Morgunblaðið - 26.09.1996, Síða 53

Morgunblaðið - 26.09.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM Skúli Sverrisson og hljómsveit á Sögu Spunnin lifandi tónlist ► DJASSBASSALEIKARINN Skúli Sverrisson heldur tónleika með hljómsveit sinni á Hótel Sögu í kvöld kl. 22. Skúli hefur verið búsettur í Bandaríkjunum undan- farin ár þar sem hann hefur lagt stund á tónlist, bæði með eigin hljómsveit og nokkrum fjölda ann- arra hljómsveita. Síðast lék hann á íslandi fyrir um þremur árum ásamt Hilmari Jenssyni gítar- leikara og bandarísku tónlistarmönnunum Chris Speed og Jim Black sem eru íslendingum að góðu kunnir. „Þetta er í fyrsta skipti í mjög lang- an tíma sem ég kem með núna eigin hljómsveit hingað til lands. Ég samdi öll lögin sem við leikum í kvöld sérstaklega með tónleikana í huga,“ sagði Skúli í samtali við Morg- Gregg Bendian slagverksleikari. Briggan Krauss saxófónleik- unblaðið. Meðlimir hljómsveitar hans hafa allir leikið reglulega með honum í ýmsum hljómsveitum og eru búsettir í New York. Gregg Bendian leikur á slagverk, Briggan Krauss á saxófón og Jamie Saft á píanó. „Þetta eru allt saman menn sem ég vinn mikið með undir ólíkum kringumstæðum. Við deilum sameiginlegum Jamie Saft áhuga á spunninni tónlist píanóleikari. og djasstónlist og öllu því SKÚLI Sverrisson bassaleikari. ntrÍMjcdcuti HcíÍktíkk í V^eykjccrik - ekki aðeins sem skemmtistaður heldur einnig sem góður og sérstakur vertingastaðun Spur leikur í kvöld Salka leikur föstudags- og laugardagskvöld. Sigrún Eva og hljómsveit leika á sunnudagskvöld. Tilvitnun í Víkverja þann 18. janúar 1996: „Það vakti athygli Víkverja að þetta kvöld, þ.e. ó virkum degi, var skemmtistaðurinn troðfullur, lík lega einhver hundruð manna. Kaffi Reykjavík virðist augljóslega vera vinsælasti skemmtistaður höfuðborgarinnar um þessar mundir". Snyrtileg.nr IdceðnciðHr Kaffi Reykjavík — staðurinrt þar sem stuðið er! sem okkur finnst vera einhver lif- andi túlkun í. Tónlist á að vera lif- andi og tónlistarmaður leitandi í sköpun. Ég held að hlutverk tónlist- armannsins sé að finna hreina túlk- un í því sem hann er að gera, til að ná betur til áheyrenda.“ Skúli segist ætla að flytja heim til Islands í náinni framtíð en veit ekki hvenær af því verður. Ástæð- una fyrir búsetunni í Bandaríkjun- um segir hann einkum vera þá að hann er meðlimur í hljómsveit All- ans Holdsworth auk þess sem hann fær betri tækifæri til að einbeita sér að eigin verkum þar sem hann býr í New York.“ Hann segir það alltaf sérstakt að leika á íslandi og kvaðst ánægður með að fá tæki- færi til að leika eigin tónlist hér en hún hefur fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum að hans sögn. Hann hefur nýlokið við að leika inn á einleikshljómplötuna „Serem- onie“. „Hún er eingöngu unnin fyr- ir bassa og ég hef lagt mikla áherslu á að koma henni vel frá mér og mun kynna hana í New York á næstunni með sólótónleik- um,“ sagði Skúli Sverrisson. föíföek Fimmtudagur 26.9. kl. 17.00 Jómfrúin: Norður-suður kvartettinn. Aðgangur ókeypis. kl 20.30 Norræna husið: Trió Wolfert Brederode. Aðgöngumiðaverð kr. 1000. MenningarstofnunBandaríkjanna: Einleikstónleikar Jon Webers. Aðgangur ókeypis. kl. 22.00 Hótel Saga: Kvartett Skúla Sverrissonar. Aðgangur kr. 1500. Kringlukráin: Frú Pálína og félagar. Aðgangur ókeypis Hótel Borg: Kvartett Omars Axelssonar. Aðgangur ókeypís. Pianó: Hljómsveit Carls Möllers. Aðgangur ókeypis Forsala aðgöngumiða i Japis, Brautarholti. Félagar i námunni fá afslátt við innganginn._______________ droors-Cargo buXur T.s.A.-PEYSUR DUFFS -SKÖR FUl.l.T AF SíÝJIJM UANS- SKÓM SNJOBRETTI MOVEMENT-SA.fó«fíETTi PRESTON-BINDIMGAR P. B . S. - Bindinga R TLANTIS m CARISMA vinylhreinsir áður439kr.. áður 481 kr. RAINKLEER RAiPí KlSfP BLYANTMR 6 stk TÚSSLtm 129 h STÍLA - OG REimsBÆKUR 33 kr. FÖNDURSKÆRI 79 kr. meira en bensín DGEfsD BsJ CERAMICA Stórhöfða 17 við Gutlinbrú, sími 567 4844 .........mi||H||||M|||"1WBMMIWmI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.