Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 51 BRIDS Umsjón (iiiömiindur Páll Arnnrsun í SÝNINGARSAL Brids- sambandsins dáðust menn að sögnum Sigurðar Sverr- issonar og Sverris Ár- mannssonar, sem höfðu komist í ágæta slemmu við erfiðar aðstæður. „Það verður erfitt fyrir Bjöm og Karl að jafna þennan árangur,“ sagði töfluskýr- andinn, Jakob Kristinsson. Þetta var spil 61 í bikarúr- slitaleik Landsbréfa og Samvinnuferða, sem fram fór sl. sunnudag: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD52 ¥ 6 ♦ KD2 ♦G10986 Vestur Austur ♦ Á4 ♦ 876 ¥ KDG109753 |||||| ¥82 ♦ 83 111111 ♦ G109764 ♦ 5 ♦ 32 Suður ♦ G1093 ¥ Á4 ♦ Á5 ♦ ÁKD74 Sigurður og Sverrir í sveit Landsbréfa voru með spil NS í lokaða salnum, gegn Helga Jóhannssyni og Guðmundi Hermannssyni: Vestur Norður Austur Suður Helgi Sigurður Guðmundur Sverrir Pass Pass llauf* 3 hjörtu Dobl Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 6 lauf Pass Pass Pass Laufið er sterkt (Precisi- on) og dobl Sigurðar á þremur hjörtum til úttektar. Þrátt fyrir sterkan fímmlit í laufi, valdi Sverrir að melda þijá spaða á veikan ijórlit. Það reyndist ágæt ákvörðun. Sigurður bauð upp í slemmu með flórum hjörtum og Sverrir tók boð- inu og sýndi laufilitinn um leið uppi á sjötta þrepi. „Nokkuð gott,“ sagði Jak- ob, „en er ekki slemman ómeldanleg ef vestur segir strax fjögur hjörtu?“ Menn fengu fljótlega svar við þeirri spurningu. Þulurinn úr opna salnum var byrjaður að lýsa sögn- um: „Suður eitt lauf, vestur fjögur hjörtu....“ Vestur Norður Austur Suður Sævar Bjöm Jón Karl Pass Pass 1 lauf* 4 hjörtu Dobl Pass 4 spaðar Pass Pass 4 grönd 6 spaðar Pass Allirpass 5 lauf Björn Eysteinsson og Karl Sigurhjartarson voru þar með spil NS, gegn Jóni Baldurssyni og Sævari Þor- björnssyni. Sævar stökk einmitt strax í fjögur hjörtu við sterkri laufopnun Karls. Björn doblaði og Kari tók spaðann fram yfir laufið, eins og Sverrir á hinu borð- inu. Það reyndist vera lyk- ilsögnin, því nú gat Björn spurt um ása með fjórum gröndum. Svarið á fimm laufum lofaði þremur ásum, svo Björn sagði slemmuna í þeirri vissu að ekki vant- aði tvo ása. Árnað heilla Ljósm.stúdió Halia Einarsdóttir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júní í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Birna Þórisdóttir og Harrison Jackson Tamone. Heimili þeirra er í Bandaríkjunum. I.jósm.stúdíó Halla Einarsdóttir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí í Landakirkju af sr. Bjarna Karlssyni Sig- rún Elsa Smáradóttir og Róbert Marshall. Heimili þeirra er í Marklandi 8, Reykjavík. Ljósm.: Vigfús Birgisson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Cecil Har- aldssyni Guðný Júlía Gú- stafsdóttir og Svanur Rúnar Jónsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3.ágúst í Hraungerð- iskirkju af sr. Kristni Agúst Friðfinnssyni Bryndís Pét- ursdóttir og Jan Aksel Klitgaard. Heimili þeirra er í Græse Molle, 3600 Frederikssund, Danmörku. Ljósm. Anna D. Jóhannsdóttir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. ágúst í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Maria Anna Guð- mundsdóttir og Þór Sæ- björnsson. Heimili þeirra er á Lambeyrarbraut 7, Eskifirði. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HÖGNIHREKKVÍSI 'uþBTTA KaMSKJtLLGRES$,EbJ WíPEK9JV þAQ STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Hjálpsemi þín oggreið- vikni afla þér vinsælda og brautargengis. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Láttu ekki bráðlyndi koma í veg fyrir góðan árangur í vinnunni í dag. Erfitt getur verið að ná hagstæðum samningum í bili. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Breytingar, sem þú ert að íhuga í vinnunni, þarfnast betri undirbúnings. Farðu að engu óðslega, því þér liggur ekkert á. Tvíburar (2Í. maí-20.júní) í» Þótt þú þurfír tíma útaf fyrir þig í dag, skaltu gæta þess að vanrækja ekki ástvin. Rólegt kvöld heima er rétta lausnin. Krabbi (21. júní- 22.JÚ1Í) Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi heimilið í dag. Hugsaðu þig vel um, og hafðu samráð um málið við fjölskylduna. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þú ert á réttri leið í vinn- unni, en erfitt virðist vera að gera vini til geðs. Láttu hann ekki spilla velgengni þinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sýndu nærgætni þótt þú sért ekki sammála einhveijum, sem aðeins vill þér vel. Vinur er öfundsjúkur vegna vel- gengni þinnar. VÖ~g (23. sept. - 22. október) Það er ólíkt þér að gefa lof- orð, sem þú getur alls ekki staðið við og það kemur þér í koll. Þú átt von á gestum í kvöld. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú tekur að þér spennandi verkefni í dag, sem gaman verður að glíma við. Það mun leiða til batnandi afkomu á næstu mánuðum.___________ Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) S&3 Einhver er með óþarfa af- skipti af þínum málum í dag. Láttu orð hans sem vind um eyru þjóta, og haltu óhikað þínu striki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Verkefni, sem þú vinnur að, reynist tímafrekara en þú bjóst við, og þú þarft að ein- beita þér. Félagi kemur þér til hjálpar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Gerðu ekki of mikið úr því þótt vinur segi eitthvað sem styggir þig. Gættu þess að eyða ekki of miklu í skemmt- analeit._________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Varastu deilur við starfsfé- laga í dag. Reyndu að stuðla að góðri samvinnu, sem leiðir til skjótrar lausnar á vanda- máli dagsins._____________ Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ___STEINAR WAAGE _ SKÓVERSLUN Leikjimiskór End\ Stjórnun Á SÍMENNTUN 1 suna Ráðhús Reykjavíkurborgar 1. október 1996 - kl. 9.10-16.30 Félagsmenn greiða kr. 4.900 - Aðrir kr. 5.900 SAMTÖK FRÆÐSLUSTJÓRA mmr EVRÓPSKT AR SlMENNTUNAR 1! ENN BETRA EN ÁÐUR Estee Lauder kynnir: Fruition Extra Multi-Action Complex Lengi má gott bæta! Fruition efnoblandon sem breytti allri húðumhirðu, hefur enn verið belrumbætt. /Nýju Fruition Extra kremið er enn virkara. /Fjórar samvirkar hýdroxy sýrur skila enn betri árangri. /Húðin verður bjuitari, sléttori og siinnari með hverjum deginum. /Verndar enn betur. Sérstök ensímnýting styrkir eálilega rakavörn húðarinnar. E, C og A vitamínin hjáipa húðinni við að sporna gegn sýnilegum merkjum átímabærrar öldrunar. /Enn mildara. Sérstaklega mildað til að viðhalda eðlilegu sýrustigi (pH) húðarinnar. Einungis virkt í efsta lagi húðarinnar. Fruition Extra. Ný og betri efnablanda - ný og betri húð. 15 m! serstök kynningarstærð 1990 kr. 30 mi stærð 4070 kr.á 50mlmeSdffilu 6165 kt, ESTEE LAUDER Fruition Extra er fáanlegt í eftirtöldum verslunum: Amaró Akureyri, Apótekinu Keflavík, Brá Laugavegi, Gullbrá Nóatúni, Hygeu Austurstræti, Hygeu Kringlunni, Ninju Vestmannaeyjum, Söru Bankastræti, Snyrtistofunni Hrund Grænatúni, Snyrtistofunni Moju Bankastræti, Snyrtivöruversluninni Glæsibæ. Stærðir: 25-41 Litir: Svart, hvítt Verð: 995f- Ath: Tilvdlið í leikskólann STEINAR WAAGE SKÓVERSIUN sími 568 9212 ’ "oppskóri nnn iVeltusundi við Ingólfstorg Sími 552 1212 Austurstræti 20 sími: 552 2727 STEINAR WAAGE * SKÓVERSIUN ^ sími 551 8519 5% staðgreiðsluafsláttur • Póstsendum samdægurs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.