Morgunblaðið - 14.08.1996, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Vinningar í ápœstM*
" vænlegast tíl vinnings
8. FLOKKUR 1996
Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromn)
38009
Aukavinninaar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 ITromnl
38008 38010
Kr. 200,000 Kr. 1.000.000 (Tromp)
1491 33582 42444 50968
Kr. 100.000 Kr. 500.000 ÍTromDÍ
4071 17679 24774 40709 53521
7804 18789 29217 46854 56496
16235 19754 38129 48784 59412
Kr. 25.000 Kr. 125.00(1 1 (Jromp)
399 8030 13579 17662 23693 29525 35175 39597 44937 49326 53617
1145 10390 14659 18193 24211 29649 36055 39759 45041 49844 57266
3398 10671 15127 18335 24788 30101 37698 40837 45684 50386 57675
3493 12438 16147 19616 26251 33163 38008 41208 45782 51468 58598
3986 12475 16673 22032 27002 33455 39202 43376 45944 51762 58789
6473 12619 17019 22109 27799 34113 39340 43510 47307 52784 58947
6633 12810 17463 22937 27926 34907 39436 44064 47522 53147
HL 15(000 75.000 (TrtMp)
20 3947 7796 12132 16606 21572 25884 294B5 34063 38240 42453 47988 51926 56364
39 3988 7931 12194 16624 21615 25996 29504 34072 38298 42468 48001 51954 56371
91 4039 7936 12204 16644 21674 26108 29529 34105 38328 42478 48063 52066 56404
107 4073 7964 12334 16683 21736 26114 29532 34170 38438 42509 48134 52131 56426
175 4151 7989 12339 16713 21919 26141 29619 34211 38460 42578 48146 52174 56456
207 4175 8131 12346 16806 21964 26158 29708 34224 38531 42992 48168 52227 56471
251 4192 8197 12354 16910 21983 26207 29715 34243 38565 43113 48223 52239 56536
254 4227 8261 12379 16931 22022 26217 29717 34298 38648 43136 48268 52371 56572
292 4228 8293 12397 17044 22093 26346 29743 34300 38657 43149 48341 52391 56624
316 4244 8330 12419 17061 22391 26436 29831 34475 38660 43229 48368 52573 56625
341 4250 8403 12513 17084 22414 26537 29847 34543 38684 43333 48507 52575 56678
429 4406 8453 12528 17237 22452 26625 30095 34546 38795 43599 48649 52740 56696
519 4429 8456 12581 17241 22493 26669 30268 34552 38833 43679 48758 52824 56713
532 4489 8491 12648 17289 22554 26712 30339 34553 38956 43941 48809 52911 56760
537 4618 8570 12744 17312 22560 26714 30372 34557 39064 43968 48827 52977 56814
573 4650 8940 12751 17333 22703 26770 30391 34651 39091 43969 48949 53051 56827
617 4654 9092 12756 17407 22709 26972 30495 34774 39101 44024 49154 53143 56950
625 4688 9158 12872 17462 22719 26989 30653 34784 39285 44050 49236 53169 56991
663 4731 9190 12893 17502 22825 27001 30768 34884 39368 44143 49265 53210 57044
788 4773 9191 13145 17507 22909 27005 30895 34958 39426 44266 49267 53280 57077
856 4778 9197 13586 17540 22912 27047 31019 35053 39431 44375 49270 53318 57229
1051 4953 9203 13596 17588 22930 27053 31074 35144 39575 44408 49334 53331 57264
1064 4965 9224 13648 17590 23157 27085 31149 35255 39630 44427 49361 53341 57322
1196 4986 9526 13657 17730 23315 27109 31235 35262 39749 44431 49380 53349 57334
1202 5003 9594 13699 17884 23322 27171 31269 35332 39765 44620 49390 53360 57337
1303 5006 9595 13807 18086 23346 27173 31290 35389 39863 44730 49406 53371 57530
1421 5029 9657 13876 18132 23384 27223 31407 35399 39945 44847 49694 53454 57619
1433 5048 9679 14015 18247 23432 27254 31436 35406 39992 44961 49702 53497 57746
1467 5080 9722 14016 18261 23497 27356 31468 35457 40025 44963 49900 53500 57882
1471 5090 9842 14232 18276 23598 27422 31751 35617 40031 45089 49974 53520 57962
1537 5106 9944 14292 18334 23677 27426 31835 35628 40101 45120 50003 53557 58026
1564 5252 10086 14335 18336 23700 27453 31966 35773 40246 45216 50089 53573 58057
1592 5272 10123 14368 18349 23704 27468 31969 35845 40268 45272 50127 53685 58099
1627 5300 10156 14470 18368 23770 27472 32152 35900 40319 45340 50173 53769 58242
1658 5518 10163 14511 18576 23771 27490 32210 35963 40518 45399 50228 53810 58296
1718 5603 10194 14592 18718 23772 27515 32231 35964 40546 45436 50284 53837 58410
1735 5623 10210 14624 18765 23832 27518 32275 35992 40637 45603 50312 53970 58413
1903 5658 10320 14654 18775 23847 27563 32296 36002 40655 45619 50317 54225 58487
2072 5662 10442 14691 16778 23857 27605 32323 36076 40664 45695 50461 54272 58548
2211 5673 10527 14728 18861 23865 27752 32360 36077 40726 45772 50467 54443 58592
2276 5838 10544 14742 18883 23896 27791 32428 36095 40803 45806 50626 54465 58667
2449 5869 10561 14747 19022 24001 27879 32467 36147 40839 45841 50660 54478 58697
2461 5897 10608 14754 19102 24023 27927 32500 36252 40922 45980 50689 54570 58782
2466 5966 10659 14849 19150 24028 27936 32765 36341 41026 46290 50740 54686 58860
2749 5974 10664 14855 19299 24039 27991 32938 36612 41052 46349 50785 54798 58901
2768 6024 10680 14995 19429 24100 28070 32986 36683 41179 46369 50808 54824 58925
2802 6051 10682 15054 19478 24305 28148 33034 36726 41184 46441 50832 54971 58943
2834 6064 10736 15074 19526 24331 28204 33050 36778 41267 46466 50862 55073 59005
2880 6102 10765 15151 19542 24359 28234 33075 36827 41279 46545 50877 55163 59012
2953 6114 10774 15210 19573 24459 28417 33087 37083 41284 46589 51089 55220 59068
3017 6133 10806 15468 19602 24461 28490 33102 37222 41393 46613 51115 55224 59186
3054 6203 10838 15486 19613 24514 28620 33187 37422 41497 46645 51179 55272 59315
3056 6283 10878 15549 19687 24651 28645 33204 37424 41619 46747 51322 55348 59321
3215 6320 10958 15633 20168 24669 28703 33213 37509 41643 46770 51379 55413 59407
3233 6542 10971 15757 20229 24725 28706 33275 37553 41764 46786 51408 55441 59421
3287 6622 11085 15942 20406 24970 28746 33408 37577 41772 46817 51475 55510 59543
3311 6695 11172 16032 20572 24977 28878 33431 37593 41790 46943 51516 55616 59594
3384 6811 11327 16071 20606 25116 28918 33511 37623 41883 47394 51575 55763 59625
3422 6844 11373 16206 20690 25146 28949 33656 37739 42049 47421 51672 55851 59663
3450 6943 11470 16246 20711 25151 29021 33665 37753 42119 47448 51751 55880 59742
3459 6986 11533 16266 20732 25182 29133 33827 37774 42128 47541 51755 55938 59770
3462 7043 11544 16331 20844 25254 29140 33844 37915 42139 47755 51767 55963 59853
3580 7122 11578 16356 20845 25309 29233 33849 37938 42155 47846 51824 55982 59904
3581 7218 11595 16363 20884 25316 29252 33858 37960 42191 47649 51842 55985 59908
3701 7354 11751 16371 20929 25357 29272 33883 37975 42274 47870 51845 56125 59911
3773 7440 11766 16437 21277 25559 29285 33911 38070 42329 47921 51850 56217 59985
3784 7451 12087 16537 21467 25608 29323 33994 38130 42375 47937 51872 56265
3872 7681 12098 16538 21502 25759 29406 34057 38232 42423 47938 51888 56333
Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru
52, eða 84,
hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir:
Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp)
Það er möguleiki á aó miði sem hlýtur eina af þessum fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt
f _________________ öðrum útdregnum númerum f skránni hér að framan._________________________________
Happdrættl Háskóla islands , Reykjavfk, 13. ágúst 1996
Vinningar verða greiddir fjórtún dögum eftir útdrátt Endurnýjun 9. flokks er til 10. september 1996.
kl. 9-17 í skrifstofu happdrattisins í Tjarnargötu 4 Utan höfuðborgarsvaðisins munu umboðsmenn
daglega. Vinningsmióar veróa aó vera úritaöir af happdratlhins greióa vinninga þá. sem falla í
umboðsmönnum. þeirra umdcemi.
Cleymdirðu að endurnýja? Mundu að ennþá er haegt að endumýja fyrir Heita pottinn til 24. sept.
ÍDAG
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags
Netfang: lauga@mbl.is
Hjartans þakkir
fyrir aðstoðina
AUDREY Magnússon
hringdi og bað Velvakanda
fyrir eftirfarandi:
„Sex ára drengur datt
af reiðhjóli sínu og meiddist
nálægt Miklubraut
v/Miklatún laugardaginn
10. ágúst sl. kl. 14.30.
Stuttu eftir birtist maður
og bauð aðstoð sína og var
kona með honum. Keyrðu
þau strákinn heim til sín.
Þar sem ég veit ekki nöfn
né heimilisfang þessa
ágæta fólks vil ég færa
fram þakklæti fjölskyldu
hans fyrir aðstoðina."
Hver er
leikstjóri „Hroka
og hleypidóma“
LÍNA hringdi í Velvakanda
með þá fyrirspum hver
væri leikstjóri kvikmynd-
arinnar „Hroki og hleypi-
dómar“. Silja Aðalsteins-
dóttir las söguna í útvarpið
um og eftir síðustu áramót.
Tapað/fundið
Plastbakpoki
týndist
SVARTUR plastbakpoki
tapaðist í september sl. í
miðbæ Reykjavíkurborgar.
í pokanum var m.a. seðla-
veski o.fl. Skilvís finnandi
er vinsamlega beðinn að
hringja í 555-4104.
Barnahúfa tapaðist
MARGLIT handpijónuð
barnahúfa tapaðist sl.
föstudag á leiðinni frá
Laugavegi að Austur-
stræti. Skilvís fínnandi er
beðinn að hringja í síma
567-7790.
Gleraugu,
vindjakki,
hettupeysa og
bakpoki týndust
KARLMANN SGLER-
AUGU í sanseraðri brún-
leitri umgjörð töpuðust í
Vestmannaeyjum um
verslunarmannahelgina.
Dökkblár vindjakki og
dökkblá hettupeysa tapað-
ist einnig á sama stað.
Skilvís finnandi er vinsam-
lega beðinn að hringja í
síma 555-4104.
Gæludýr
Dimmalimm er týnd
KOLSVÖRT læða hvarf
frá heimili sínu 27. júní sl.
úr Háskólahverfinu. Hún
var með rauða ól og rautt
merkispjald. Eigandinn
biður þá sem telja sig geta
einhveijar upplýsingar um
Dimmalimm, lífs eða liðna,
vinsamlega að hringja í
Helgu í síma 551-5301.
Kettling vantar
heimili
BRÖNDÓTTUR fallegur
tæplega þriggja mánaða
gamall kisustrákur, sem
er algjör keligrís, þarf að
eignast gott heimili. Dýra-
vinir vinsamlega hringi í
síma 587-3585.
Týndur kisi
GRÁBRÖNDÓTTUR fjög-
urra mánaða gamall fress-
kettlingur, hvarf frá heim-
ili sínu í miðbænum þann
7. ágúst sl. Hann er með
hvíta bringu, hvíta sokka
og svartan blett á nefi.
Þeir sem geta gefið upplýs-
ingar um kisa, vinsamlega
hafi samband í síma
552-5662.
Hlutavelta
HÖGNIHREKKVÍSI
ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega til
styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 540 krón-
ur. Þær heita Ólöf Helga, Regína, Kristell og Anna Rós.
Farsi
„þaðsettc bara. c&stcxrc/a. ajfc tq þarfnað -
/sá mik.)Uar hu/tdar ac? 5Óis£/>is ■"
UIAISt,uAiS/coOi.-rU/\D.r
O 1996 Fnrcua Ca/toon»A)ist
by Unvanal Pross Syndicals
Víkveiji skrifar...
AÐ getur verið forvitnilegt að
lesa skrif í erlendum blöðum
um ísland og íslendinga og sjá
hvernig þjóð okkar kemur aðkomu-
mönnum fyrir sjónir.
í síðasta helgarblaði Financial
Times ritar til dæmis stangveiðisér-
fræðingur blaðsins, Tom Fort, grein
um veiðiferð í Rangá. Hann hefur
greinilega heillast af ánni og segir
hana einhveija mikilfenglegustu
fluguveiðiá, sem hann hefur augum
litið á ævinni.
En auðvitað væri grein um ísland
ekki fullkomin án þess að minnast
á veður og verðlag. Fort verður tíð-
rætt um veðurfarið, sem virðist
ekki hafa verið upp á sitt besta þá
daga sem hann var hér á landi.
Hann telur þó laxveiðár íslands á
sanngjömu verði miðað við gæði
en furðar sig á því að flaska af
viskýi skuli kosta heil áttatíu sterl-
ingspund eða rúmar átta þúsund
krónur. Þetta kom Víkveija nokkuð
spánskt fyrir sjónir og eftir að hafa
gluggað í verðskrá ÁTVR kom í
ljós að dýrustu veigarnar af þessu
tagi kosta „einungis“ rúmar þijú
þúsund krónur en flestar á bilinu
tvö til þijú þúsund krónur flaskan.
Þá lýsir blaðamaðurinn Heklu og
segir hana koma fyrir í skáldsögu
eftir Jules Verne sem inngangur
að miðbiki jarðar. Ef Víkveiji man
rétt var það Snæfellsjökull er
gegndi þessu hlutverki í skáldsögu
Vernes og komu ferðalangarnir upp
um eldfjallíð Etnu á Sikiley.
Oft furðar Víkveiji sig á því er
hann sér ýktar lýsingar af þessu
tagi og spyr sig hvort að um sé að
ræða misskiíning viðkomandi blaða-
manna eða hvort að um sé að kynna
misvísandi upplýsingum íslenskra
heimildarmanna, sem eru kannski
einum of ákafir að veita „spennandi
upplýsingar" um land og þjóð.
XXX
FYRIR skömmu barst inn á borð
Víkveija bréf frá vestur-
íslenskri konu í Kanada, sem var í
öngum sínum vegna skrifa kana-
dísks dagblaðs um matarvenjur ís-
lendinga. Sagði hún margt vinafólk
sitt hafa haft samband og lýst því
yfir að ef þetta væri maturinn sem
maður fengi á íslandi þá væri útilok-
að að það kæmi þangað í heimsókn.
Úrklippa úr blaðinu fylgdi með
og reyndist greinin upprunninn frá
einni af stærstu fréttastofum heims
og fjalla um íslenskan þorramat.
Fylgdu með fjálglegar lýsingar á
ýmsum afbrigðum súrmetis og mátti
nánast skilja sem svo að þetta væri
á borðum Islendinga daglega.