Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Pg« bit.ist/etl f: i, sérstaklepH Ö grípandi. \v ★ Ó.H.T Rás HASKOLABIO SÍMI .552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KEÐJUVERKUN Mikii m ★★★ X CereArtjie X AKUREYRI "TVV/ • W T O MAK ERICAN O01LT rTFCFTwC .Iflhar mynd I >IU tUSI." 0 H.t Rlt J ★ ★★l/2 A.L MSL Myncl Joel og lCtlian Coen ,á FARGr Leikstjóri: Óskarsverölaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 6.15 og 9.15. DANSKIR KVIKMYNDADAGAR I HASK0LABI0I Dagana 26. september til 3. október. Stórstjörnur Keanu Reeves (Speed) og Morgan Freeman (Seven og Shawshank fangelsið) eru maettirtil leiks í öruggri leikstjórn Andrew Davis (The Fugitive). HALTU ÞÉR FAST þvi Keðjuverkun er spennumynd á ofsahraða. Þú færð fá tækifæri til að draga andann. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b.i. 12. Bara stelpa er epísk saga full af ádeilu og háöi og fjallar um unga stúlku viö upphaf síðari heimstyrjaldar. Hún á í stöðugum erjum við sinnulausa móður og fordómafullan föður sem hefur allt á hornum sér varðandi framtíð dóttur sinnar. Hana dreymir um að verða blaðamaður en Heimsstyrjöld, gifting og barneignir koma í veg fyrir að hún geti látið þann draum sinn rætast. Myndin er byggð á ævi Lise Nörgaard sem skrifaði m.a. sjónvarpsþættina Matador sem sýndir voru í sjónvarpinu við miklar vinsældir. Sýnd kl. 8. Dalvíkingar um árangri Þ- KNATTSPYRNULIÐ Dal- víkur sigraði í 3. deild Islands- mótsins í knattspyrnu og vann sér um leið sæti í 2. deild að ári, í fyrsta sinn í sögu félags- ins. Þetta var jafnframt í fyrsta skipti sem féjagið vinnur til verðlauna á Islandsmótinu í knattspyrnu. Það var því mikið um dýrðir á Dalvík sl. laugar- dag er knattspyrnuliðið kom heim með bikarinn. Um kvöldið var slegið upp veislu í Víkur- röst og þangað kom fjölmenni og samfagnaði knattspyrnu- hetjunum, sljórnarmönnum og mökum þeirra. Félaginu bárust gjafir og kveðjur á þessum tímamótum, m.a. peningagjafir frá Dalvíkurbæ og Fiskmiðlun Norðurlands. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit við í Víkur- röst um kvöldið og tók þar nokkrar myndir. fyrir minni og meiri- [ háttar gönguferðir. Mikið úrval. Verð frá CHb. 6.900 ■^L EIGANl ÚTIVISTARBÚÐIIU viö Umferðarmiðstöðina Morgunblaðið/Kristján SNORRI Finnlaugsson, framkvæmdastjóri KSI og fyrrum formað- ur UMFS á Dalvík, lét sig ekki vanta í veisluna í Víkurröst. Snorri- er lengst t.h. en með honum á myndinni eru Helga Níelsdóttir, Sigríður Birgisdóttir, Eiríkur Helgason og Tómas Viðarsson. VILHJÁLMUR Björnsson, íþróttafrömuður á Dalvík til fjölmargra ára, t.v. ræðir við Rögnvald Skíða Friðbjörnsson, bæjarstjóra. FORSVARSMENN helstu stuðningsaðila liðsins: Rögnvaldur Skíði Friðbjörns, bæjarstjóri í Dalvík, Kristján Aðalsteinsson, fram- kvæmdastjóri Sæplasts og Friðrik Friðriksson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Svarfdæla. Nýtt í kvikmyndahúsunum . f ATRIÐI úr kvikmyndinm Crymg Freeman. Laugarásbíó sýnir mynd- ina Crying Freeman LAUGARÁSBÍÓ hefur hafíð sýning- ar á kvikmyndinni Ciying Freeman, en heiti myndarinnar er jafnframt gælunafna aðalpersónunnar sem Marc Dacascos leikur. Leikstjóri er Christopher Gans, sem einnig er annar höfundur handritsins. Myndin er byggð á sagnahefð asískra þjóða um réttlæti, græðgi, hefnd og valdþorsta. Ung kona, Emu O’Hara, er stödd í San Fran- cisco þegar hún verður vitni að af- töku glæpamannsins Sonny Shimiz- aki og tveggja lífvarða hans. Þeir eru skotnir fyrir augum hennar af manni sem reynir ekki að dylja and- lit sitt og áður en hann hverfur af vettvangi vindur hann sér að henni og kynnir sig. Nafn hans er Joe, gælunafn Crying Freeman. Emu á eftir að komast að því að morðingj- ar hinnar öfiugu hreyfingar, sem kallar sig Syni Drekans, kynna sig ætíð fyrir næsta fórnarlambi sínu. Emu verður vitaskuld hrædd þrátt fyrir að heillast af hinum miskunn- arlausa morðingja og leitar ásjár lögreglunnar sem veitir henni vernd uns hún er komin aftur til heima- borgar sinnar, Vancouver í Kanada. Á meðan sver glæpaforinginn Shudo Shimizaki, faðir Sonnys, þess dýran eið að hann muni ekki una sér hvíldar fyrr en morðingi sonar hans sé fundinn. Hann kemst að því að Emu varð vitni að morðinu og talaði við morðingjann og í krafti peninga sinna og valda tekst honum að koma því til leiðar að Emu verð- ur tálbeita hans eigin útsendara. Þar með hefst ófyrirsjáanleg at- burðarás sem felur í sér kyngimagn- aða baráttu góðs og ills og afla sem vart geta verið af þessum heimi. Banderas og Griffith eignast dóttur Þ- HJÓNIN Melanie Griffith leik- kona og leikarinn Antonio Banderas eignuðust sitt fyrsta barn saman, dótturina Stellu del Carmen, síðastliðinn þriðjudag. Móður og barni heilsast vel en fæðingin átti sér stað á Costa Del Sol spítalanum í Marbella á Spáni. Barnið vó um 11 merkur við fæðingu. Hún er þriðja barn Melanie en fyrir á hún dóttur með fyrrverandi eiginmanni sín- um, Ieikaranum Don Johnson, og einn son frá fyrsta hjónabandi sínu. Þetta er fyrsta barn Bande- ras en hann og Melanie kynntust við töku myndarinnar „Two Much“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.