Morgunblaðið - 19.11.1996, Page 7

Morgunblaðið - 19.11.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 7 Grunnurinn aö öruggu upplýsingakerfi liggur í traustum miðlara. Styrkleikar miðlara irá IBM eru áreiðanleiki, rekstraröryggi og nær óendanlegir stækkunarmöguleikar. IBM býður fjölskyldu af miðlurum sem henta stórum sem smáum fyrirtækjum. IBM miðlarar eru öruggir og vinna eins og hugur manns. c ( Rekstaröryggi) Allir miöiarar frá IBM innihalda full- © kominn öryggisbúnað sem tryggir hámarks rekstraröryggi. pervtlíjm" Auðveld umsjón Netumsjónarhughúnaöurinn NetFinity frá IBM sparar umsjðnarfúlki ag þjónustuaöilum mikinn tíma. Stækkunarmöguleikar) Allt að G Pentium eða Pentium Pro örgjörvar, allt að 22 diskar og innra minni allt að 1 GB. SveÍgjanleÍkÍ^Hannaðir ag þrautprófaðir fyrir Windows NT, 0S2 LAN server og Novell Netware netstýrikerfi. IBM miölarar eru einnig kjörnir fyrir gagnagrunna og hókhaldskerfi. NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 5BS 7700 Slóð: http://www.nyherji.is Netfang: nyherji@nyherji.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.