Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ_________________________ AÐSENDAR GREINAR Misskilningnr í opnu bréfi í RÉTT tuttugu ár hefur Davíð H. Krist- jánsson verið umboðs- maður Flugleiða á Þingeyri sem verktaki og gegnt því hlutverki ásamt fuliu starfí fyrir annan vinnuveitanda. Umboðsmannshlut- verkið hefur hann leyst vel af hendi og að óbreyttu eru engin áform um það af hálfu Flugleiða að leggja það af. Reyndar telur félagið að hlutverk umboðsmanns á Þing- eyri vaxi nú vegna. gangateninga við ísafjörð sem gefa Dýrfirðingum aðgang að mikilli flugferðatíðni um ísafjarðarflug- völj. í opnu bréfi, sem Vilborg Davíðs- dóttir ritaði í Morgunblaðið föstu- daginn 20. september, gætir þess leiða misskilnings að með breytingu á flugáætlun Flugleiða til Dýra- fjarðar hafi félagið í reynd leyst Davíð frá störfum. Það er ekki rétt. Um þessar mundir eru miklar hræringar í innanlandsflugi hér á landi. Flugfélögin í þessari grein hafa lagt sig fram um að reyna að ná fram hagræðingu vegna tap- reksturs allra _ af þessum þætti starfseminnar. í haustáætlun Flug- leiða er um átta vikna skeið ekki gert ráð fyrir flugi til Dýrafjarðar, heidur kostar félagið rútuferðir með farþega um nýju veggöngin, um 35 mínútna leið, til ísafjarðarfiug- vallar. Ákvörðun um þetta var tekin daginn fyrir birtingu áætl- unarinnar. Það hefði auðvitað verið sjálf- sögð kurteisi og rétt vinnuregla að kynna þessa breytingu fyrir umboðsmanninum á Dýrafírði jafnskjótt og hún lá fyrir. Það fórst fyrir og hann hefur vitaskuld verið beðinn afsökunar á þeirri handvömm. Um árabil hafa Flugleiðir flogið tvisvar í viku til Þingeyrar við Dýrafjörð. Með opnun Vestfjarða- ganganna opnast Dýrfírðingum nú greið leið til ísafjarðar, en þangað flýgur félagið 17 sinnum í viku. Á 85-90% landsmanna, segir Einar Sigurðs- son, eru jákvæð eða mjög jákvæð í garð Flugleiða. þessu hausti kosta Flugleiðir rútu- ferðir fyrir þá sem vilja njóta fimm sinnum í viku milli Dýrafjarðar og ísafjarðar. Umboðsmaðurinn á Dýrafirði hefur því nú 17 flugferðir til að selja í vikulega sem ætti að hafa í för með sér aukin umsvif jafnvel þótt einhveíjir Dýrfirðingar Einar Sigurðsson kunni að kaupa miðann sinn á ísa- Ijarðarflugvelli. Auk þess fær Dýrafjarðarflug- völlur nú nýtt hlutverk með tilkomu Vestijarðaganga. Hann verður í raun annar af tveimur flugvöllum byggðana á norðanverðum Vest- ijörðum, varavöllur fyrir ísafjarðar- flugvöll. Þetta sést glöggt á því sem gerst hefur undanfarnar vikur. Vegna veðurs hefur fiugi sem átti að fara um ísaijarðarflugvöll í ág- úst og september tíu sinnum verið beint á Dýrafjarðarflugvöll. Þegar svo ber til vex mikilvægi umboðs- mannsins þar. Flugleiðir hafa skýra starfs- mannastefnu sem endurspeglast í mikilli tryggð starfsfólks við fyrir- tækið. Þótt mistök hafí orðið við til- kynningu til umboðsmanns á Dýra- fírði um breytingu á áætlun þangað er starfsmannastefna fyrirtækisins óbreytt. Það er ekki rétt sem Vil- borg Davíðsdóttir lætur liggja að að Flugleiðir njóti ekki góðvildar og góðs álits almennings í landinu. Þetta hefur ítrekað verið mælt af Flugleiðum og öðrum allt frá stofnun fyrirtækisins. í þessum könnunum kemur í ljós að milli 85 og 90% lands- manna eru jákvæð eða mjög jákvæð í garð Flugleiða. Þessi stuðningur er hvað mestur á landsbyggðinni þar sem féiagið og forverar þess hafa þjónað af öryggi við erfið skilyrði í hérumbil 60 ár. Dijúgan hlut þessar- ar velvildar almennings má rekja til þess að félagið hefur jafnan haft á að skipa afburðagóðum starfsmönn- um og hefur einnig haft í þjónustu sinni fjölda prýðisgóðra samstarfs- aðila og verktaka. Þetta gera stjórn- endur Flugleiða sér vel ljóst og einn- ig að áframhaldandi gengi félagsins byggist ekki hvað síst á þessum þáttum. Höfundur er aðstoðnrmaður forstjóra Flugleiða. Vefnaðarvörudagar í IKEA Úrval efna hefur oft verið gott en aldrei sem nú. Ásdís Jóelsdóttir - I Tomine metravara 280 cm 985.,- Tomine metravara 280 cm 985- Kristal púðaver 50x50 cm 8S" Indira rúmteppi 150x250 cm 1.950 Helsiden púðarver 40x40 cm V textílhönnuður veröur til ráðgjafar um efnis- kaup, hugmyndir og saumaskap á gardfnum, himnasængum, dúkum, púðum o.fl. á morgun, föstudag kl. 13 til 18 og 13 til 17 laugardag. fyrir alla snjalla Holtagöröum við Holtaveg / Póstkröfuslmi 800 6850 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 35 ÞRttSTUR SENDIBÍI 1 533-1000 r NATTURULAKKRIS Markmið námsins er meðal annars að þátttakendur tileinki sér markaðshugsun í íslensku viðskipta- og athafnalífi og nái þannig betri árangri. Námið Kennarar Námsgreinar: Markaðsfræði. Sölustjórnun og sölutækni. Vöruþróun. Vörustjórnun. Stjórnun og sjálfstyrking. Auglýsingar. Tölvunotkun í áætlanagerð. Viðskiþtasiðferði. Starfsmenntun. Fjárfesting til framtíðar. Sími 567 1466. Opið til kl. 22.00. Frá alda öðli hefur sætur safi lakkrísrótarinnar heillað unga sem aldna. Á Suður Ítalíu er löng hefð fyrir lakkrísgerð með því að sjóða safann úr lakkrísrótinni og útbúa stangir eða litlar pastillur. heilsuhúsið Skólavörðustíg og Kringlunni er í formi fyrirlestra og verkefnavinnu og tekin eru próf í einstökum greinum. eru allir háskólamenntaðir og eiga að baki góða reynslu við kennslu og í viðskiptalífinu. „Ég mæli með náminu fyrir alla þá, er starfa við markaðs- og sölustörf. Ég hef verið í sölu- mennsku í 6 ár og námskeiðið hefur nýst mér vel í starfi. Fjölbreytt og áhugavert námskeið.'1 Elísabet Ólafsdóttir, Eggert Kristjánsson hf. „Ég mæli tví- mælalaust með þessu námi fyrir alla þá sem eitthvað eru tengdir markaðs-, sölu-, upplýsinga-, skipulags-, og/ eða framleiðslumálum sinna ‘ fyrirtækja." Hendricus Bjarnason, Skýrr Stjórntækniskóli íslands Höfðabakka 9 Sími 567 1466 MARKAÐSFRÆÐI gefur þér kost á beinskeyttu 250 stunda námi í markaðs- fræðum. Náminu er ætlað að koma til móts við sívaxandi kröfur atvinnulífsins um hæfari starfskrafta. Námið er ætlað fólki, sem vill bæta við sig þekkingu og fá innsýn í heim markaðsfræðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.