Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996 17 Enska ströndin og Puerto Rico í sömu ferð Hvernig væri að dvelja hluta at tímanum á Ensku ströndinni og hluta á Puerto Rico! 14 nætup fná 14 nætup fpá 56.200. kr.* 38.465. kr.* á manninn m.v. 2 fullorðna í íbúð á Jardin del Atlantico. á manninn m.v. 2fullorðna og 2 börn (2ja-11 ára) í smáhýsi á Santa Barbara. Uppselt í fenðir nú pegar Mllllllll I llM draumaferðinnni ÚRVALÚTSÝN Lágmúla 4: simi .569 9300, Hafnarfirði: sími 56.5 23 66, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 B3ATT|Aft/T " °S 6já umboðsmönnum um land allt. VIÐSKIPTI Morgunblaðið/Kristinn „ Verðbréfaútíbú opnað íHáskólanum FINNUR Ingólfsson viðskiptaráð- herra var fyrsti viðskiptavinur verðbréfaútibús Háskóla íslands sem opnað var á mánudag. Ekki er þó um eiginlegt verðbréfafyrir- tæki að ræða heldur verðbréfaleik sem er samvinnuverke/ni við- skiptafræðinema við HÍ, Verð- bréfamarkaðar íslandsbanka og Einars J. SKúlasonar. Keppendur í leiknum, aðrir en viðskiptaráð- herra, eru nemendur, kennarar og starfsmenn Háskóia íslands og Tækniskóla íslands. í leiknum sem stendur yfir í tvær vikur gefst keppendum kostur á að versla með verðbréf líkt og á alvöru verðbréfa- markaði. Útibú verðbréfaleiksins eru starfandi í fiestum byggingum skól- anna tveggja og eru þau starfandi alla virka daga til 11. október. Ted Turner á 1,5% Nýju Mexíkó Atlanta. Reuter. TED TURNER, stofnandi CNN- fréttasjónvarpsins, hefur keypt 233.918 hektara búgarð í Nýju- Mexíkó og mun þar með eiga um 1,5% af flatarmáli ríkisins sam- kvæmt blaðafréttum. Turner á tvo aðra búgarða í Nýju-Mexíkó auk fímm í Montana og Nebraska að sögn blaðsins Atlanta Journal-Constitution. Nýi búgarðurinn, Vermejo Park Ranch, er í skugga Sangre de Cristo ijalla í norðausturhluta Nýju Mexíkó. Búgarðurinn var áður í eigu Pennzoil Corp. í Hous- ton að sögn blaðsins. Þar með á Turner 4.651 ferkíló- metra lands í ríkinu, sem er 314.236 ferkílómetrar að flatar- máli, fjöllótt og hrjóstrugt, eða 1,48%. Vermejo verður líklega heim- kynni 4.000 vísunda. Elgveiði- tíminn er að hefjast og kostar vik- an 8.000 dollara. Veiði í ám verð- ur leyfð gegn gjaldi. Betri mannleg samskipti - Meiri eldmóður Minni áhyggjur - Betri ræðumennska Meira öryggi - Meiri ánægja í lífinu KYNNINGARFUNDUR MIÐVIKUDAG KL. 20:30 AÐ SOGAVEGI 69, RIiYKJAVÍK laprairie I SWiTZERLAND Kynning í dag 2. október kl. 14-18 Falleg gjöf fylgir keyptri vöru. 10% staðgreiðsluafsláttur. H Y G E A ,i n yrtififru i •er.iln n KRINGLUNNI 1 KANARI Úpval góðpa gististaða - eingöngu Ensku stpöndinni og íPuepto Rico (Frábænir fararstjópar ) élagslít í sérflokki 3 Stónaukið sætaframboð) Puento Azul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.