Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996 43 I DAG Árnað heilla I I I I I I /?/"|ÁRA afmæli. í dag, Q\/miðvikudaginn 2. október, er sextug Fjóla Ingibjörg Bótólfsdóttir, Sléttahrauni 25, Hafnar- firði. Eiginmaður hennar er Ólafur Gíslason, starfs- maður Varnariiðsins. Þau eru að heiman. BRIPS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson ÍTALINN Primo Levi er nú í sæti sagnhafa. Samn- ingurinn er fjórir spaðar og útspil vesturs laufkóng- ur. Norður ♦ D9 V K86432 ♦ Á96 ♦ 83 Vestur V D109 ♦ D10753 ♦ KDG106 Austur ♦ 86543 V G5 ♦ KG842 ♦ A Suður ♦ ÁKG1072 V Á7 ♦ - ♦ 97542 Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 3. ágúst í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Katrín Ásgrímsdóttir og Einar Kristjánsson. Þau eru búsett í Lúxem- burg. Ljjósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefín voru saman 27. júlí í Áskirkju af sr. Helgu Soffíu Konr- áðsdóttur Friða Björk Tómasdóttir og Bjarni Friðrik Sölvason. Heimili þeirra er á Bárugranda 11, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 2. desember 1995 í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún Mar- grét Jónsdóttir og Krist- ján Jónsson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí í Gnarps kirkju í Svíþjóð, af sr. Mats Forslund Eva Wickström og Eiríkur Einarsson. Svaramaður var Árni Geir Pálsson, brúðarþerna var Ulrika Warpman og brúð- armeyja var Hólmfríður Árnadóttir. Heimili hjón- anna er að 38 rue de Bour- gogne, 75007 París. Austur tók þvingað á laufás og skipti yfir í | tromp. Levi lét sjöuna ' (ávallt viðbúinn!), drap í borði og spilaði laufi. Aust- ur fann bestu vörnina þeg- ar hann trompaði og spilaði enn spaða. Nú eru aðeins níu slagir sjáanlegir. Til greina kom að taka tromp- in og spila svo hjarta þrisv- ar í þeirri von að austur [ lenti inni á þriðja hjartað. i En Primo sá betri leið. Hann skildi eftir eitt tromp | hjá austri, tók ÁK í hjarta og stakk það þriðja. Spilaði síðan tromptvistinum til austurs, sem átti nú ekkert nema tígul til að spila. i SKÁK llmsjón Margclr 1‘ctursson HVÍTUR mátar í öðrum leik STAÐAN kom upp á stór- mótinu í Vín í ágúst í viður- eign tveggja af aðal- stjömunum á Ólympiumót- inu í Jerevan. Vladímir I Kramnik (2.765), Rúss- landi, var með hvítt og átti leik, en ungverska stúlkan ( Júdit Polgar (2.665) hafði svart. 44. Dxh7+! og Júdit gaf. HÖGNIHREKKVÍSI Farsi LJAtí6>cACS/cóúLrlMtLT 7-23 01984 Fmcu» CartoormPtaliltKAxl ty Unlvmal Pma» 8yrataÉ« „... oj hvab -fá fxwmikii 1 eftirietum** STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú gefst ekki upp þó á móti blási ognærð góðum árangri. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vinnur að lausn verkefn- is, sem krefst mikillar íhug- unar. Einhver trúir þér fyrir spennandi leyndarmáli þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. mal) tr^ Það er margt sem freistar í dag, en þú ættir að fara sparlega með peninga. Ást- vinir eiga góðar stundir sam- an heima í kvöld. Tviburar (21.mai-20.júní) 5» Láttu hendur standa framúr ermum í dag og ljúktu skyldustörfunum snemma, því í kvöld bíður þín skemmtileg afþreying í vina- hópi. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HiB Þú ert eitthvað annars hugar árdegis og þér miðar hægt í vinnunni. En með sjálfsaga bætir þú þar úr áður en degi lýkur. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú vinnur vel í dag og með góðum stuðningi starfsfé- laga verða afköstin mikil. Þegar kvöldar rifja ástvinir upp gamlar minningar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú einbeitir þér að verkefni, sem ekki tókst að ljúka í gær. Viðræður við ráðamenn skila góðum árangri síðdeg- is. (23. sept. - 22. október) Einhver nákominn segir ekki satt og rétt frá í dag og þið ættuð að ræða málin betur. Þú ert mjög sannfærandi. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Þú getur náð mjög hagstæð- um samningum í dag. Hlust- aðu á það sem vinur hefur að segja, því hugmynd hans getur komið í góðar þarfir. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú ferð yfir stöðuna t fjár- málum og leitar betri leiða til að spara. Mundu að hafa ástvin með t ráðum þegar þú tekur ákvörðun. Steingeit (22. des. —19. janúar) Ekki vanmeta verkefni sem þér verður falið í vinnunniu í dag, því það er flóknara en það sýnist. Hafðu starfs- félaga með í ráðum. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þó þig langi til að gefa ást- vini gjöf er óþarfí að eyða of miklu. Mundu að það er hugurinn á bak við sem skiptir máli. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Þú ert eirðarlaus í dag og átt erfítt með að einbeita þér að þvt, sem gera þarf. En starfsfélagi réttir þér hjálp- arhönd. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MARBERT kynning miðvikudag og fimmtudag. Tilboðsverð á PROFUTURA andlitslínunni og nýju PROFUTURA líkamslínunni. Göngugötunni Mjódd, s. 587 0203. ascom PÓSTPÖKKUNARVÉLIN Hér er vélin sem MARGIR HAFA BEÐIÐ EFTIR BRÝTUR SAMAN - SETUR í UMSLAG OG LOKAR. SPARAR TÍMA OG PENINGA. SÝNINGARVÉL Á STAÐNUM. J. áSTVALDSSON HF. SKIPHOLTI 33, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 533 3535 V J Ásmundur Heildarjóga Jógafyrír alla Grunnnámskeið: 2.-23. okt. (7 skipti) mán. og mið. kl. 20-21.30. Hatha-jógastöður, öndunartækni, slökun og hugleiðsta. Fjallað verður um jógaheimspekina, mataræði o;fi. Leiðbeinandi: Pétur Valgeirsson. Jóga á meðgöngu: 14. okt. - 4. nóv. (7 skipti) mán. og mið. kl. 18.30-19.45. Léttar og styrkjandi jógaæfingar, öndun og slökun fyrir bamshafandi konur. Leiðbeinandi: Anna Dóra Hermannsdóttir. Jága gegn kvíða: 1 .-22. okt. (7 skipti) þri. og fim. kl. 20-22.15. Örfápláss laus. Leiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson. Bjóðum einnig upp á mánaðarkort, 3ja mánaða kort og morgunkort. Fyrsta fiokks aðstaða, sauna, böð og nudd. Bækur, tónlist, náttúru- lcgar snyrtivörur o.fi. Afgreiðslan er opin alla virka daga kl. 11-18. YflfiAáé STUDIO Hátúni 6A, 105 Reykjavik, sími 511 3100. * Ökklaskór Verð: 3.995 Teg.: 8337 Litir: Svartir Stærðir: 36-41 Ath.: Mikið úrval af nýjum skóm á afar hagstæðu verði 5% Staögreiösluafsláttur Póstsendum samdœgurs Toppskórinn lopp^kó Veltusundi við Inaólfstora • Austurstræti 20 ■ Veltusundi við Ingólfstorg • Slml 5521212. • Slmi 552 2727. rinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.