Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 10
J 10 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996________________________________________________________MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sýslumenn á þremur stöðum á landsbyggðinni Fjölgun afbrota úti á landi ekki marktæk SÝSLUMENN á þremur stöðum á landsbyggðinni, sem Morgunblaðið ræddi við, eru sammála um að þeir kannist almennt ekki við merkjanlega aukningu á afbrotum í sínum byggð- arlögum og nágrenni þeirra. í Morg- unblaðinu í gær lýsti sýslumaðurinn á ísafirði yfir þeirri skoðun sinni að flest bendi til að þjófnaður sé vax- andi vandamál á landsbyggðinni. Georg Lárusson sýslumaður í Vestmannaeyjum segir að í flestum atriðum sé að vísu hægt að taka undir orð sýslumanns á Isafirði, en þó muni hann aðeins eftir einu dæmi um skipulagða þrotastarfsemi í Vest- mannaeyjum. í flestum tilvikum sé um að ræða smábrot sem tengjast fíkniefnum að einhverju leyti. Ekki skipulögð starfsemi „Þetta er meira vitleysisgangur en skipulögð fjármögnunarleið sem lýtur reglu. Mér finnst líklegt að ís- firðingar hafi auk þess kynni af ein- staklingum af höfuðborgarsvæðinu sem halda út á land til að fremja afbrot umfram okkur sem erum vemduð af hafínu, ef svo má segja. Við urðum varir við örlítið aukna fíkniefnanotkun í fyrravor, en alls ekki þó þannig að það væri faraldur eða stökkbreyting miðað við það sem verið hefur.“ segir Georg. Það sem af er þessu ári hafa 15 fíkniefnamál komið til kasta embætt- isins og 52 innbrot og þjófnaðir, að sögn Tryggva Kr. Olafssonar lög- reglufulltrúa. í fyrra voru fíkniefna- málin 10 og innbrot og þjófnaðir 69 talsins, en 1994 voru fíkniefnamálin 4 en innbrot og þjófnaðir 88. Georg segir þá aukningu sem má á annað borð greina í fíkniefnaneyslu og brot- um aðallega hafa verið á meðal ungl- inga, og sé það í samræmi við þróun- rna annars staðar í þjóðfélaginu. Halldór Kristinsson sýslumaður á Stakfell Lögfræðingur Þórhíldur Sandholt Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 Sölumenn ^-/jo 7ÍZOO Æ Gísli Sigurbjörnsson öOO~fOOö II Sigurbjörn Þorbergsson Heimasími á kvöldin og um heigar 553 3771 - Gísli - Þórhildur Opið alla virka daga frá kl. 9.30 - 18, laugardaga frá kl. 12 - 14 EFSTIHJALLI - KÓP. Einbýli HALSASEL Fallegt og vel skipulagt einbhús með sérbílskúr. 4 svefnherb., stórar stofur og fjölskherb. Mikið tómstundasvæði og geymslur. FORNISTEKKUR Fallegt og gott 136,5 fm einb. á einni haeð með tvöföldum 43 fm bílskúr. Vel staðsett og góð eign á sérlega fallegri lóð. Verð 14,9 millj. VAÐLASEL Fallegt og vel skipulagt 215 fm hús með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherb. Góður garður með heitum pot- ti. Innbyggður bílskúr. Möguleg skipti á raðhúsi í sama hverfi. Verð 16,8 millj. Rað- og parhús TUNGUVEGUR Endaraðhús, tvær hæðir og kj. 112 fm. 3 svefnherb. á efri hæð, stofur og eldhús á miðhæð, 2 herb. og þvherb. I kj. Flúsið ný- viðgert og málað. Verð 8,0 millj. VESTURÁS Nýtt 168,7 fm raðhús á einni hæð. Fullb. að utan, fokhelt innan. Gert ráð fyrir 4 svefnherb. og innb. bílskúr. SUÐURÁS Nýtt 137 fm raðh. á einni hæð. Fullb. að utan, fokhelt að innan. Gert ráð fyrir inn- byggðum bílskúr. Hæðir SIGTUN Hæð og ris í steinhúsi, nú 2 íb. Á hæð- inni sem er 105 fm er 4ra herb. íb. og í risi er 3ja herb. íb. 59 fm. Húsið er nývið- gert. Góð staðsetn. Verð 12,0 millj. 4ra herb. (búð á 1. hæð I tveggja hæða húsi ásamt aukaherb. I kjallara. BERJARIMI Ný og falleg 129 fm íbúð á tveimur hæð- um. 30 fm hjónaherb. með sérbaði og fataherb. Fallegar innr. Stórar suðursv. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúö 99 fm á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Nýleg eld- húsinnr. Suðursvalir. Áhv. 1,9 millj. Ibúðin fæst á góðu verði, 7,0 millj. 3ja herb. GRENSASVEGUR Nýtt á skrá:Þægil. 71,2 fm íb. á 3. hæð í vel umgengnu fjölb. Getur losnað fljótt. Verð 5,8 millj. ÁLFASKEIÐ Góð 3ja herb. ib. 60,7 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Skipti hugsanleg á hæð I Kópavogi. Mikið endurn. íb. KRUMMAHÓLAR Sérl. falleg 83,5 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi með sérinng. af svölum og stórum suðursvölum. Góð áhvílandi lán. Verð 6,2 millj. Laus fljótlega. HRINGBRAUT Nýendurn. ib. á 2. hæð í fjölb. Ný tæki, parket, nýtt gler og rafmagn. Þægileg íbúð fyrir barnlausa fjölsk. l_aus strax. ORRAHÓLAR Mjög góð 88 fm íb. með fallegu útsýni ofarlega í lyftuhúsi. Getur losnað fljótt. Húsið allt nýviðgert og málað. LAUFRIMI Ný vel skipulögö 95 fm íbúð á 2. hæð með sérinng. I vel staðsettu húsi. Tilbúin undir tréverk. Verð 6,8 millj. DALSEL Laus 87 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,7 millj. LJÓSHEIMAR Góð, vel skipulögð og falleg 85 fm Ibúð á 2. hæð í sex ibúða húsi sem er nývið- gert og málað. Laus. Verð 7,2 millj. ÞVERHOLT - MOS. Stór, björt og falleg 114 fm íb. (hjarta bæj- arins. Ib. er i nýl. fjölbh. Áhv. góð bygg- sjlán 5.142 þús. Verð 8,5 millj. 4ra-5 herb. KLEPPSVEGUR Vel skipul. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í fjölbýli sem stendur næst nýbyggingum DAS. Ákv. sala. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð. Góð eign á góðu verði. Verð 6,3 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíb. 100,6 fm á 2. hæð í vinsælu fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 7,4 millj. KLEPPSVEGUR Endaíb. á 1. hæð 93,4 fm. Skiptist í 2 stof- ur og 2 .svefnherb. Ib. fæst á góðu verði og kjörum. 2ja herb. ÞVERBREKKA - KÓP. Mjög snyrtileg 45 fm íbúð á 5. hæð i lyftu- húsi. Frábært útsýni. Verð 4,4 millj. ASPARFELL- LYFTA Sérlega falleg 54 fm íbúð á 7. hæð I lyftu- húsi. Frábært útsýni. Húsvörður. Verð 4,5 millj. HÁTÚN - LYFTA 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi 54,7 fm. Suðursvalir. Verð 4,7 millj. VALLARÁS - LYFTUHÚS Nýleg 53 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. byggsj. 2,150 millj. Greiðslubyrði 11.200 ® á mán. Verð 5,2 millj. Húsavík kveðst ekki hafa orðið var við fjölgun fíkniefnamála eða afbrota seinustu mánuði eða misseri. „Oft fjölgar málum með aukinni spennu í atvinnulífi eða umhveifi þannig að jafnvægi og rósemi fólks raskast. Ég starfaði fyrir vestan á sínum tíma og varð var við ákveðinn óróleika þar, sem gæti hafa aukist af ýmsum ástæðum. Hérna fyrir norðan virðist fíkniefnaneysla og af- brotatíðni hins vegar standa í stað, án þess þó að við séum lausir við vandann. Við þurfum að halda vöku okkar eins og aðrir,“ segir hann. Aukin fíkniefnaneysla ekkisönnuð Lárus Bjamason sýslumaður á Seyðisfirði kveðst ekki hafa orðið var við aukin innbrot eða fíkniefnanotkun í sínu umdæmi upp á síðkastið og hann muni ekki eftir slíkum málum. „Við myndum vita um faraldur eða ef fólk steðjaði hingað úr öðrum lands- hlutum til að fremja glæpi. Auðvitað koma upp mál öðru hvoru, en þau eru yfírleitt rakin til sömu óróaseggjanna. Hins vegar ber að hafa í huga að við höfum ákaflega litla löggæslu miðað við marga aðra og fáum því kannski ekki mörg fíkniefnamál á borð til okk- ar, en innbrotin þarf hins vegar ekki að leita uppi,“ segir Lárus. Hann segir að rætt hafi verið um aukna fíkniefnaneyslu, einkum á meðal ungmenna, en áþreifanlegar staðreyndir um slíka aukningu liggi ekki fyrir. LYNGVIK FASTEIGNASALA SIÐUMULA 3J SIMI: 588 9490 SIMI 588 9490 Sogavegur — einbýli Fallegt 153 fm eldra hús sem er mikið endurn. Stór og fallegur trjágarður. Áhv. 4,7 millj. Verð 12.6 millj. (9167). Seltjarnarnes — raðhús Nýkomið í sölu sérl. vandað og nýl. 252 fm raðhús. Innb. bílsk. ca 30 fm með góðri lofthæð. Allar innr. eru fyrsta flokks. Áhv. ca 6 millj. húsbr. Verð 17,8 millj. (8577). Barmahlíð — sérhæð + bílsk. Mjög góð 163 fm efri hæð og ris ásamt 35 fm bílsk. Nýl. í eldhúsi. Áhv. 4,6 millj. Verð 13,3 millj. (7533). Hrefnugata — hæð Sérl. falleg og mikið endurn. 96 fm neðri hæð. Áhv. ca 5 millj. Verð 8,4 millj. (7470) Bólstaðarhlíð — 5 herb. + bflskúr Óvenju falleg 121 fm íb. á 4. hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,9 millj. (5414). Hlfðarhjalli— 5 herb. + bflskúr Glæsil. 117 fm íb. oa 2. hæð ásamt innb. 25 fm bilsk. Mikið útsýni. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Verð 11,2 millj. 4527. Lundarbrekka — 5 herb. Mjög góð 109 fm íb. 4 svefnh. Áhv. 4,1 millj. Verð 8.6 millj. (5485). Álfheimar — 5 herb. Rúmg. 121 fm íb. á 2. hæð. Sérþvottaherb. í íb. Hægt að hafa 4 svefnherb. ef vill. Ný innr. fylgir I eldhúsi. Verð 8,5 millj. (4394). Hörðaland — 4ra herb. Góð 90 fm íb. á 2. hæð. 3 rúmg. svefnh. Mikið útsýni. Verð 7,9 millj. (4572). Fálkagata — 4ra herb. Vel staðs. 93 fm íb. á 2. hæð. Frábært útsýni. Verð 7,5 millj. (4516). Blikahólar — 3ja herb. Reglulega falleg 82 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbh. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. (3487). Stuttmyndir um fíkniefna- vandann frumsýndar Morgunblaðið/Ásdís BRYNJÓLFUR Bjarnason, forstjóri Granda, Þórarinn Tyrfings- son, forniaður SAÁ, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, sem situr í sljórn SÁÁ, voru mættir fyrstir að sjá nýju stuttmyndirnar, sem beint er gegn fíkniefnaneyslu. Grandi kostar gerð myndanna. Nýjar leiðir í forvarnar starfi ÞRJÁR nýjar stuttmyndir, sem ætl- aðar eru til að vekja ungt fólk til umhugsunar um afleiðingar fíkni- efnaneyzlu, voru frumsýndar í Háskólabíói í gær. í dag, fimmtu- dag, munu kvikmyndahúsin á höfuðborgarsvæðinu hefja sýningu á myndunum og má gera ráð fyr- ir, að hátt í tvö hundruð þúsund manns muni sjá myndirnar á næstu vikum, flestir þeirra ungt fólk. Leikstjórn myndanna annaðist Hilmar Oddsson, handritshöfundur er Páll Pálsson og Helga Margrét Reykdal sá um framleiðslu fyrir Saga Film. Allir leikarar í myndun- um eru félagsmenn í SÁÁ og gáfu þeir sína vinnu. Gjöf Granda hf. Framleiðsla myndanna er kostuð af Granda hf., sem færir SAA þær að gjöf. Stjórn Granda ákvað í fyrra, þegar fyrirtækið minntist 10 ára afmælis síns, að gefa tvær milljónir króna til þessa forvarnar- starfs. Á frumsýningunni í gær sagði Brynjólfur Bjarnason, for- stjóri Granda, að stjórn og starfs- fólk fyrirtækisins væri ánægt með tækifærið, sem þarna hefði boðizt til að leggja baráttunni gegn fíkni- efnavandanum lið. Brynjólfur sagðist ánægður með árangurinn, að hans mati séu myndirnar ákaf- lega áhrifamiklar. Þær muni fá unga fólkið til að staldra við, hugsa og ræða málið, en til þess sé leikur- inn gerður. Ástandið aldrei verra Þórarinn Tyrfingsson, formaður SÁÁ, benti á hve þörfin á efldum forvörnum gegn fíkniefnum væri brýn. Ástandið hvað varðar fíkni- efnaneyzlu ungmenna á íslandi hafi aldrei verið verra. Á þessu ári sé gert ráð fyrir, að um 500 ung- menni innan 25 ára aldurs komi á Vog til meðferðar vegna fíkniefna- neyzlu. Sprautufíklar væru nú fleiri en nokkru sinni. Þórarinn fagnaði framtaki því, sem Grandi hefði nú styrkt, og sagði það ein- læga ósk sína, að fleiri fyrirtæki fylgdu í kjölfarið. Það sé allra hag- ur. Nauðsynlegt sé að fyrirtæki séu á varðbergi gagnvart fíkniefna- vandanum og þeim alvarlegu vandamálum sem honum fylgja á vinnumarkaðnum. Þýfi skilað til eigenda ÍSLENSKA kvikmyndasamsteyp- an fékk í fyrradag flestöll tæki sín til baka, en þeim hafði verið stolið í innbroti í skrifstofur fyrirtækisins um helgina. Meðal annars var um að ræða tölvukost. Friðrik Þór Friðriksson hjá ís- Grettisgata — lítil séríbúð — laus strax [ næsta nágrenni Iðnskólans er til sölu lítil 3ja herbergja íbúð, 60 fm, á 1. hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er öll endurnýjuð með nýjum innréttingum, gólfefnum, raf- og hitalögnum, gluggum og gleri. íbúðin er laus strax. Verð 5,4 millj. Mögulegt að yfirtaka fasteignaveðlán til 25 ára að fjárhæð 3,2 millj. Milligjöf mætti greiðast með nýlegri bifreið. Lyklar og nánari upplýsingar á fasteignasölunni Sáreign, Skólavörðustíg 38A, sími 552 9077. lensku kvikmyndasamsteypunni segir mikla eftirgrennslan hafa farið af stað og ekki hafi þurft að greiða „lausnargjald" fyrir tölv- urnar, sem innihéldu gögn fyrir kvikmyndina Djöflaeyjuna. í fyrstu var óttast að innbrotið gæti tafið vinnslu myndarinnar og frumsýningu, en nú er ljóst að myndin verður frumsýnd 3. októ- ber eins og að var stefnt. Öryggisráðstafanir hertar „Við erum svo þakklát, að við erum að reyna að hafa uppi á heim- ilisfangi afbrotamannanna til að senda þeim boðskort. Þetta er kannski upphafið að nýrri kvik- mynd,“ segir hann. Friðrik segir viðræður standa nú yfir við öryggisfyrirtæki, með það í huga að sett verði upp þjófa- vörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.