Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <g> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. 5. sýn. á morgun fim. 3/10, örfá sæti laus - 6. sýn. lau. 5/10, uppselt - 7. sýn. fim. 10/10, örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 13/10, örfá sæti laus. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Fös. 4/10 - sun. 6/10 - lau. 12/10 - fös. 18/10. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 11/10 - lau. 19/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 6/10 kl. 14, örfá sæti laus - sun. 13/10 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litlasviðið: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fös. 4/10, uppselt - lau. 5/10, uppselt - sun. 6/10, uppselt - fös. 11/10, uppselt - lau. 12/10, uppselt - sun. 13/10 - fös. 18/10, uppselt - lau. 19/10, uppselt - fim. 24/10. Miðasalan verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig ertekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. FOLKI FRETTUM ^pLEÍRFÉLAG^Í BfREYKJAVÍKUiqB 1897 - 1997--------------- OPIÐ HUS LAUGARDAGINN 5. OKT. FRÁ 14.00-17.00 ALLIR VELKOMNIR! Stóra svið ki. 20.00: EF VÆRl ÉG GULLFISKUR! eftir Árna Ibsen. 8. sýn. lau. 5/10, brún kort 9. sýn. fim. 10/10, bleik kort 10. sýn lau. 12/10 LÍtia svið kí.YoToO: ...... LARGO DESOLATO eftir Václav Havel 4. sýn. fim. 3/10 5. sýn. lau. 5/10 6. sýn. fim. 10/10 Leynibarinn kl. 25.30: BARPAR eftir Jim Cartwright fös. 4/10, uppselt lau. 5/10, uppselt fim. 10/10 aukasýning lau.J2/10 aukasýninq, fáein_sæti laus. Áskriftarkort 6 sýningar fyrir aöeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! e. Áma Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.). VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vaii á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 20.00 nema mánudaga frá kl. 13.00 til 17.00. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum virka daga frá kl. 10.00-12.00. Munið gjafakort Leikféiagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 kasTaUNn „Ekta fín sumarskemmtun.“ DV Fös. 4. okt. Lau. 12. okt. kl. 20 örfá sæti laus. kl. 20. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar.' Lau. 5. okt. kl. 20 Miðnætursýning kl. 23 Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. líaíííLeihhnsii Vesturgötu 3 HHJ.imimiM SPÆNSK KVOLD... ógleymatileg hvöldstund itneó frdbœnim listamötinutn t Aðeins 8 sýningar í október Frumsýning lau. 5/10 uppselt sun 6/10 10% afsláttur f. debetkorthafa Landsbankans á sýningu fös. 11/10, lau. 12/10 fös. 18/10, lau. 19/10 lau. 26/10, sun. 27/10 HINAR KÝRNAR fös 4/10 kl. 21.00 sunó/lOkl. 16.00 sun 13/10kl. 21.00 FORSALA Á MIÐUM FIM - LAUMILUKL. 17-19 AO VCSTUROÖTU 3. MIÐASALA ALLAN SÓLAHRINGINN s: SS 1 9055 Elite-keppnin í Nice Með stjörnum og fyrirsætum í Frakklandi ► ELITE-fyrirsætukeppnin fór fram í Nice í Suður-Frakk- íandi i siðasta mánuði. Ragnheiður Guðnadóttir var fulltrúi Islands í keppninni en 79 stúlkur kepptu þar til úrslita. Ragnheiður stóð sig með prýði en komst ekki í 15 manna lokaúrslit. Henni var aftur á móti boðinn fyrirsætusamning- ur í París í kjölfarið. Sigurvegari keppninnar varð Diana Kovalshuk frá Úkraínu, í öðru sæti varð Ana Beatriz Barr- os frá Brasilíu og í því þriðja Nina Moric frá Króatíu. í dómnefnd var þekkt fólk úr skemmtan og fyrirsætuheimin- um, þar á meðal tískuljósmyndarinn Helmut Newton og ofurfyrirsæturnar Amber Valletta og Karen Mulder. Hall- dór Kolbeins ljósmyndari var í Nice og myndaði fræga fólkið og fylgdist með lokadegi keppninnar. Morgunblaðið/Halldór 6.25 RAGNHEIÐUR tók daginn snemma og skokkaði dijúga vegalengd eftir strandlengjunni áður en dagskrá kepp- enda hófst um kl. 7. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Sigrún Ástrós Eftir Willy Russel, lelkin af Sunnu Borg. Leikstjóri: Þrálnn Karlsson. Leikmynd og búnlngar: Hallmundur Kristinsson. 3. sýning fös. 4. október kl. 20.30. 4. sýning lau. 5. október kl. 20.30. 5. sýning fös. 11. október kl. 20.30 6. sýning lau. 12. október kl 20.30 Sími 462-1400. Miðasalan er opin alla vlrka daga nema mánudaga kl. 13.00-17.00 og fram að sýnlngu sýnlngardaga. Símsvari allan sólahringinn. Pagur-^ímhm -besti tími dagsins! 19.20 EFTIR langar og strangar æfingar um daginn var mætt í förðun og hárgreiðslu. uÞaö stirnir á guil- moiana í textanum' Mbl. vert aö hvetja unnendur leiklist- arinnar til að fjöl- menna í Höfða- borgina." Alþbl. 20.05 HLUTI dómnefndar kemur sér fyrir. Frá vinstri má sjá Helm- ut Newton, Jean-Paul Goude, Patrick Demarchelier og Jean-Pierre Grivory. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Hafnarhúsib vi& Tryggvagötu Mibasala opin alla daqa s. 551 3633 LOFTKASTALINN mánudaginn 7. október kl. 20. HÁR OG TÍSKA í vetur. Miðasala við innganginn. Forsala hjá Intercoiffure hársnyrtistofum og Spaksmannsspjörum. LOFTKASTALI undir REGNBOGANUM. Stjórnandi Kolbrún Aðalsteinsdóttir. Sýnt í Loftkaslalanum kl. 20 Sýning í kvöld. 2. okt. og fimmtud. 10 okt. ★★★★ X-ið Miðasala i Loftkastala, 10-19 ___________vt 552 3000________ 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. 20.53 OFURFYRIRSÆTAN Karen Mulder sagði nokkur vel valin orð um sjálfa sig og starfið. iiu’NMiwmi; I XSLENSKA OPERAN niiðapantanir s: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Fös. 4. okt. kl. 20 frumsýning Sun. 6. okt. kl. 20 2. sýning Mið. 9- okt. kl. 20 3. sýning Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. JVfÁSÍÉR 1VCLASS Srísk veisla Vegurinn er vonargrænn ILög og Ijóö gríska Ijóð- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis Flutt á íslensku, grísku og á íslensku táknmáli Grískir tónleikar meö sögulegu ívafi og grískum mat. 1. sýn. fös. 4. okt. kl. 20.30 2. sýn. lau. 5. okt. kl. 20.30 3. sýn. fö.ll. okt. kl. 20.30 4. sýn. lau. 12. okt. kl. 20.30 Ósóttcir pcmtanir seldctr 3. dögutn fyrir sún. Miðasala op borðapantanir alla daga fra kl. 12-18, nenia þriðjud. Aðeins í gegnum síma sýningardaga 12-20.30 Ilúsið opnað kl. 18.30 fyrir malargesti. Sími: 555 0080 Pantiðfímanlega Zorba hópurinn A ST0RA SVIÐI BORGARLEIKHUSSINS fös 4. okt. kl. 20 lou 5. okl. kl. 23.30 fös ll.okt. kl. 20 lou. 12. okt. kl. 23.30 fös 18. okl. kl. 20 HATIÐARSYNING AUKAMIÐNÆTURSYNING ORFA SÆTI LAUS MIÐNÆTURSYNING Sýningin er ekki I I I K I ' L [ A( vií bæfi borno Ósöttor pontonir yngri en 12 óro. ssldor doglego. http://vortex.is/StoneFree MiSnsolan er opin kl. 13 - 20 alla daga. ^^^^Jiða£ontanirísima 5688000 ^^^ TÓNLCIKAR I HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAG 3. 0KTÓBER KL. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Thomas Dausgörd [inleikarl: Anna Guiný Gudmundsd. Efnisskró: Carl Nielsen: Helios, foileikui Ludwig von Beethoven: Píanókonserl nr. 2 kichord Slrauss: Svo mælli Znraþústrn SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.