hann
hefði gengið eftir gangstéttinni
þegar hann var nýfluttur til Holly-
wood snemma á áttunda áratugn-
um. „Ef einhver hefði sagt mér í
þá daga að nafn mitt ætti eftir að
bætast í frægðarhópinn hér, hefði
ég spurt hvað þeir hefðu verið að
reykja og síðan beðið um að fá
að prófa sjálfur,“ sagði Johnson,
en bráðlega verður nýjasta mynd
hans, „Tin Cup“, frumsýnd þar
sem hann leikur á móti Kevin
Costner og Rene Rousso.