Morgunblaðið - 06.09.1996, Side 48

Morgunblaðið - 06.09.1996, Side 48
48 FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ -k MARGFALDUR MICHAEL KEATON „Michael Keaton hjálpar einnig mikið upp á trúverðugleikann, hann er frábær i öllum hlutverkunum og samtöi hans við sjálfan sig eru með ólikindum sannfærandi. Multiplicityer fyrst og fremst kvikmynd Michaels Keatons. Hann nær einstaklega góðum tökum á fjórmenningunum þvi þ< þeir séu eins i útliti, hafa ólika skapgerð og eru Keaton rennir sér auðveldlt gegnum allar persónurnar og stórleikurum er einum og gerir Multiplicity að skemmtilegri myndum sumarsins." ★ ★★ H.K. DV ★ ★★ Ta^a 2' Stöð 2 „Styrkur Margfalds er tvimælalaust magnaður leikurKéatons, sem tekst að gefa ölium Dougunum fjórum sjálfstætt yfirbragð Sannar að hann er enn liðtækur gamanleikari. gott ef hann fær ekki Öskars- tilnefningu fyrir vikið." Sæbjörn MBL JDD/ multiplidty. Margfalt grín og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert kraftaverk eins og að skapa meiri tíma fyrir sjálfan sig og sina... Góða margfalda skemmtun. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORN AKLÍKAN Sýnd í kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. ALGJÖRPLÁGA Sýnd kl. 5. B. i. 12. ára. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Grýluvinir GRÝLUVINAFÉLAGIÐ, aðdá- endaklúbbur hljómsveitarinnar Grýlurnar, kom saman á veitinga- staðnum Dubliners nýlega. Félags- menn tóku lagið fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins sem líkaði söngur- inn vel. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGÞRÚÐUR Þöll Þrándardóttir, Svava Karlsdóttir, Sibbý Dögg Kayze, Bjarní Zig, Stella Löve, Helga Halldórsdóttir, Kristín Mickael og Harpa Sjöfn Guðmundsdóttir. Vetrartískan segir svart, svart og hvítt til að undirstrika svarta litinn í tilefni af 1 árs afmæli Joe's bjóðum við svartasta tilboð bæjarins á flottum fötum: mSBS r^raa iwvSSSSSSA SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/samboin FRUMSYiyilUG: STORMUR Bönnuð innan 16 ára. HX DIGITAL STÓRMYNDIN ERASER Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. í aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. „j. DIGITAL Arna Þorsteinsdóttir og Stefdn JÖkulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. YDDA F69.31 / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.