Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N M3AUGL YSINGAR Sendiráð Svíþjóðar óskar að ráða starfsmann til þýðinga og skrifstofustarfa. Starfið felst í eftirfarandi: Gefa upplýsingar um Svíþjóð og sænsk mál- efni. Annast og afgreiða viðskiptafyrirspurnir frá fyrirtækjum í Svíþjóð og á íslandi. Þýða og túlka af ísiensku á sænsku og sænsku á íslensku. Leysa af starfsmann í af- greiðslu/bílstjóra. Viðkomandi þarf að hafa: Mjög gott vald á sænsku og íslensku máli. Stúdentspróf eða meira. Kunnáttu í ritvinnslu Windows/Word Perfect. Góða þekkingu á sænsku og ís- lensku samfélagi. Gjarnan starfsreynslu úr atvinnulífinu. Laun: 120.000/mán. Nánari upplýsingar gefur Daina Zaidi í síma 581 2022. Skriflegar umsóknir berist fyrir 10. október í ph. 8136, 128 Rvík, eða fax 568 9615. Sendiráð Svíþjóðar. Romantik Hotel Söderköpings Brunn í Svíþjóð leitar að: hæfum yfirmat- reiðslumeistara Ert þú: - Ónæmur fyrir stressi? - Sveigjanlegur? - Skilvirkur? Hefur þú: - Trausta þekkingu á mat? - Vilja til að þróast í starfi? - Hæfileika til að sinna mörgu í einu? Ef sú er raunin getum við boðið þér fjöl- þreytt og þroskandi starf. Sendu skriflega umsókn til Romantik Hotel Söderköpings Brunn, Box 44, 614 21 Söd- erköping, Sverige. Öllum spurningum um stöðuna svarar Stig Ekblad, framkvæmda- stjóri í síma 00 46 121 10900. Allt frá árinu 1774 hefur Söderköpings Brunn verið þekkt fyrir eldhús sitt og gestrisni. 103 falleg herbergi í hæsta gæða- flokki. Ráðstefnusalir fyrir allt að 200 manns búnir nýjustu margmiðlunartækni og gagnvirkum myndbandskerfum. Veit- ingasalur, veislusalir, Brunnsverönd og hótelbar í anda síns tíma. Hótelið á tvö skemmtiferðaskip fyrir allt að 75 farþega er sigla um Göta Kanal. Nordisk Industrifond Norræni iðnsjóðurinn er stofnun er heyrir undir Norrænu ráðherranefndina. Verkefni hennar er að efla tæknilega þróun og iðnað- ariega nýsköpun í viðskiptaiífinu. Sjóðurinn styrkir verkefnasamvinnu og samskipti milli fyrirtækja og hópa á sviði rannsókna og þró- unar. Skrifstofa sjóðsins er í Ósló og starfa þar tólf einstaklega hæfir norrænir starfs- menn. Ráðgjafi á sviði rannsókna og þróunar Við viljum ráða íslenskan ráðgjafa, sem í samvinnu við norræna starfsbræður á skrif- stofunni, getur komið nýrri stefnu sjóðsins í framkvæmd, er byggist á frumkvæðisskap- andi starfsemi er beinist útá við, uppbygai- legri málsmeðferð og verkefnastjórnun. Starfið felst í að taka þátt í því að koma á samskiptahópum og verkefnum, vinna úr umsóknum er berast og fylgja eftir starfsemi er þegar hefur hafist. Starfssvæði sjóðsins er Norðurlöndin en sjóðurinn vinnur einnig að viðamiklum verk- efnum er beinast að Eystrasaltsríkjunum og norðvesturhluta Rússlands. Þá á sér einnig stað ákveðin samvinna við Evrópusamband- ið. Við leggjum áherslu á að nýir starfsmenn séu opnir, hafi frumkvæði og eigi auðvelt með að starfa í samvinnu við aðra. Starfið krefst háskólamenntunar á sviði tækni/vís- inda, gjarnan með hagfræðilegu ívafi. Þekk- ing á nýsköpun í iðnaði og hinu opinbera rannsókna- og þróunarkerfi á Norðurlöndun- um er kostur. Faglega séð á nýi starfsmaðurinn að sjá al- mennt um sviðin upplýsingatækni, efnis- tækni og framleiðslu. Umsækjendum ber að hafa góða tungumála- kunnáttu, jafnt skriflega sem munnlega og hafa vald á vinnumáli sjóðsins (norsku, sænsku eða dönsku) sem og ensku. Ráðningar eru tímabundnar. í upphafi er ráðning til fjögurra ára með möguleika á framlengingu í fjögur ár til viðbótar. Vinnu- staður er í Ósló og er greidd staðaruppbót og flutningastyrkur ef starfsmaður flytur frá öðru Norðurlandanna. Nánari upplýsingar fást með því að hafa samband við Leif Rasmussen, framkvæmda- stjóra sjóðsins, eða Sven 0stevik ráðgjafa í síma 00 47 22 82 86 00. Umsóknir verða að berast sjóðnum eigi síðar en 14. október og þær ber að senda til: Nordisk industrifond, Nedre Vollgate 8, N-0158 Oslo, Norge. Kennarastaða Birkimelsskóli Óskum að ráða íslenskukennara nú þegar í hálfa stöðu við Birkimelsskóla. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 456 2025 og 456 2028. Sölumaður á fasteignasölu Framsækin fasteignasala vel staðsett í Reykjavík óskar að ráða duglegan sölumann á reyklausan vinnustað. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Góð sala = góð laun - 4416“. A KOPAVOGSBÆR Smáraskóli Stuðningsfulltrúi óskast í '/2 starf við Smára- skóla, tímabundið til 31. maí 1997. Umsóknarfrestur er til 3. okt. nk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 6100. Starfsmannastjóri. AUGL YSINGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Foreldrar f Kópavogi og Garðabæ Munið skíðafundinn í kvöld Komið og kynnist hinu bráðskemmtilega vetrarstarfi skíðadeildar Breiðabliks. Kynn- ingarfundurinn verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 26. september, í Smáranum, íþróttahúsi Breiðabliks, Dalsmára 5, og hefst kl. 20.00. Æfingataflan, fjallaferðirnar, utan- landsævintýrið o.m.fl. verður rætt yfir kaffi- bolla og kökusneiðum. Starf skíðadeildarinnar er spennandi ævin- týri fyrir börn og unglinga. Yfirleitt skemmta foreldrarnir sér ekki síður! BREIÐABLIK Skíðadeiid Breiðabliks. FEÍAGSSTARF Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna f Reykjavík heldur fulltrúaráösfund í Skála, Hótel Sögu, 2. hæð (gengiö inn norö- anmegin), þriðjudaginn 1. október nk. kl. 17.30. Á dagskrá er kjör landsfundarfulltrúa. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Tollkvótar vegna inn- flutnings á blómum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til reglugerðar dags. 24. sept. 1996, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning: Vara Tímab. Magn Tollnúmer 0602.9093 Aðrar pottaplöntur til og m. 1 m á haeð 0603.1009 Annars (Afskorin bl.) Verðtollur Magntollur kg. % kr./kg. 1.10. -31.12 1.200 1.10. -31.12. 3.200 30 30 Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 26. sept. 1996. Landbúnaðarráðuneytið, 24. september 1996. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Bjarnarhóll 7, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 1. október 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 25. september 1996. a sem eiga IDDAR (RUR Vöruscndiiigar í vörugeymslu Flugleiöa, meö skráöuin komudegi fyrir 1. janúar 1995, veröa seldar upp í áfallinn kostnað eöa fargað eftir 15. október n.k. Mælst er til að innflytjendur óafgreiddra vörusendinga sem þessi auglýsing nær til vitji þeirra sem fyrst og ekki síöar en 15. október n.k. ----------- Flugleiðir frakt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.