Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 5 7 HX DIGITAL FRUMSÝNING: CRYING FREEMAN ' í**.'- f | □D IdolbyI DIGITAL EIMGU LÍKT Hefnd, völd, græðgi og réttlæti. Crying Freeman er ein besta spennu- og bardagalistmynd seinni tíma. Mynd fyrir þá sem unna kvikmyndum og margbrotnum kvikmyndabrellum. Myndin er byggð á hinni vinsælu Manga teiknimynd Crying Freeman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SÝIUD í IUÝJUM OG GLÆSILEGUM SAL ★★★★ Empire JULIETTE 8IN0CHE ★★★★ Premiere rnimi »umnEz S r R SZ& TO I T - JEAH €10110 — Hestamaðurinn á þakinu Dýrasta mynd sem Frakkar hafa framleitt og einnig sú aðsóknarmesta. STKIPTMSE DEMI MOORE IHI GREAT WHIII ffitPE SAMUEL JACKSON JEFF GOLDBLUM Áhrifamikil og átakanleg stórmynd leikstýrð af einum af dáðasta kvikmyndagerðarmanni Frakka, Jean-Paul Rappeneau (Cyrano de Bergerac). Með aðalhlutverk fara Juliette Binoche (Þrír litir: Blár, Óbærilegur léttleiki tilverunnar) og Oliver Martinez (IP 5), einnig sést til Gerard Depardieu í óvenjulegu aukahlutverki. rj* Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. * C0URAGE --UNDER-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN 1 ""■■■ DRIFÐU ÍÞVÍ! Nú geturðu fengið draumahjólið á frábæru tilboði ... TREK 82 21 GÍRA Úrvals gædingur í skólann, í vinnuna, hvert sem er... hjól sem dugar alls staðar! V A N D A M M HÆTTUFÖR /DD/ iriDEPEflDEflCE DAV Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. Landsbanki| i íslands íslensk heimasiða: http://id4.islandia.is Gengid og Náman munið afsláttarmiðana Jean-Claude van Damme svíkur engan og er í toppformi í The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævin- týralegur hasar í mynd þar sem allir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára aldurstakmark. Blað allra landsmanna! |Hútr0nttl>labib - kjarni málsins! *r--~ Rosie O’Donnel ættleiðir dreng h1 BANDARÍSKA leikkonan og spjallþáttastjórnandinn Rosie O’Donnell ættleiddi nýlega dreng- inn Parker, 16 mánaða, sem sést hér með henni á myndinni. Vin- kona hennar, söng- og leikkonan Madonna á von á sínu fyrsta barni á næstu dögum og væntanlega verður bamauppeldi ofarlega á spjalllistanum þegar þær hittast næst. Þær vinkonur kynntust við tökur myndarinnar „A League Of Their Own“ og Madonna er sögð hafa lofað O’Donnel að sýna samlöndum þeirra barn sitt i fyrsta skipti í þætti hennar. Með O’Donnell og Parker á myndinni er vinkona hennar Michelle Blak- ely sem sérhæfir sig í hönnun fata fyrir stórar konur. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. sími 551 9000 JJ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.