Morgunblaðið - 26.09.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 51
BRIDS
Umsjón (iiiömiindur Páll
Arnnrsun
í SÝNINGARSAL Brids-
sambandsins dáðust menn
að sögnum Sigurðar Sverr-
issonar og Sverris Ár-
mannssonar, sem höfðu
komist í ágæta slemmu við
erfiðar aðstæður. „Það
verður erfitt fyrir Bjöm og
Karl að jafna þennan
árangur,“ sagði töfluskýr-
andinn, Jakob Kristinsson.
Þetta var spil 61 í bikarúr-
slitaleik Landsbréfa og
Samvinnuferða, sem fram
fór sl. sunnudag:
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ KD52
¥ 6
♦ KD2
♦G10986
Vestur Austur
♦ Á4 ♦ 876
¥ KDG109753 |||||| ¥82
♦ 83 111111 ♦ G109764
♦ 5 ♦ 32
Suður
♦ G1093
¥ Á4
♦ Á5
♦ ÁKD74
Sigurður og Sverrir í
sveit Landsbréfa voru með
spil NS í lokaða salnum,
gegn Helga Jóhannssyni og
Guðmundi Hermannssyni:
Vestur Norður Austur Suður
Helgi Sigurður Guðmundur Sverrir
Pass Pass llauf*
3 hjörtu Dobl Pass 3 spaðar
Pass 4 hjörtu Pass 6 lauf
Pass Pass Pass
Laufið er sterkt (Precisi-
on) og dobl Sigurðar á
þremur hjörtum til úttektar.
Þrátt fyrir sterkan fímmlit
í laufi, valdi Sverrir að
melda þijá spaða á veikan
ijórlit. Það reyndist ágæt
ákvörðun. Sigurður bauð
upp í slemmu með flórum
hjörtum og Sverrir tók boð-
inu og sýndi laufilitinn um
leið uppi á sjötta þrepi.
„Nokkuð gott,“ sagði Jak-
ob, „en er ekki slemman
ómeldanleg ef vestur segir
strax fjögur hjörtu?“
Menn fengu fljótlega
svar við þeirri spurningu.
Þulurinn úr opna salnum
var byrjaður að lýsa sögn-
um: „Suður eitt lauf, vestur
fjögur hjörtu....“
Vestur Norður Austur Suður
Sævar Bjöm Jón Karl
Pass Pass 1 lauf*
4 hjörtu Dobl Pass 4 spaðar
Pass Pass 4 grönd 6 spaðar Pass Allirpass 5 lauf
Björn Eysteinsson og
Karl Sigurhjartarson voru
þar með spil NS, gegn Jóni
Baldurssyni og Sævari Þor-
björnssyni. Sævar stökk
einmitt strax í fjögur hjörtu
við sterkri laufopnun Karls.
Björn doblaði og Kari tók
spaðann fram yfir laufið,
eins og Sverrir á hinu borð-
inu. Það reyndist vera lyk-
ilsögnin, því nú gat Björn
spurt um ása með fjórum
gröndum. Svarið á fimm
laufum lofaði þremur ásum,
svo Björn sagði slemmuna
í þeirri vissu að ekki vant-
aði tvo ása.
Árnað heilla
Ljósm.stúdió Halia Einarsdóttir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 8. júní í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Birna Þórisdóttir
og Harrison Jackson
Tamone. Heimili þeirra er
í Bandaríkjunum.
I.jósm.stúdíó Halla Einarsdóttir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 13. júlí í Landakirkju
af sr. Bjarna Karlssyni Sig-
rún Elsa Smáradóttir og
Róbert Marshall. Heimili
þeirra er í Marklandi 8,
Reykjavík.
Ljósm.: Vigfús Birgisson
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 20. júlí í Fríkirkjunni
í Reykjavík af sr. Cecil Har-
aldssyni Guðný Júlía Gú-
stafsdóttir og Svanur
Rúnar Jónsson. Heimili
þeirra er í Reykjavík.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3.ágúst í Hraungerð-
iskirkju af sr. Kristni Agúst
Friðfinnssyni Bryndís Pét-
ursdóttir og Jan Aksel
Klitgaard. Heimili þeirra
er í Græse Molle, 3600
Frederikssund, Danmörku.
Ljósm. Anna D. Jóhannsdóttir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 31. ágúst í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Maria Anna Guð-
mundsdóttir og Þór Sæ-
björnsson. Heimili þeirra
er á Lambeyrarbraut 7,
Eskifirði.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættarmót
o.fl. lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir
sunnudagsblað. Sam-
þykki afmælisbarns þarf
að fylgja afmælistil-
kynningum og eða nafn
ábyrgðarmanns og síma-
númer. Fólk getur hringt
í síma 569-1100, sent í
bréfsíma 569-1329 sent á
netfangið:
gusta@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Dagók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
HÖGNIHREKKVÍSI
'uþBTTA KaMSKJtLLGRES$,EbJ WíPEK9JV þAQ
STJÖRNUSPÁ
cftir Franccs Drake
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Hjálpsemi þín oggreið-
vikni afla þér vinsælda
og brautargengis.
Hrútur
(21.mars- 19. apríl)
Láttu ekki bráðlyndi koma í
veg fyrir góðan árangur í
vinnunni í dag. Erfitt getur
verið að ná hagstæðum
samningum í bili.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (ffö
Breytingar, sem þú ert að
íhuga í vinnunni, þarfnast
betri undirbúnings. Farðu að
engu óðslega, því þér liggur
ekkert á.
Tvíburar
(2Í. maí-20.júní) í»
Þótt þú þurfír tíma útaf fyrir
þig í dag, skaltu gæta þess
að vanrækja ekki ástvin.
Rólegt kvöld heima er rétta
lausnin.
Krabbi
(21. júní- 22.JÚ1Í)
Þú þarft að taka mikilvæga
ákvörðun varðandi heimilið í
dag. Hugsaðu þig vel um, og
hafðu samráð um málið við
fjölskylduna.
Ljón
(23. júli - 22. ágúst)
Þú ert á réttri leið í vinn-
unni, en erfitt virðist vera
að gera vini til geðs. Láttu
hann ekki spilla velgengni
þinni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Sýndu nærgætni þótt þú sért
ekki sammála einhveijum,
sem aðeins vill þér vel. Vinur
er öfundsjúkur vegna vel-
gengni þinnar.
VÖ~g
(23. sept. - 22. október)
Það er ólíkt þér að gefa lof-
orð, sem þú getur alls ekki
staðið við og það kemur þér
í koll. Þú átt von á gestum
í kvöld.
Sþorddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú tekur að þér spennandi
verkefni í dag, sem gaman
verður að glíma við. Það mun
leiða til batnandi afkomu á
næstu mánuðum.___________
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) S&3
Einhver er með óþarfa af-
skipti af þínum málum í dag.
Láttu orð hans sem vind um
eyru þjóta, og haltu óhikað
þínu striki.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Verkefni, sem þú vinnur að,
reynist tímafrekara en þú
bjóst við, og þú þarft að ein-
beita þér. Félagi kemur þér
til hjálpar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Gerðu ekki of mikið úr því
þótt vinur segi eitthvað sem
styggir þig. Gættu þess að
eyða ekki of miklu í skemmt-
analeit._________________
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Varastu deilur við starfsfé-
laga í dag. Reyndu að stuðla
að góðri samvinnu, sem leiðir
til skjótrar lausnar á vanda-
máli dagsins._____________
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár a f þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
___STEINAR WAAGE _
SKÓVERSLUN
Leikjimiskór
End\
Stjórnun
Á
SÍMENNTUN
1 suna
Ráðhús Reykjavíkurborgar
1. október 1996 - kl. 9.10-16.30
Félagsmenn greiða kr. 4.900 - Aðrir kr. 5.900
SAMTÖK FRÆÐSLUSTJÓRA
mmr
EVRÓPSKT AR SlMENNTUNAR 1!
ENN
BETRA
EN ÁÐUR
Estee Lauder kynnir:
Fruition Extra
Multi-Action Complex
Lengi má gott bæta!
Fruition efnoblandon sem
breytti allri húðumhirðu, hefur
enn verið belrumbætt.
/Nýju Fruition Extra kremið
er enn virkara.
/Fjórar samvirkar hýdroxy sýrur
skila enn betri árangri.
/Húðin verður bjuitari, sléttori
og siinnari með hverjum deginum.
/Verndar enn betur. Sérstök
ensímnýting styrkir eálilega
rakavörn húðarinnar. E, C og A
vitamínin hjáipa húðinni við að
sporna gegn sýnilegum merkjum
átímabærrar öldrunar.
/Enn mildara. Sérstaklega
mildað til að viðhalda eðlilegu
sýrustigi (pH) húðarinnar.
Einungis virkt í efsta lagi
húðarinnar.
Fruition Extra. Ný og betri
efnablanda - ný og betri húð.
15 m! serstök kynningarstærð 1990 kr.
30 mi stærð 4070 kr.á
50mlmeSdffilu 6165 kt,
ESTEE LAUDER
Fruition Extra er fáanlegt í eftirtöldum verslunum:
Amaró Akureyri, Apótekinu Keflavík, Brá Laugavegi, Gullbrá Nóatúni, Hygeu Austurstræti,
Hygeu Kringlunni, Ninju Vestmannaeyjum, Söru Bankastræti, Snyrtistofunni Hrund
Grænatúni, Snyrtistofunni Moju Bankastræti, Snyrtivöruversluninni Glæsibæ.
Stærðir: 25-41
Litir: Svart, hvítt
Verð:
995f-
Ath: Tilvdlið í leikskólann
STEINAR WAAGE
SKÓVERSIUN
sími 568 9212 ’
"oppskóri
nnn
iVeltusundi við Ingólfstorg
Sími 552 1212
Austurstræti 20
sími: 552 2727
STEINAR WAAGE *
SKÓVERSIUN ^
sími 551 8519
5% staðgreiðsluafsláttur • Póstsendum samdægurs