Morgunblaðið - 19.11.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 51
I DAG
Arnað heilla
inn 20. nóvember, er áttræð-
ur Haildór Jónsson, fyrr-
verandi verslunarmaður í
Króks fjarðamesi, nú til
heimilis í Staðarbergi 8,
Hafnarfirði. Kona hans er
Hulda Pálsdóttir. Þau taka
á móti gestum í félagsheim-
ili Hauka v/Flatahraun í
Hafnarfírði (Haukahúsinu),
eftir kl. 17 á morgun, af-
mælisdaginn.
BRIPS
Umsjón Guómundur I’áll
Arnarson
„ÞAKKA þér mýktina,
makker," sagði Norð-
maðurinn ungi, Boye
Brogeland, þegar hann
hafði tekið níunda slaginn
í þremur hjörtum. Broge-
land hafði opnað veikt á
einum spaða í suður, fengið
svar á grandi og sagt þá
tvö hjörtu. Félagi hans lét
sér nægja að hækka í þrjú
hjörtu og hærra mátti ekki
fara:
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ Á
7 G109643
♦ G103
♦ G98
Vestur Austur
♦ 5432 ♦ KG6
7 8 1 ¥ ÁD
♦ K972 111111 ♦ Á8654
* D764 * Á52
Suður
♦ D10987
♦ K752
♦ D
♦ K103
Þetta var í leik íslands
og Noregs í riðiakeppni
Ólympíumótsins. Sýnt var
beint frá ieiknum og í opna
salnum fóru Jón Baldursson
og Sævar Þorbjörnsson í
fjögur hjörtu, en eftir allt
annan aðdraganda. And-
stæðingar þeirra voru Geir
Helgemo og Tor Helness:
Veslur Norður Austur Suður
Helness Jón Helgemo Sævar
- - - Pass
Pass 2 tíglar 3 grönd 4 hjörtu
Dobl Pass Pass Pass
Eftir „multi“-opnun Jóns
á tveimur tíglum skaut
Helgemo á þtjú grönd. Sem
er skynsamlegt í ljósi þess
að suður var passaður og því
mátti búast við einhveijum
myndum hjá Helness. Frá
bæjardyrum Sævars gat
sögnin verið byggð á löngum
tígullit, svo hann ákvað að
„fóma“ í hálit makkers.
Helness kom út með
trompáttuna. Helgemo drap
á ásinn og spilaði strax tígul-
ás og meiri tígli. Sem var
ekki góð vöm. Sævar tromp-
aði, tók spaðaás og fór heim
á trompkóng. Hann stakk
spaða, trompaði tígul og síð-
an spaða aftur. Þegar kóng-
urinn féil var spaðinn frír.
Sævar spilaði þá laufi með
það í huga að stinga upp
kóng, en Helgemo bjargaði
yfirslagnum með því að taka
á laufásinn.
70
ÁRA afmæli. í dag,
þriðjudaginn 19. nóv-
ember, er sjötug Jónína
Gunnarsdóttir, Gull-
smára 10, Kópavogi.
Ljósmyndastofa Páls, Akureyri
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 8. júní í Akureyrar-
kirkju af sr. Jóni Helga
Þórarinssyni Gerður
Oiofsson og Daði Valdi-
marsson. Heimili þeirra er
í Danmörku.
BRÚÐKAUP.
Gefin voru saman
21. september í
Háteigskirkju af
sr. Sigríði Guð-
mundsdóttur Ás-
laug Guðmunds-
dóttir og Sveinn
Hjörtur Guð-
finnsson. Með
þeim á myndinni
eru Tanja Dag-
björt og Guðfinn-
ur Þórir. Heimili
þeirra er í Reykja-
vík.
Ljósmyndastofa Reykjavlkur
BRÚÐKAUP. Gef-
invoru saman 27.
júlí í Háteigskirkju
af sr. Pálma Matt-
híassyni Edda
Sveinsdóttir og Jó-
hann Tómas Egils-
son. Með þeim er
dóttir þeirra Jó-
hanna Björg Jó-
hannsdóttir.
ili þeirra er á Egg-
ertsgötu 10,
Reykjavík.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRUÐKAUP. Gef-
in voru saman 24.
ágúst í Áskirkju af
sr. Halldóru Þor-
varðar Vilborg
Helgadóttir og
Sverrir Helgi
Gunnarsson. Með
þeim á myndinni er
sonur þeirra Helgi
Snær. Þau eru til
heimilis í Efstasundi
26, Reykjavík.
Ljósmyndarinn Lára Long
Farsi
„iSatt aé segja ge/stþetta, cdÁbZ uet. "
líWUtfflffÍ
Peysur, buxur,
kápur og jakkar
í úrvali
u
tiskuverslun
V/Nesveg, Seltj., 5. 561 1680
Ótrúlegar undirtektir
Síðustu satin í vetur
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600
17.570
Verö kr.
Flugsæti. Verð með flugvallarsköttum,
mánudagur til fimmtudags i okt. og
nóvember.
Verö kr. 29.270
M.v 2 í herbergi, Butlins Hotel með
morgunverði, 28. nóvember, 3 nætur.
Skattar innifaldir.
1 1 er laust?
18. nóv. — 8 sæti
21. nóv. - uppselt
25. nóv. - 18 sæti
28. nóv. - 21 sæti
Sértilboö til
London
28. nóvember kr. 29.270
Flug og hótel
Tryggðu þér nú síðustu sætin
til London á lága verðinu í vetur, þessarar mestu heimsborgar
Evrópu. Viðbótargisting á Butlins hótelinu, sem hefur notið
mikilla vinsælda hjá farþegum okkar enda skammt frá
Oxfordstræti. Öll herbergi eru með sjónvarp, síma og
baðherbergi. Og að auki getur þú valið um fjölda annarra
hótelvalkosta í hjarta London.
STJÖRNUSPÁ
Hrútur
(21.mars- 19. apríl)
Náinn ættingi kemur þér
ánægjulega á óvart og færir
þér góðar fréttir. Hafðu gott
samráð við ástvin um að-
gerðir í fjármálum.
Naut
(20. april - 20. maí) I^
Ágreiningur kemur upp milli
ástvina árdegis. Reyndu að
sýna skilning og rétta fram
sáttarhönd. Þú átt von á
gestum í kvöld.
Tvíburar
(21. maí- 20. júní)
Ástvinir eiga saman ánægju-
legan dag og eru að íhuga
helgarferð. Ljúktu skyldu-
störfunum áður en úr því
verður.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) Hg
Þú þarft tíma útaf fyrir þig
til að sinna einkamálunum.
Gættu þess að láta ekkert
trufla þig. Slakaðu svo á með
ástvini í kvöld.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst) «
Fjárhagurinn fer batnandi,
og staða þín í vinnunni styrk-
ist. Aðlaðandi framkoma
auðveldar þér samninga um
viðskipti.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) a*
Náin samvinna starfsfélaga
leiðir til árangurs í vinnunni
í dag. Ef þú leggur þig fram
getur þú bætt afkomuna til
muna.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Gættu þess að nýta þér í dag
óvænt tækifæri til að auka
tekjurnar. Þróun mála í vinn-
unni er þér mjög hagstæð.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú kemur vel fyrir og lipurð
í samningum færir þér vel-
gengni í dag. í kvöld máttu
þú eiga von á spennandi
heimboði.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þróun mála á bak við tjöldin
er þér mjög hagstæð fjár-
hagslega í dag, en láttu það
ekki leiða til óhóflegrar
eyðslusemi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Vaxandi sjálfstraust færir
þig nær settu marki í vinn-
unni og þér berast ánægju-
legar fréttir í dag. Vertu
heima í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Taktu því ekki illa þegar
óvæntan gest ber að garði.
Hann hefur áhugaverðar
fréttir að færa. Þú þarft að
sýna ástvini umhyggju.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú rekst á áhugaverðan hlut,
sem þig hefur lengi langað
að eignast, í innkaupum
dagsins. Sumir eiga stefnu-
mót í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreyndn.
TIL SÖLU
Nissan Patrol GR 1993, 2,8 Turbo-diesel, ekinn a&eins
47.500 km. Dökkblósanss. 5 gíra, 7 manna, læst aftur-
drif, rafmagn í rúðum og speglum, centrallós, þjófavörn,
aukami&stöð, framstu&aragrind, þjónustubók. Vel me&
farinn og óslitinn bíll i toppstandi. Lítur út sem nýr.
Upplýsingar í símum 567 8234 og 893 5363.
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins: Þú
býrð yfír góðum gáfum og
skynsemi ræðurgerðum
þínum.