Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.09.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1996 47 I I > > > > OlP SAGA-elP BlÓHOLI ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 http://www.islandia. is/samboin STORMYNDIN ERASER FRUMSYNING: STORMUR Munið HAPPY GELMORE tilboðið á SUBWAY Sýndkl. 5,7, 9og 11 kl. 5 i THX ÍSL. TAL. SÍÐASTA SLNNH Adam Sandler DIGITAL ...„ERASER er góð hasarmynd og fín skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum aukaleikurum"... ★★★ S.V. MBL Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibreilur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. I aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aiiens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. HAPPY GILMORE er íshokkímaður sem prófar að leika golf. Áhugann vantar ekki og högglengdin er lyginni líkust en reglur um hátterni og prúðmennsku er fyrir Gilmore eins og lokuð bók. Frábær gamanmynd með Adam Sandler (Saturday Night Live). ,TVHR SKRÝTMR OG EINN VERRI' TRUFLUÐ TILVERA SERSVEITIN K Þær bestu * áTNT Gigi (1958) Litrík og ljúf Parísar- saga eftir Colette, hér með músíkatriðum Alans Jay Lerner og Fredericks Loewe. Leslie Car- on og Louis Jourdan eru elskend- urnir en Maurice Chevalier stelur j senunni þegar hann syngur m.a. Thank Heaven For Little Girls. Leikstjóri Vincente Minelli. S (Laugardagur ►20.00 og 1.40) ★ ★ ★ Some Came Running (1958) Shirley MacLaine er frábær sem stelpuflón sem fellur fyrir Frank Sinatra í þessari þokkalegu myndgerð á sögu James Jones um ástir og örlög í bandarískum smábæ á fímmta áraatugnum. ■ Dean Martin er líka til staðar. Leikstjóri Vincente Minelli. (Sunnudagur ►22.00) ★★VI. i flótta í Háskalegri eftirför (Desper- ate Trail, 1994). Maltin segirþetta vel saminn og vel leikinn vestra með áhugaverðum persónum og vænni spennu. Hann gefur ★ ★ ★ Sýn ►21.00 Bandaríski leikstjórinn James Toback var einn af frumleg- p ustu leikstjórum vestra í kringum 1980 og gerði grófar, persónulegar ™ myndir á borð við Fingers (1978). i En Glaumgosinn (The Pick-Up Art- ist, 1987) er misheppnuð tilraun hans f til að sameina fyrri hugðarefni sín - skítapakk af ýmsu tagi - formúluróm- antík að hætti Hollywood. Leikhópur- inn er þó ekkert slor: Molly Ringwald, Robert Downey jr., Dennis Hopper, Danny Aiello, Harvey Keitel. ★ Sýn ►23.20 Ný ljósblá útgáfa hins dökkbláa klassíkers Fanny Hill. Sunnudagur Stöð2 ►14.00 og 23.20 Bennyog Joon (Benny & Joon, 1993) er snotur lýsing á sambandi þriggja undirmáls- manneskja - vélvirkjans Aidans Qu- inn og vangefinnar systur hans Mary Stuart Masterson og svo vandræða- mannsins Johnnys Depp sem heldur að hann sé Buster Keaton endurbor- inn. Vel leikin - ekki síst af Depp - og hnýsileg. Leikstjóri Jeremiah Chechik. ★ ★ 'h Stöð 2 ►20.55 Martin og Potter segja lokakaflann í þriggja mynda syrpunni Valkyrjan (A Woman Of Independent Means, 1995) sem hefst í kvöld draga heildina niður. Að öðru leyti sé hér um að ræða heillandi myndgerð af skáldsögu Elizabeth Forsythe Hailey um lífsbaráttu hressrar suðurríkjakonu á fyrri hluta aldarinnar. Sally Field þykir fín í aðalhlutverkinu. Leikstjóri Robert Greenwald. Þau gefa myndinni ★ ★ ★ */2 Sýn ►22.00 og 23.30 Myndirnar Ég er dáinn elskan (HiHoney, I’m Dead, JPÍMjogSólstrandahetjurnar (Scuba School) eru mér hulin ráð- gáta. Ég harma það ekki svo mjög. Árni Þórarinsson Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó heimsfrum- sýnir myndina Jerúsalem HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir föstudag- inn 6. september kvikmyndina Jerú- salem í leikstjórn Óskarsverðlauna- hafans Billy August. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Selmu Lagerlöf og mætast því tveir virtustu listamenn Norðurlanda við gerð klassískrar og grípandi ástarsögu. Billy August verður hér á landi til að fylgja myndinni úr hlaði og verð- ur viðstaddur frumsýninguna. Billy August er einn farsælasti leikstjóri Norðurlandanna. Hann vakti fyrst athygli með myndunum Zappa og Trú, von og kærleikur og síðan heimsathygli með kvikmynd- inni Pelle: Sigurvegari sem fékk Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin árið 1989. Eftir það var gata hans greið í kvikmyndaheimin- um og leikstýrði Billy stórmyndinni Hús Andanna með Meryl Streep, Winona Ryder og Jeremy Irons í aðalhlutverkum. Nú vinnur Billy í Hollywood að gerð kvikmyndarinnar Lesið í snjóinn eftir metsölubók Pet- er Höeg með Juliu Ormond í aðalhlut- verki. Jerúsalem er epísk ástarsaga sem gerist rétt fyrir aldamótin síðustu í litlu trúuðu samfélagi ( norður-Sví- ATRIÐI úr kvikmyndinni Jerúsalem. þjóð. Þrátt fyrir allsnægtir og nátt- úrufegurð tekur bróðurparturinn í þessu litla samfélagi sig til og flyst búferlum til Jerúsalem og sest þar að í bandarískri trúarnýlendu. Um- skiptin eru veruleg, nýlendan er í miðri eyðimörk og siðir innfæddra ankannalegir. Ferðalangamir eiga erfítt með að fóta sig í nýju um- hverfí og leggja ástvinir á sig langt ferðalag til að telja þá á að snúa aftur til heimahaganna. Með aðalhlutverkin fara Maria Bonnevie, Ulf Friberg, Max von Sydow, og Óskarsverðlaunahafínn Olympia Dukakis. DISERO BN ŒRAMICA :iiíss¥’ Stórhöfða 17 vlí GoUidbrií, sími 567 4*44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.