Morgunblaðið - 26.09.1996, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 19
NEYTENDUR
Púbar Púbar Púbar
U'lz
Vissir þú að
Húsgögn, ljós
og gjafavörur
ÓKEYPIS
tilboðslisti
verið með svipað verð á paprikum
og er núna. Við hjá Sölufélagi
garðyrkjumanna höfum stundum á
veturna verið að kaupa papriku á
mörkuðum í Hollandi á 700-800
krónur,“ segir hann.
VERSLUNARHÚSIÐ DALVEGI2 ■ KÓPAVOGI
SÍMI 564 2000
L I S T A
KAUP
Kíló af papriku á 795 krónur
8 hlutir úr gæðastáli.
Má þvo í uppþv.vél.
Tvöf. orkusp. botn,
hitaeinangr. handföng.
3 álpönnur
með teflonhúð.
Auðvelt að þrífa.
Gæðapönnur.
3 stálföt.
Falleg, vönduð.
Passa við öll
tækifæri.
1 stór taska eða
bakpoki, axlataska
og stór taska.
15 rúllur,
4 burstar og greiða.
Einstakt verð á
góðu setti.
KAFFIVEL KR. 1590 • SUÐUKANNA KR. 1490 • BRAUÐRIST KR. 1590
Það borgar sig að kynna sér úrvalið og verðið í verslunarhúsi Quelle
MIÐBÆ V/HÁALEITISBRAUT
Sími 553 7010
Opið frá kl. 11 -18, virka daga
og kl. 11 -14 laugardaga
pí&lí -
Gerbu góð kau?
i verslunartiusi
Quelle
D RM.
siðar • ÞVkka'
þunnar • 'ettar
stuttar • margir hti
POTTASETT PONNUSETT STALFOT 3 TOSKUR
Tilboð: Tilboð: Tilboð Tilboð
Kr. 4990,- Kr. 2130,- Kr. 790,- Kr. 2490,-
KÍLÓIÐ af íslenskri papriku er
núna víða selt á um 800 krónur.
í Hagkaupi og hjá Nóatúni kostuðu
flestir litir af papriku til dæmis
795 krónur fyrr í vikunni.
Lárus Óskarsson, innkaupastjóri
hjá Hagkaupi, segir að framboðið
af íslenskri papriku sé lítið og því
hefur verðið hækkað. „Kílóið af
litaðri papriku er skráð á 749 krón-
ur hjá Sölufélagi garðyrkjumanna
og þá fyrir utan virðisaukaskatt.
Auðvitað fá fyrirtæki síðan viss-
an magnafslátt." Lárus segir
að ekki borgi sig að flytja inn
paprikur til landsins því borga
þurfí 397 krónur í „ofur-
tolla“ á hvert paprikukíló
og 30% í tolla ofan á þá
upphæð.
Ráðgjafarnefnd fjallar
um paprikuverð
Samkvæmt gildandi
reglum er alltaf opinn inn-
flutningur á grænmeti, en á
meðan innlent framboð er í
lagi eru verndartollar lagðir á
innflutt grænmeti. Ólafur Frið-
riksson, deildarstjóri hjá land-
búnaðarráðuneytinu, segir það
umhugsunarefni hvar skýringin
liggi á háu verði papriku þessa
dagana. „Bændur eru að fá á bil-
inu 340-390 krónur fyrir papriku-
kílóið en kílóið er síðan selt á um
800 krónur út úr búð. Það eru
nokkuð margir sem koma að verð-
myndun, bændur, dreifingarfyrir-
tæki og smásöluverslun. Því er
ekki að neita að verðlag á papriku
hefur verið til umfjöllunar í sér-
stakri ráðgjafarnefnd um inn-, og
útflutning landbúnaðarvara og
verið að leita skýringa á því hvar
álagningin liggi.“ Ólafur segir að
ný reglugerð um úthlutun á toll-
kvóta vegna innflutnings á græn-
meti sé væntanleg þessa dagana
og gildir hún fyrir næstu mánuði.
Enn segir hann of snemmt að segja
til um hvort þar verði gerðar breyt-
ingar sem varði paprikuverð og
innflutning.
Skýrir dimmviðri
verðhækkunina?
Að sögn Georgs Ottósonar,
garðyrkjubónda og stjórnarform-
anns hjá Sölufélagi garðyrkju-
manna, hefur verið dimmt
undanfarnar vikur og því
dregið mikið úr
fram-
.. leiðslunni en
það telur hann að kunni að skýra
verðhækkunina að minnsta kosti
þegar talað er um litaðar paprikur.
Hann segir að taka þurfí tillit
til ýmissa þátta þegar verðmyndun
á papriku er rædd. „Helmingi
minni uppskera fæst á hvern fer-
metra af paprikum en t.d. af tóm-
ötum. Uppskeran af agúrkum er
síðan þreföld miðað við papriku.
Ræktunin er í samskonar húsum
og vinnan að baki svipuð,“ segir
hann. „Verðið er síðan mismunandi
eftir tímabilum og við höfum áður
HARSETT
Tilboð
Kr. 790,-
KANILL er börkur af sígrænu tré
sem vex í Asíu. Börkurinn er síðan
bitaður niður eða malaður. Kanill
er notaður bæði í austurienska
matargerð en einnig sem sætuefni
á grauta og í kökur.
Útsaumspúðar frá The Craft Collection, Primavera
og Seretidipity Designs. Einnig tilbúnir púðar og tehettur!
Ný verslun - fallegar hannyrdavörur
fyrir nútímaheimili
MÖRKINNI 3
SÍMl 588 0640 • FAX 588 0641
Munið
brúðargjafalistann.
Þú kaupir 2 kg af
ýsuflökum og færð
2 kg af kartöflum
frítt með.
EINNIG: HUMAR - STÓRAR ÚTHAFSRÆKJUR
- HÖRPUFISKUR - SKÖTUSELUR - LAX
OG FLEIRA.
Fiskbúðin Höfðabakka 1
Gullinbrú
s: 587 5070
Tökum Visa, Euro og debet.
SERPANTANIR
Komdu með efnið og við hönnum,
útfærum og saumum púða
og tehettur eftir þínum óskum!
Framboð lítið o g háir toll-
ar á innfluttu grænmeti