Morgunblaðið - 14.08.1996, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Falur flóðhestur
► HÉR sést pólski dýrahirðirinn
Tadeusz Pilipuk baða flóðhestinn
Normu. Hún er þriggja ára göm-
ul og ein fjögurra flóðhesta í
dýragarðinum í Varsjá í Pól-
landi. Nú er svo komið að dýra-
garðurinn neyðist til að gefa einn
þeirra frá sér vegna plássleysis
og er hann falur hveijum þeim
sem hefur yfir meðalstórri sund-
laug að ráða og hefur gaman af
dýrum. Bað eins og Norma fær
á myndinni er það besta sem völ
er á því engin laus sundlaug er
fyrir hana í garðinum.
Á Stóra sviði Borgarleikhússins
14. sýning lau. 17. ágúst UPPSELT
15. sýning fös. 23. áaúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
16. sýning lau. 24. ágúst kl. 20
17. sýning fös. 30. ágúst kL 20
18. sýning Inu. 31. ágúst kl. 20
Sýningin er ekki Ósóttar pantanir við hæfi barna seldar daglega.
yngri en 12 ára. http:// vortex Js/SfooePree
MiSasolan er opin kl. 12-20 allo dagn.
Miiopantonir i símo 568 8000
Röddin ljúf
sem hunang
► BANDARÍSKA leikkonan Gwyneth Paltrow,
23 ára, leikur titilhlutverkið í myndinni „Emma“
sem nýlega var frumsýnd í Bandaríkjunum við
góðar viðtökur áhorfenda. „Emma“ er gerð eftir
samnefndri skáldsögu rithöfundarins Jane Austin
en nýlega naut mynd gerð eftir annarri sögu
hennar, „Sense and Sensibility" mikilla vin-
sælda. Gwyneth hefur hingað til verið þekktust
fyrir ástarsamband sitt við leikarann Brad Pitt
en haft hefur verið eftir henni að henni finnist
Pitt vera kynþokkafy llsti karlmaður sem gistir
plánetuna Jörð nú um stundir. Aður hefur Gwyn-
eth leikið í „Shout" með John Travolta, „Hook“,
„Jefferson in Paris“ og „Seven“ þar sem hún lék
ásamt ástmanni sínum.
„Það voru allir að spyija mig: hveija ætlar þú
að ráða í hlutverk Emmu, en ég gat engu svarað
því engin virtist passa í hlutverkið. Þær sem mér
fannst góðar voru of gamlar og þar fram eftir
götunum. Síðan benti kunningi minn mér á Gwyn-
eth, sem ég hafði aldrei séð, og leigði mér því
myndina „Flesh and Bone“, sem hún lék í. Ég
gat hreinlega ekki hætt að horfa á hana og rödd-
in var sem ljúf blanda hunangs og viskís. Hún
hefur leikhúsreynslu, er á réttum aldri og leikur
hennar í Emmu var nær fullkominn,“ sagði Dougl-
as McGrath leikstjóri myndarinnar og bætir við,
„hún er næsta Meryl Streep. Menn dá hana og
konur elska hana án öfundar. Hún býr yfir feg-
urð sem mönnum finnst þeim ekki ógnað af.“
„A tímum tölvupósts, síma og kvikmynda sem
fjalla um sprengingar, bílslys og geimverur sem
ráðast á jörðina er gott að sjá mynd sem er um
fólk, feilspor þess og ástarsambönd,“ sagði Gwyn-
eth Paltrow um Emmu.
#
Virtasti
tangó í
heimi
Fimmtud. 15. ágúst
Föstud. 16. ágúst
laugard. 17. ágúst
El 6ran Baile
TANGO
Frá Argentínu
bft
S'asÍaÍjNw
Sími 552 3000
fZ&frns' s { \ Vk V t s
\HL
lfiui;oiian<skeiÍ! i Kiamiiusint i6. -18. dgust
liplMysiiitd! o{. iniiMtun i siiiiuii; S5ibi()2 og 552266J 'tuilili:.
„Ekta fín sumarskemmtun."
DV
„Ég hvet sem
flesta til að
verða ekki
af þessari
skemmtun.“
Mbl.
Sun. 1S. ágúst kl. 20 örfá sæti laus
Fös. 23. ágúst kl. 20
„Sýningin er ný, fersk og
bráðfyndin.“
„Sífellt nýjar uppá-
komur kitla
hláturtaugarnar."
Fös. 16. ágúst kl. 20 örfá sæti laus
Lau. 17. ágúst kl. 20 örfá sæti laus
••••••••••••••••
SKaRa
sHRj*
Rm. 15. ágúst kl. 20 örfá sæti laus
Fös. 16. ágúst kl. 23 örfá sæti laus
Lau. 17. ágúst kl. 23
ATH! Aðeins þessar þrjár sýningar
Loftkastalinn Seljavegi 2
Miðasala í sima 552 3000. Fax 562 6775.
Opnunartími miðasölu frá 10-19
- kjarni málsins!
Hamingju-
samur
en andlaus
► SVEITASÖNGVARINN og
kvikmyndaleikarinn Lyle Lovett
varð heimsfrægur þegar hann
giftist leikkonunni Juiiu Roberts
árið 1993. Frægðin var samt ekki
á þeim forsendum sem Lyle vildi.
Hann var búinn að ávinna sér virð-
ingu og vinsældir fyrir söngva
sína en eftir giftinguna breyttu
fjölmiðlar honum skyndilega í
„njörðinn" með sérkennilega útlit-
ið sem hin fagra Julia Roberts var
gift. „Það var ótrúlegt fjölmiðia-
fár í kringum okkur og það gekk
nærri mér,“ sagði Lyle. Þau Julia
skildu að skiptum í fyrra og nú
er hann að ná sér á strik aftur
og gaf nýlega út plötuna „The
Road to Ensenada" sem hefur
fengið góðar viðtökur. Hann virð-
ist ánægður með gengi sitt í tón-
listinni og er jafnvel sáttur við
núverandi samband sitt og Juliu.
„Við erum vinir. Við hittumst allt-
af þegar gott tækifæri gefst.“
Aðspurður um hvort hann hafi
tekið það nærri sér þegar talað
var um stórgert útlit hans á með-
an á sambandi hans við Juliu stóð
segir hann; „það var grein í
Newsweek þar sem þeir notuðu
mynd af Denzel Washington sem
dæmi um aðlaðandi mann og mynd
af mér sem dæmi um óaðlaðandi
mann. Fyrir mér var þetta svipað
og ef birt væri mynd af mér við
hlið orðsins „ljótur“ í orðabók."
Ergamla gosögnin um að eymd
og vanlíðan Hstamanns sé for-
senda þess að hann geri góða list,
sönn íþínu tilviki?
„Ég játa að það er auðveldara
að semja um óhamingjuna og van-
líðanina en um hamingjuna. Ég
er hamingjusamur núna og ég get
ekki samið neitt.“