Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM Skúli Sverrisson og hljómsveit á Sögu Spunnin lifandi tónlist ► DJASSBASSALEIKARINN Skúli Sverrisson heldur tónleika með hljómsveit sinni á Hótel Sögu í kvöld kl. 22. Skúli hefur verið búsettur í Bandaríkjunum undan- farin ár þar sem hann hefur lagt stund á tónlist, bæði með eigin hljómsveit og nokkrum fjölda ann- arra hljómsveita. Síðast lék hann á íslandi fyrir um þremur árum ásamt Hilmari Jenssyni gítar- leikara og bandarísku tónlistarmönnunum Chris Speed og Jim Black sem eru íslendingum að góðu kunnir. „Þetta er í fyrsta skipti í mjög lang- an tíma sem ég kem með núna eigin hljómsveit hingað til lands. Ég samdi öll lögin sem við leikum í kvöld sérstaklega með tónleikana í huga,“ sagði Skúli í samtali við Morg- Gregg Bendian slagverksleikari. Briggan Krauss saxófónleik- unblaðið. Meðlimir hljómsveitar hans hafa allir leikið reglulega með honum í ýmsum hljómsveitum og eru búsettir í New York. Gregg Bendian leikur á slagverk, Briggan Krauss á saxófón og Jamie Saft á píanó. „Þetta eru allt saman menn sem ég vinn mikið með undir ólíkum kringumstæðum. Við deilum sameiginlegum Jamie Saft áhuga á spunninni tónlist píanóleikari. og djasstónlist og öllu því SKÚLI Sverrisson bassaleikari. ntrÍMjcdcuti HcíÍktíkk í V^eykjccrik - ekki aðeins sem skemmtistaður heldur einnig sem góður og sérstakur vertingastaðun Spur leikur í kvöld Salka leikur föstudags- og laugardagskvöld. Sigrún Eva og hljómsveit leika á sunnudagskvöld. Tilvitnun í Víkverja þann 18. janúar 1996: „Það vakti athygli Víkverja að þetta kvöld, þ.e. ó virkum degi, var skemmtistaðurinn troðfullur, lík lega einhver hundruð manna. Kaffi Reykjavík virðist augljóslega vera vinsælasti skemmtistaður höfuðborgarinnar um þessar mundir". Snyrtileg.nr IdceðnciðHr Kaffi Reykjavík — staðurinrt þar sem stuðið er! sem okkur finnst vera einhver lif- andi túlkun í. Tónlist á að vera lif- andi og tónlistarmaður leitandi í sköpun. Ég held að hlutverk tónlist- armannsins sé að finna hreina túlk- un í því sem hann er að gera, til að ná betur til áheyrenda.“ Skúli segist ætla að flytja heim til Islands í náinni framtíð en veit ekki hvenær af því verður. Ástæð- una fyrir búsetunni í Bandaríkjun- um segir hann einkum vera þá að hann er meðlimur í hljómsveit All- ans Holdsworth auk þess sem hann fær betri tækifæri til að einbeita sér að eigin verkum þar sem hann býr í New York.“ Hann segir það alltaf sérstakt að leika á íslandi og kvaðst ánægður með að fá tæki- færi til að leika eigin tónlist hér en hún hefur fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum að hans sögn. Hann hefur nýlokið við að leika inn á einleikshljómplötuna „Serem- onie“. „Hún er eingöngu unnin fyr- ir bassa og ég hef lagt mikla áherslu á að koma henni vel frá mér og mun kynna hana í New York á næstunni með sólótónleik- um,“ sagði Skúli Sverrisson. föíföek Fimmtudagur 26.9. kl. 17.00 Jómfrúin: Norður-suður kvartettinn. Aðgangur ókeypis. kl 20.30 Norræna husið: Trió Wolfert Brederode. Aðgöngumiðaverð kr. 1000. MenningarstofnunBandaríkjanna: Einleikstónleikar Jon Webers. Aðgangur ókeypis. kl. 22.00 Hótel Saga: Kvartett Skúla Sverrissonar. Aðgangur kr. 1500. Kringlukráin: Frú Pálína og félagar. Aðgangur ókeypis Hótel Borg: Kvartett Omars Axelssonar. Aðgangur ókeypís. Pianó: Hljómsveit Carls Möllers. Aðgangur ókeypis Forsala aðgöngumiða i Japis, Brautarholti. Félagar i námunni fá afslátt við innganginn._______________ droors-Cargo buXur T.s.A.-PEYSUR DUFFS -SKÖR FUl.l.T AF SíÝJIJM UANS- SKÓM SNJOBRETTI MOVEMENT-SA.fó«fíETTi PRESTON-BINDIMGAR P. B . S. - Bindinga R TLANTIS m CARISMA vinylhreinsir áður439kr.. áður 481 kr. RAINKLEER RAiPí KlSfP BLYANTMR 6 stk TÚSSLtm 129 h STÍLA - OG REimsBÆKUR 33 kr. FÖNDURSKÆRI 79 kr. meira en bensín DGEfsD BsJ CERAMICA Stórhöfða 17 við Gutlinbrú, sími 567 4844 .........mi||H||||M|||"1WBMMIWmI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.