Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 59
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 59 DAGBÓK VEÐUR « * • , * * 4 é Hrfimild: Veðurstofa Islands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 4 4 4 Ri9nin9 «4*4 ______ 4 * 4 tj Alskýjað % » % % Snjókoma '\J Él Slydda y Skúrir y1 Slydduél “J Sunnan, 2 vindstig. -jn0 Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður t ^ er 2 vindstig. 4 Súld Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Með morgninum fer að rigna á suðaustur- iandi með vaxandi austanátt. Nálægt hádegi verður austan stinningskaldi og rigning um landið sunnan- og austanvert og undir kvöld verður farið að rigna um allt land. Hiti verður á bilinu 7 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag verður lægðarsvæði yfir landinu, rigning víðast hvar og fremur hlýtt í veðri. Á sunnudag verður norðlæg átt, yfirleitt kaldi. Á Norðurlandi og suðaustan til verða skúrir en vestanlands léttir til. Veður fer þá kólnandi, einkum norðan til. Á mánudag fer að rigna með suðaustlægri átt vestan til á landinu en léttir upp í bili um landið austanvert. Áfram verður fremur svalt í veðri. Yfirlit: Skammt vestur af landinu er 978 millibara lægð sem þokast vestsuðvestur. Langt suður af Hvarfi er álika en vaxandi lægð sem hreyfist norður. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýí og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 12 skúr Glasgow 13 skúrásíð.klst. Reykjavík 10 rigning Hamborg 11 skýjað Bergen 12 skýjað London 17 skúr á síð.klst. Helsinki 6 léttskýjað Los Angeles 21 alskýjað Kaupmannahofn 10 hálfskýjað Lúxemborg 13 iéttskýjað Narssarssuaq vantar Madríd 21 skýjað Nuuk vantar Malaga 26 hálfskýjað Ósló 11 hálfskýjað Mallorca 20 skýjað Stokkhólmur 9 léttskýjað Montreal 12 alskýjað Þórshöfn 11 léttskýjað New York 18 skýjað Algarve 21 skýjað Orlando 30 hálfskýjað Amsterdam 13 þokumóða París 14 skýjað Barcelona . 20 skýjað Madeira - vantar Berlín vantar Róm 18 skýjað Chicago 18 alskýjað Vín 11 skýjað Feneyjar 17 hálfskýjað Washington 21 skýjað Frankfurt 13 þokumóða Winnipeg 14 skýjað 26. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.31 3,9 11.43 -0,0 17.53 4,1 7.21 13.17 19.12 1.13 ÍSAFJÖRÐUR 1.30 0,0 7.27 2,2 13.45 0,1 19.48 2,4 7.28 13.24 19.17 1.19 SIGLUFJÖRÐUR 3.32 0,1 9.58 1,4 15.53 0,2 22.11 1,4 7.10 13.05 18.59 1.00 DJÚPIVOGUR 2.34 2,2 8.45 0,3 15.05 2,3 21.10 0,4 6.52 12.48 18.42 0.42 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands Hfaffgifflftlafrifr Krossgátan LÁRÉTT: - 1 mang, 4 þegjandaleg, 7 ganga, 8 tákn, 9 tek, 11 stillt, 13 dauði, 14 hyggur, 15 haf, 17 tunn- an, 20 samtenging, 22 dreggjar, 23 dulin gremja, 24 valska, 25 kaka. LÓÐRÉTT: - 1 skaut, 2 lagfæring, 3 spilið, 4 tölustafur, 5 braka, 6 hæð, 10 upplag- ið, 12 hreinn, 13 yf- irbragð, 15 sýgur, 16 óhræsi, 18 sonur, 19 híma, 20 erta, 21 tómt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fagurkeri, 8 grund, 9 lúður, 10 und, 11 rætur, 13 afræð, 15 þjórs, 18 argur, 21 ull, 22 gjall, 23 vappa, 24 fagurgali. Lóðrétt: - 2 alurt, 3 undur, 4 kulda, 5 ræður, 6 agar, 7 fríð, 12 urr, 14 fær, 15 þæga, 16 óraga, 17 sultu, 18 alveg, 19 gepíl, 20 róar. í dag er fímmtudagur 26. sept- ember, 270. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Þegar Drottinn hefir þóknun á breytni einhvers manns, þá sættir hann og óvini hans við hann. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Goðafoss og Detti- foss. Freyja og Víðir komu til löndunar. Þá fór Artic Ranger. Arnar var væntanlegur í gær og Stella Polux í nótt. Dettifoss og Mælifell fóru í gær. Danska varð- skipið Vædderen er væntanlegt fyrir hádegi í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi kom asfalt- skipið Stella Polux. Þórunn Hafsteins er væntanleg og landar rækju. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag og á morgun. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt lögfræðingunum Auði Hörn Freysdóttur og Birni Rögnvaldssyni leyfi til málflutnings fyr- ir héraðsdómi, en bréf Björns mun verða varð- veitt í ráðuneytinu með- an hann gefnir starfi, sem telst ósamrýmanlegt málflytjendastarfi, sbr. 4. mgr. 3. gr. reglna nr. 32 10. febrúar 1971 um málflytjendastörf manna í opinberu starfi, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Vitatorg. Kaffi kl. 9, boccíaæfíng kl. 10, létt leikfími kl. 11. Hand- mennt kl. 13, brids, fijálst, kl. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Hraunbær 105. í dag kl. er 14 félagsvist, kaffi- veitingar og verðlaun. Félag eldri borgara I Kópavogi fer haustlita- ferð til Þingvalla nk. laugardag kl. 13 frá Gjá- bakka. Skráning á skrif- stofu Gjábakka s. 554-3400 eða hjá ferða- nefnd í s. 554-6430. Aflagrandi 40. í dag leikfimi kl. 8.30, boccia- æfing kl. 10.20. Skrán- (Oröskv. 16, 7.) ing stendur yfir í enskun- ámskeið sem hefst þriðjudaginn 1. október kl. 13. Langahlíð 3, félagsstarf aldraðra. Leikfimi verður framvegis á mánudögum og fimmtudögum kl. 11.20. Ath. breyttan tíma. Allir 67 ára og eldri eru velkomnir. Spilað alla föstudaga í opnu húsi kl. 13-17, kaffiveit- ingar. Furugerði 1. í dag kl. 9.45 verður farin versl- unarferð í Austurver, kl. 10 leirmunagerð, kl. 13 almenn handavinna, kl. 13.30 boccia og kaffi- veitingar kl. 15. Gerðuberg. Bókband hefst á morgun septem- ber í umsjón Þrastar Jónssonar. Uppl. í s. 557-9020. Fimmtudag- inn 3. október verður farin leikhúsferð í Borg- arleikhúsið á leikritið „Ef væri ég gullfiskur. Upp. og skráning í s. 5579020. Gjábakki. Leikfimi- kennsla hefst kl. 9.05, hópur 2 kl. 9.55 og hóp- ur 3 kl. 10.45. Nánjskeið í glerskurði hefst kl. 9.30, námskeið í gler- og postulínsmálun hefst kl. 13, handavinnustofan opin til kl. 15. íAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. í dag kl. 14 verður íþróttastarf félagsins á komandi vetri Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. í kvöld verður spilakvöld í Kirkjuhvoli kl. 20. kynnt í Digraneskirkju. Kaffiveitingar. Öldungablak Yíkings í Kópavogsskóla fyrir konur á mánudögum og fimmtudögum kl. 19.50. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð er með opið hús í Gerðu- bergi í kvöld kl. 20-22. Allir hjartanlega vel- komnir. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur fund í Kirkjubæ kl. 20.30 í kvöld kl. 20.30. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund for- eldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menning- armiðstöð nýbúa, Faxa- feni 12. Esperantistafélagið Auroro er með opið hús í kvöld frá kl. 20.30 á Skólavörðustíg 6B. Esperantosamtökin efna til námskeiða í esperanto fyrir byijendur og lengra komna. Kennt á sama stað. Uppl. í s. 552-7288. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús alla- aldurshópa í dag kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Samverustund fyrir aldraða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17 fyrir 10-12 ára. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12. Digraneskirkja. Kynn- ing á félagsstarfi fyrir aldraða í vetur verður kl. 14 í dag í neðri safn- aðarsal, gengið inn að austanverðu. Kaffiveit- ingar. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir börn 11-12 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17.30. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. TTT-fundur 10-12 ára kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. VCM 60 SM • HiFi Niqnm Stereo •, Fjögra hausa *A5gerSir á skjá • Sjálfleitari • Skart x2 í: • SjálfhreinsibúnaSur • Árs minni • Átta prógröm • Tengi fyrir myndbanastæki aS framan ’ Sýnir hvaS er eftir á spólu • Fullkomin fjarstýring. IAPP bræðurnir •‘-"“(©lOKkíSSQN smenn* Lágmúla 8 • Slmi 533 2800 SHARP Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Hljómborg, ísafirði. Norðurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstööum. Tónspil, Neskaupsstaö. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, ' Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Rafborg, Grindavík. Ljósboginn, Keflavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.