Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996 AÐSEIMDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ Verndarar ÍSÍ FYRIR skömmu var frá því skýrt að forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefði fallist á að gerast verndari íþróttasambands ís- lands (ÍSÍ). Er hann því 5. forseti landsins sem tekur þetta hlutverk að sér því allir forverar hans í embættinu voru vemdarar ÍSÍ. í fréttum af þessum atburði var því haldið fram _að allt frá stofnun ÍSÍ hafi þjóðhöfðingjar landsins hvetju sinni verið vernd- arar ÍSÍ (sbr. Morgun- blaðið 8. ágúst sl.). lögum sem samþykkt voru á stofnfundinum 28. janúar 1912. Fljótlega eftir stofn- un sambandsins gekk stjóm þess í það verk að fá ráðherra landsins til þess að gerast vernd- ari sambandsins. Á fundi þann 9. febrúar samdi stjómin bréf til ráðherra með tilkynn- ingu um stofnun sam- bandsins og tilmælum um að hann gerðist vemdari þess. Guð- brandur Jónsson segir í óbirtu riti sínu um sögu ÍSÍ 1912-1942 að Ingimar Jónsson. Nú er hægt að lækka iðgjöld! Þetta er ekki með öllu rétt. A fyrstu árum sambandsins hafði það engan vemdara og á árunum 1944-1947 var vemdari þess ekki þjóðhöfðingi landsins heldur danskur kóngur. ÍSÍ vildi verndara í upphafi Iþróttasamband Islands var stofn- að 28. janúar 1912 í Reykjavík. Þeir sem að stofnun þess stóðu höfðu áhuga á því að sambandið gæti stát- að af vemdara og haft einhvert gagn af honum. í uppkasti að lögum fyrir sambandið, sem upphaflega var lagt fyrir undirbúningsfund að stofnun sambandsins þann 18. janúar, var þess vegna ákvæði um að ráðherra Islands skyldi vera verndari sam- bandsins. Á fundinum skýrði Axel Tuliníus_ (sem kjörinn var fyrsti for- maður ÍSÍ) frá því að hann hefði fært það í tal við ráðherrann (Krist- ján Jónsson) hvort hann vildi gerast vemdari sambandsins. Ráðherrann hefði hins vegar ekki viljað gefa neitt svar fyrr _en hann hefði séð lög sambandsins. Á fundinum (þann 18. janúar) gerðu fundarmenn athuga- semdir við þetta ákvæði í lagaupp- kastinu og töldu að það ætti ekki heima í lögum sambandsins. Var ákvæðið því fellt út og er ekki í þeim kaupa hljóðfæri ti! kennslunnar. Á 1100 ára afmælisári íslands- byggðar 1974 var ég fenginn til að stjórna hátíðarkór í Dalasýslu og tóku um 60 manns víðsvegar að úr sýslunni þátt í kórsöngnum. Mun þessi samvinna hafa orðið til að auka enn áhuga manna á að gera eitthvað í tónlistarmálum Dalasýslu. í fram- haldi af því skrifaði skólanefndin í Búðardal mér bréf, þar sem þess var farið á leit, að ég stofnaði og starf- rækti tónlistarskóla í Búðardal. Mér þótti eðlilegt og sjálfsagt, að skólinn yrði fyrir alia sýsluna og fékk því skólastjóra barnaskólanna í Búð- ardal og á Laugum til að kanna meðal nemenda, hve margir hefðu áhuga á námi í tónlistarskólanum, ef af stofnun hans yrði. Könnunin leiddi í ljós, að nemendafjöldi yrði meiri en nægur, en samkvæmt lögum burfti a.m.k. 30 nemendur til að Kristján hafi fúslega orðjð við þess- um tilmælum stjómar ÍSI. Það kem- ur hins vegar hvergi fram í gögnum ÍSÍ, hvemig sem á því stendur, og ÍSÍ hefur aldrei litið á Kristján sem Kristján X. er fyrsti verndari ÍSÍ, segir Ingi- mar Jónsson, og var það til dauðadags 1947. vemdara sinn. Um sumarið lét Krist- ján Jónsson af embætti og við tók Hannes Hafstein. Hann var ekki heldur gerður að verndara ÍSÍ frekar en aðrir sem ráðherraembættinu gegndu á næstu árum. Fyrsti verndari ÍSÍ Árin liðu án þess að ÍSÍ fengi vemdara. í júlímánuði 1919 bar hins vegar svo við að formaðurinn, Axel Tuliníus, sendi skeyti frá Kaup- mannahöfn til ÍSÍ og „tilkynnir að konungur vor sé orðinn vemdari ÍSÍ og biður stjórnina um að senda skrautbundnar bækur ÍSÍ er hann ætli að færa konungi“. Svo segir í orðum góðra manna og bjartsýni tókst þó að sannfæra alla og lyktir urðu þær, að öll sveitarfélög sýslunn- ar samþykktu að standa saman að rekstri tónlistarskóla. Tel ég það hafa verið mikið gæfuspor. Tónlistarskólinn var settur í byrjun október 1976 eins og fyrr sagði. Var ég ráðinn skólastjóri og eini fastráðni kennari skólans. Nemendur voru um 70 talsins og var kennt á píanó, org- el, blokkflautu, gítar og blásturshljóð- færi. Nemendur á blásturshljóðfæri léku saman í lúðrasveit og einnig var kennd tónfræði í hóptímum. Auk mín störfuðu sem stundakennarar þeir Guðmundur Baldvinsson, Halldór Þórðarson, núverandi skólstjóri Tón- listarskólans, og Ólafur Jensson. Árangur af skólastarfínu kom fljótt í ljós og gildi hans fyrir menntun og menningu í Dalasýslu. Nemenda- Qöldi jókst og kennurum var fjölgað. Ánnar fastráðinn kennari, Hafdís fundargerð stjómar ÍSf frá 23. júlí 1919. Frá þessu var svo skýrt á aðal- fundi ÍSÍ sumarið eftir (1920) og ári síðar lýsti formaður ÍSÍ þessu yfir við upphaf konungsglímunnar á Þingvöll- um að Kristjáni X. viðstöddum. Kristján X. er því fyrsti vemdari ÍSÍ og vemdari þess var hann til dauðadags árið 1947. Hann sýndi ÍSÍ alla tíð velvilja, einkum þegar hann kom til Iandsins. Þá mætti hann á íþróttaviðburði sem ÍSI efndi til hon- um til heiðurs. Oft gaf hann ÍSÍ peningagjafír og verðlaunagripi. Á hinn bóginn gerði ÍSÍ sér far um að votta verndara sínum virðingu. Árið 1921 stóð það fyrir konungsglímu á Þingvöllum _ og íþróttasýningu í Reykjavík. Árið 1936 var önnur kon- ungsglímu haldin og_ mikil íþróttahá- tíð á Melavellinum. í það skiptið gaf Kristján X. ÍSÍ bikar sem kallaður var konungsbikarinn og veittur var lengi þeim íþróttamanni sem bestum árangri náði á 17. júní mótum. Einn- ig gaf hann þá glímubikar sem Sig- urður Thorarensen hlaut fyrir sigur- inn í konungsglímunni. Afhenti Kristján X. bikarinn sjálfur. Forseti landsins verður verndari ISI Árið 1944 stofnuðu íslendingar lýðveldi á Þingvöllum og Sveinn Bjömsson varð fyrsti forseti lands- ins. ÍSÍ sat hins vegar uppi með danskan kóng sem verndara. í febrú- ar 1945 ræddi þáverandi forseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage, við Svein Björnsson um að hann gerðist vernd- ari ÍSÍ. Sveinn lofaði að athuga málið. Niðurstaðan varð sú að rétt þótti að bíða með það að Sveinn gerðist vemdari sambandsins. Kristján X. lést í apríl 1947 og 9 mánuðum síðar, á afmælisdegi ISÍ þann 28. janúar 1948, gerðist Sveinn Bjömsson loks vemdari ÍSÍ, tæpum flórum áram eftir að hann var kjörinn forseti landsins. Hann er sem sé fyrsti íslenski þjóðhöfðinginn sem gerist vemdari ÍSÍ. Síðan hafa ajlir forsetar landsins gerst vemdarar ÍSÍ, nú síð- ast Ólafur Ragnar Grímsson. Höfundur er íþróttafræðingur. Sveitarfélögin í Dala- sýslu standa saman um rekstur tónlistarskóla, segir Guðmundur Om- --------------------- ar Oskarsson, og það samstarf hefur gefíst vel. Kristinsdóttir, var fenginn til skólans og síðar Kristján Ólafsson. Haustið 1979 tók Kjartan Eggerts- son við stjóm skólans og var skóla- stjóri allt til haustsins 1994. Þá var ráðinn núverandi skólastjóri, Halldór Þórðarson frá Breiðabólstað, en hann hefur kennt við skólann frá upphafí. Gildi almenns tónlistamáms er fyrst og fremst fólgið í þeim góðu áhrifum, sem það hefur á tilfínninga- legan og andlegan þroska nemend- anna. Alltaf eru líka einhverjir í nem- endahópnum, sem halda áfram á tón- listarbrautinni með góðum árangri. Þannig hafa nokkrir nemendur Tón- listarskóla Dalasýslu haldið áfram tónlistamámi og einn þeirra, Hanna Dóra Sturludóttir, sem var meðal fyrstu nemenda skóians, hefur náð árangri á heimsmælikvarða í list sinni. Ég óska nemendum Tónlistarskóla Dalasýslu, skólastjóra, kennurum og Dalamönnum öllum til hamingju með 20 ára afmælið og bið þess, að gæfa fylgi starfi skólans um ókomna fram- tíð. Höfundur er tónlistarmaður. EINHVERJA lesendur Morgun- blaðsins rekur e.t.v. minni til þess, að á s.l. vetri gagnrýndi ég í blaðinu þær upplýsingar sem Samband ís- lenskra tryggingafélaga hafði sent til allsherjarnefndar Alþingis um heildartjónakostnað á ári í ábyrgð- artryggingum bifreiða. Á þeim tíma var allsheijarnefndin að fjalla um tillögur sem Gunnlaugur Claessen hæstaréttardómari og Gestur Jóns- son hæstaréttarlögmaður höfðu, til- kvaddir af nefndinni, gert um lag- færingar á skaðabóta- lögunum í því skyni að bætur fyrir líkamstjón miðuðust við að bæta mönnum fjártjón að fullu. Hafði SIT sent nefndinni úttekt trygg- ingastærðfræðings sem átti að sýna að tjónakostnaður á ári næmi nokkuð yfir 4 milljörðum króna, og væri það nokkru hærri fjárhæð en nam heild- ariðgjöldum ársins. Ut- tektin var að mestu leyti byggð á áætlun- um vátryggingafélag- anna á tjónakostnaði. Sýndi ég fram á, að áætlanir þessar væru allt of háar, fyrst og fremst vegna þess að með væru tekin í stórum stíl „tilkynnt" slys, sem ýmist myndu aldrei leiða til neinna tjónaútgjalda, eða mun lægri útgjalda en úttektin ráðgerði. Sýndist mér tjónakostnaður á ári vera vel innan við 3 milljarðar króna Ef á þarf að halda, seg- ir Jón Steinar Gunn- laugsson, eru alþingis- mönnum gefnar rangar upplýsingar í því skyni að fæla þá frá að tryggja fólki nauðsyn- legar réttarbætur. eftir gildistöku skaðabótalaganna á miðju ári 1993 í stað þess að vera rúmlega 4 milljarðar króna eins og SÍT hélt fram. Raunar væri sam- felld uppsöfnun fjár í bótasjóði fé- laganna um margra ára skeið, þann- ig að nam u.þ.b. 1,5 milljörðum króna á ári að meðaltali, nægileg sönnun þess, hvernig félögin „léku sér“ með tjónaáætlanirnar í því skyni að geta látið bifreiðaeigendur borga allt of há iðgjöld. Talsmenn SÍT mótmæltu ályktunum mínum opinberlega og sökuðu mig um van- þekkingu og annarleg markmið. Þeir fengust þó aldrei til að gefa upplýsingar um þau efnisatriði í úttekt þeirra sem meginágreining- urinn stóð um. Þurftu tíma til að aðlagast breytingunni Tölur SÍT um tjónakostnaðinn voru notaðar til að styðja þann málflutning, að iðgjöld þyrftu að hækka verulega ef gera ætti um- ræddar endurbætur á lögunum. Markmiðið var að fæla alþingis- menn frá því að gera nauðsynlegar umbætur í samræmi við ítarlegar og vel rökstuddar tillögur tvímenn- inganna Gunnlaugs og Gests. Þær náðu ekki fram að ganga. Hafði þessi málflutningur vátryggingafé- laganna um þörf á hækkun iðgjalda áreiðanlega sitt að segja í því efni, þó að í sjálfu sér sé fráleitt að láta hugleiðingar um fjárhæðir iðgjalda í bílatryggingum ráða því hvernig haga skuli löggjöf á sviði skaðabóta- réttar. Alþingi samþykkti þess í stað í byrjun maí s.l. vor bráðabirgða- lausn með nokkurri hækkun bóta, sem þó var alls ófullnægjandi til að tryggja fólki sanngjarnar skaðabæt- ur fyrir líkamstjón. Á lausnin að gilda fram á haust 1997, meðan ný nefnd fjaliar um skaðabótalögin í heild. Ákveðið var að þessi takmark- aða réttarbót skyldi ekki taka gildi fyrr en að nokkrum tíma liðnum eða 1. júlí s.l., þar sem vátryggingafé- lögin höfðu lýst yfir því að þau þyrftu tíma til að aðlagast breyting- unni. Hún útheimti að þeirra sögn allmikla hækkun ið- gjalda. Skyndilega er unnt að lækka iðgjöld Nú hafa hins vegar þau tíðindi orðið, að vátryggingafélögin hafa skyndilega lækk- að iðgjöld af ábyrgðar- tryggingum bifreiða þannig að nemur að þeirra sögn allt að 30%. Þetta hafa þau verið knúin til að gera vegna þess þakkarverða framtaks FÍB að bjóða þessar tryggingar út á erlendum trygginga- markaði. Hvernig í ósköpunum geta félögin gert þetta? Ef upplýsingarnar sem þau gáfu Alþingi um tjónakostnað væra rétt- ar, væru þau að stefna þessari tryggingagrein í stórfelldan tap- rekstur. Hvers vegna sækjast félög- in svona grimmilega eftir því að tapa peningum? Svörin við þessum spurningum eru einföld. Upplýs- ingarnar sem Alþingi voru gefnar um tjónakostnað voru rangar. Sala á ábyrgðartryggingum bifreiða verður eftir sem áður eftirsóknar- verð vegna arðsemi starfseminnar. Félögin munu einfaldlega mæta þessum breytingum með því að lækka hinar allt of háu áætlanir á tjónakostnaði og minnka þar með gjaldfærslur í reikningum sínum. Sjóvá-Almennar tryggingar hf. hafa reyndar þegar gert þetta. Þar á bæ sýnast menn hafa haft fyrirhyggju að þessu leyti, enda er búið að vera ljóst um nokkurn tíma að hveiju stefndi í samkeppninni. Alþingi voru gefnar rangar upplýsingar Eftir stendur enn ein sönnunin um, hvernig samtök vátrygginga- félaganna á íslandi hafa einskis svifist við að vernda hagsmuni sína. Ef á þarf að halda eru alþingismönn- um gefnar rangar upplýsingar í því skyni að fæla þá frá að tryggja fólki nauðsynlegar réttarbætur á mála- sviði, sem skiptir einstaklinga sem í lenda afar miklu máli. Það er líka illt til þess að vita, að sú opinbera stofnun, sem á að hafa eftirlit með starfsemi félaganna, Vátrygginga- eftirlitið, studdi með vissum hætti félögin við þessa röngu upplýs- ingagjöf. A.m.k. skaut eftirlitið sér undan því að fjalla á málefnalegan hátt um þau efnisatriði, sem ég og fleiri menn bentu á að væru tor- tryggileg í úttekt félaganna á tjóna- kostnaðinum. Þar á bæ virðast menn ekki vera frábitnir því að félögin raki saman fé langt umfram sýnileg- ar þarfir, enda virðast þeir líta á það sem hið eina verðuga verkefni sitt að fylgjast með að vátrygg- ingafélög eigi örugglega fyrir tjóna- skuldbindingum sínum. Alþingis- menn tóku sjálfsagt við upplýsing- um SÍT í góðri trú um réttmæti þeirra. Og upplýsingarnar höfðu áreiðanlega veruleg áhrif á máls- meðferð Alþingis. Hvernig ætli al- þingismenn bregðist nú við, þegar í ljós er komið hvernig málið var í pottinn búið? Höfundur er hæstaréttariöginaður. Tónlistarskóli Dalasýslu 20 ára TÓNLISTARSKÓLI Dalasýslu var stofnaður þann 1. október 1976 og er þv! 20 ára um þessar mundir. Um leið og skólanum eru færðar árnaðaróskir langar mig að rifja upp nokkur atriði um stofnun hans og fyrstu starfsár. Einn helsti hvata- maður að stofnun skól- ans var Guðmundur Baldvinsson organisti og bóndi á Hamraend- um. Hann vakti áhuga skólanefndarmanna í Búðardal á málefninu og lagði fram fé úr minningarsjóði um son sinn, Steinar Guðmundsson, til að Guðmundur Ómar Óskarsson stofna skólann. Eftir að ég lauk námi frá Tóniistarskólanum í Reykjavík vorið 1976 var síðan haldið áfram með undirbúningsvinnu. Skólanefndirnar kölluðu saman fund með öllum oddvitum sýslunnar, en þá voru 9 sveitarfélög í Dalasýslu. Var hug- myndin að skólanum kynnt og málið rætt. Flestir voru strax mjög jákvæðir, en þó heyrðust stöku úrtöluraddir, sem töldu enga þörf á tón- listarskóla og peningum sem færa til tónlist- arnáms illa varið! Með Jón Steinar Gunnlaugsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.