Morgunblaðið - 15.08.1996, Síða 52

Morgunblaðið - 15.08.1996, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 6500 FRUMSYNING: NORNAKLIKAN Þær eru ungar, sexí og kyngimagnaðar Þær eru vægast sagt göldróttar Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfll Yfirnáttúrleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra Threesome" The Craft" var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár IIIM Olt'HKUIOHf iMs /DD/ i ÞÚ HEYRIR MUNINfi * ’Oígs Þú veröur heillaður af The Craft". Leikkonurnar eru töff í hinu sólrika Kaliforniuumhverfi. Tæknibrellurnar eru æði og kvikmyndatakan svipar til MTV músfkmyndbanda. Tónlistin i myndinni er rífandi góð. Myndin býður uppá kvikindislega góða skemmtun." -Chris Kridler/THE BALTIMORE SUN Ýkt góð, töff, meiri háttar rokkuð og tryllingslegur hrollur. Ekki missa af þesari." -Bruce Kirkland/THE TORONTO SUN/THE OTTAWA SUN The Craft" er blanda af ^arrie" ög Beverly Hills, 90210." ^Gary Thompson/PHILADELPHIA Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 00.45 Bönnuð innan 16 ára. Verð kr. 550 ALCiÖR 1 >LÁGA! JIM CARREY MATTHEW BHODERICK I The Cable Guy AJ mm Sýnd kl. 5 b.i. 12 ára Frumsýnd á morgun F0RSALA HAFIN íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is Viðskiptavinir Hans Petersen munið eftir boðsmiðanum ykkar á boðsýninguna í kvöld kl. 19.00 og 21.00 á gamanmyndina l-j/t */r /f/TJPflT*/ „MULTIPLICITY" í Stjörnubíói. Það margfalt borgar sig! /f/l/VJ I CICMCIM Margfaldur UXJ /DD/ ÞU HEYRIR MUNINN OISTRIBUTID COLUMBIA TRISTAH FILM OISTRIBUTORS INTERNATIONAl ffl MICHAEL KEATON ■ ANDIE MACDOWELL multiplicity. FRUMSYNING: TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI I anda hinnar frábæru „Dumb and Dumber" koma Farellybræður nú með þessa geggjuðu grínmynd. Klikkaðir karakterar, góðar gellur, ótrúleg seinheppni og tómur misskilningur gera Kingpin að einhverri skemmtilegustu gamanmynd í langan tíma. Madonna myndar meðgöngu ►SÖNG- o g leikkonan Madonna, sem á von á fyrsta barni sínu bráðlega, nýtir sér þá nýju lífsreynslu til fullnustu því í hyrjun meðgöngunnar réð hún einn færusta ljósmyndara Bandaríkjanna til að mynda sig, með reglulegu millibili, alla meðgönguna fram að fæðingu erfingjans. Myndirnar koma síðan út í ljósmyndabók sem á að bera titilinn „Baby“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.