Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1996 9 FRÉTTIR Miðskólinn í nýj u hús- næði MIÐSKÓLINN tók til starfa 2. sept- ember í nýju húsnæði í Skógarhlíð 10. Þetta er fimmta starfsár skól- ans. Bragi Jósepsson skólastjóri segir að starfsemin verði í megin- dráttum með svipuðu sniði og í fyrra en að vísu verður ekki framhalds- deild í vetur vegna minna hús- næðis. Miðskólinn var áður til húsa í gamla Miðbæjarskólanum. Fjórir bekkir verða í skólanum í vetur, 5.-8. bekkur. íþróttaaðstaða verður í Valsheimilinu. „Húsnæðið sem við höfum er komið í mjög við- unandi ástand. Það er búið að inn- rétta húsið og búið að afgirða skóla- lóðina. Það er geysilega mikið verk að flytja þótt þetta sé lítill skóli,“ sagði Bragi. Bragi segir að skólinn sé að vinna sig út úr fjárhagsvanda sem hafí verið til staðar. „Við höfum gert ýmsar ráðstafanir á þessu starfsári og það verður mun léttari róðurinn í rekstrarlegu tilliti en við höfum dálítinn bagga á okkur sem við vonumst til að leysist úr,“ sagði Bragi. Á milli 60 og 70 nemendur verða í skólanum í vetur á aldrinum 9-12 ára. -----» ♦ ------ Félagsvísinda- deild Háskól- ans 20 ára I DAG er haldið upp á tuttugu ára afmæli félagsvísindadeildar Há- skóla íslands. Dagskrá í tilefni af afmælinu hefst í hátíðarsal Háskólans klukk- an fjögur. Þar flytur meðal annars Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, ávarp, en hann er fyrrver- andi kennari við deildina. Einnig segja starfandi prófessorar frá sögu félagsvísindadeildar og ein- stakra greina innan hennar og Háskólakórinn syngur. Á hátíðinni verður sérstaklega minnst fjörutíu ára afmælis kennslu í bókasafns- fræði við Háskólann. Að dag- skránni lokinni verða léttar veit- ingar og tónlistarflutningur. Félagsvísindadeild var stofnuð 15. september 1970. Fjórtán grein- ar eru kenndar við deildina og skráðir nemendur eru 1.235. Hún er önnur stærsta deild Háskólans á eftir heimspekideild. MÚSÍKLEIKFIMIN hefst mánudaginn 16. september. góð alhliða þjálfun fyrir konur, sem vilja bæta þol, styrk og liðleika á markvissan og skemmtilegan hátt. Byrjenda- og framhaldstímar Kennsla fer fram í íþróttahúsi Mela skóla Upplýsingar og innritun í síma 551 3022 alla daga eftir kl. 17 og um helgar. Gígja Hermannsdóttir, íþróttakennari. GIORGIO ARMAM Handtöskur Sœvar Karl Bankastræti 9 ÓTTU ÞESS BESTA MAT OG DRYKK. REIAIS & CHATEAUX. ÞAÐ KOSTAR EKKI MEIRA. JVTuTALUNDIR CARPACCIO MEÐ SOJARISTAÐRI HÖRPUSKEL OG ENGIFEROLÍU. ^fARlNERAÐUR SKÖTUSELUR í DljON OG GRÆNPIPAR, OFNBAKAÐUR MEÐ H VÍTLAU KSSÓSU. BERGSTAÐASTRÆTl 37 SÍMI: 552 57 00, FAX: 562 30 25 ÍTramizu. SÝNISHORN URMATSEÐLI. Falleg frönsk pils. Blússur og buxur Opið virka daga st við kl. 9-18, unhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. . VESS yr Fólk er alltaf aðvinna íGullnámunnh 79 milljónir Vikuna 29. ágúst - 4. september voru samtals 78.715.842 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi vegiegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 31. ágúst Ölver........................ 424.605 1. sept. Hótel Örk, Hveragerði... 151.138 1. sept. Catalína, Kópavogi...... 98.805 2. sept. Fláspenna, Laugavegi..... 63.384 2. sept. Háspenna, Kringlunni..... 77.728 3. sept. Rauða Ijónið................ 117.760 3. sept. Háspenna, Laugavegi...... 239.385 4. sept. Rauðaljónið................. 145.051 4. sept. Háspenna, Hafnarstræti.. 87.598 Staöa Gullpottsins 5. september, kl. 8.00 var 2.950.000 krónur. (O C\l Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. JTlovöuntiIaíiiti - kjarni málsins! Átt þú spariskírteini í 2.fl. D 1988,8 ár, sem eru til iiuilausnar 2. september? Hafðu samband og fáðu alla aðstoð við innlausnina. • Mánudaginn 2. september 1996 koma til innlausnar spariskírteini ríkissjóðs í 2. fl. D 1988, 8 ár, með lokagjalddaga 1. september. Innlausnarverð pr. 10.000 kr. er 27.308,10 kr. • I boði eru ný spariskírteini til 5, 10 og 20 ára með skiptikjörum og önnur ríkisverðbréf til lengri eða skemmri tíma. • Skiptikjörin eru í boði 2. til 10. september. • Komdu núna með innlausnarskírteinin, nýttu þér þjónustu og ráðgjöf sérfræðinga okkar og láttu þá aðstoða þig við skiptin. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæÖ 150 Reykjavík, sími 562 6040, fax 562 6068 Spariskírteini - val þeirra sem hafa sitt á hreinu i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.