Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 19 NEYTENDUR Púbar Púbar Púbar U'lz Vissir þú að Húsgögn, ljós og gjafavörur ÓKEYPIS tilboðslisti verið með svipað verð á paprikum og er núna. Við hjá Sölufélagi garðyrkjumanna höfum stundum á veturna verið að kaupa papriku á mörkuðum í Hollandi á 700-800 krónur,“ segir hann. VERSLUNARHÚSIÐ DALVEGI2 ■ KÓPAVOGI SÍMI 564 2000 L I S T A KAUP Kíló af papriku á 795 krónur 8 hlutir úr gæðastáli. Má þvo í uppþv.vél. Tvöf. orkusp. botn, hitaeinangr. handföng. 3 álpönnur með teflonhúð. Auðvelt að þrífa. Gæðapönnur. 3 stálföt. Falleg, vönduð. Passa við öll tækifæri. 1 stór taska eða bakpoki, axlataska og stór taska. 15 rúllur, 4 burstar og greiða. Einstakt verð á góðu setti. KAFFIVEL KR. 1590 • SUÐUKANNA KR. 1490 • BRAUÐRIST KR. 1590 Það borgar sig að kynna sér úrvalið og verðið í verslunarhúsi Quelle MIÐBÆ V/HÁALEITISBRAUT Sími 553 7010 Opið frá kl. 11 -18, virka daga og kl. 11 -14 laugardaga pí&lí - Gerbu góð kau? i verslunartiusi Quelle D RM. siðar • ÞVkka' þunnar • 'ettar stuttar • margir hti POTTASETT PONNUSETT STALFOT 3 TOSKUR Tilboð: Tilboð: Tilboð Tilboð Kr. 4990,- Kr. 2130,- Kr. 790,- Kr. 2490,- KÍLÓIÐ af íslenskri papriku er núna víða selt á um 800 krónur. í Hagkaupi og hjá Nóatúni kostuðu flestir litir af papriku til dæmis 795 krónur fyrr í vikunni. Lárus Óskarsson, innkaupastjóri hjá Hagkaupi, segir að framboðið af íslenskri papriku sé lítið og því hefur verðið hækkað. „Kílóið af litaðri papriku er skráð á 749 krón- ur hjá Sölufélagi garðyrkjumanna og þá fyrir utan virðisaukaskatt. Auðvitað fá fyrirtæki síðan viss- an magnafslátt." Lárus segir að ekki borgi sig að flytja inn paprikur til landsins því borga þurfí 397 krónur í „ofur- tolla“ á hvert paprikukíló og 30% í tolla ofan á þá upphæð. Ráðgjafarnefnd fjallar um paprikuverð Samkvæmt gildandi reglum er alltaf opinn inn- flutningur á grænmeti, en á meðan innlent framboð er í lagi eru verndartollar lagðir á innflutt grænmeti. Ólafur Frið- riksson, deildarstjóri hjá land- búnaðarráðuneytinu, segir það umhugsunarefni hvar skýringin liggi á háu verði papriku þessa dagana. „Bændur eru að fá á bil- inu 340-390 krónur fyrir papriku- kílóið en kílóið er síðan selt á um 800 krónur út úr búð. Það eru nokkuð margir sem koma að verð- myndun, bændur, dreifingarfyrir- tæki og smásöluverslun. Því er ekki að neita að verðlag á papriku hefur verið til umfjöllunar í sér- stakri ráðgjafarnefnd um inn-, og útflutning landbúnaðarvara og verið að leita skýringa á því hvar álagningin liggi.“ Ólafur segir að ný reglugerð um úthlutun á toll- kvóta vegna innflutnings á græn- meti sé væntanleg þessa dagana og gildir hún fyrir næstu mánuði. Enn segir hann of snemmt að segja til um hvort þar verði gerðar breyt- ingar sem varði paprikuverð og innflutning. Skýrir dimmviðri verðhækkunina? Að sögn Georgs Ottósonar, garðyrkjubónda og stjórnarform- anns hjá Sölufélagi garðyrkju- manna, hefur verið dimmt undanfarnar vikur og því dregið mikið úr fram- .. leiðslunni en það telur hann að kunni að skýra verðhækkunina að minnsta kosti þegar talað er um litaðar paprikur. Hann segir að taka þurfí tillit til ýmissa þátta þegar verðmyndun á papriku er rædd. „Helmingi minni uppskera fæst á hvern fer- metra af paprikum en t.d. af tóm- ötum. Uppskeran af agúrkum er síðan þreföld miðað við papriku. Ræktunin er í samskonar húsum og vinnan að baki svipuð,“ segir hann. „Verðið er síðan mismunandi eftir tímabilum og við höfum áður HARSETT Tilboð Kr. 790,- KANILL er börkur af sígrænu tré sem vex í Asíu. Börkurinn er síðan bitaður niður eða malaður. Kanill er notaður bæði í austurienska matargerð en einnig sem sætuefni á grauta og í kökur. Útsaumspúðar frá The Craft Collection, Primavera og Seretidipity Designs. Einnig tilbúnir púðar og tehettur! Ný verslun - fallegar hannyrdavörur fyrir nútímaheimili MÖRKINNI 3 SÍMl 588 0640 • FAX 588 0641 Munið brúðargjafalistann. Þú kaupir 2 kg af ýsuflökum og færð 2 kg af kartöflum frítt með. EINNIG: HUMAR - STÓRAR ÚTHAFSRÆKJUR - HÖRPUFISKUR - SKÖTUSELUR - LAX OG FLEIRA. Fiskbúðin Höfðabakka 1 Gullinbrú s: 587 5070 Tökum Visa, Euro og debet. SERPANTANIR Komdu með efnið og við hönnum, útfærum og saumum púða og tehettur eftir þínum óskum! Framboð lítið o g háir toll- ar á innfluttu grænmeti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.