Morgunblaðið - 27.11.1996, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996
AKUREYRI
MORGUNBLAÐIÐ
Aðeins einn hjartasérfræðingur á Akureyri og vinnuálagið gífurlegt
Hjartasjúkling-
ar hafa áhyggj-
ur af ástandinu
JÓN Þór Sverrisson er eini starf-
andi hjartasérfræðingurinn á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri og
hann er jafnframt eini starfandi
hjartasérfræðingurinn á lands-
byggðinni, eftir því sem næst verð-
ur komist. Tveir hjartalæknar voru
starfandi á FSA en Jón Þór hefur
verið einn i um 2 ár og hann segir
að vinnuálag hafi verið gífurlegt á
þeim tíma og í raun allt of mikið.
„Við erum að vinna í því að fá
annan hjartalækni til starfa en það
hefur ekki tekist enn og lausn er
ekki í sjónmáli. Biðin eftir þjón-
ustunni hefur verið að aukast en
við reynum að sjálfsögðu að sinna
öllum bráðatilfellum."
Stendur frekari uppbyggingu
fyrir þrifum
Jón Þór segir að á meðan þeir
voru tveir hjartalæknarnir starfandi
á FSA, hafi verið búið að byggja
upp ákveðna þjónustu og hann rétt
nái að halda henni gangandi í dag.
Hins vegar hafi biðtími eftir þjón-
ustu hjartalæknis aukist. „Þetta
ástand stendur iíka frekari upp-
byggingu og nýjungum fyrir þrif-
um,“ sagði Jón Þór.
Gísli Eyland, fráfarandi formað-
ur Félags hjartasjúklinga á Eyja-
fjarðarsvæðinu, segir ástandið mjög
alvarlegt og hjartasjúklingar séu
því áhyggjufullir. Nú séu í kringum
FIMM tilboð bárust í lagningu
plaströrs í jörð fyrir Hitaveitu
Akureyrar, frá suðurenda flug-
brautarinnar á Akureyrarflugvelli
og fram að Laugalandi í Eyjafjarð-
arsveit. Kostnaðaráætlun verksins
hljóðaði upp á 7,9 milljónir króna
og voru öll tilboðin vel undir kostn-
aðaráætlun.
Halldór Baldursson, verktaki á
Akureyri, átti lægsta tilboðið og á
fundi stjórnar Hita- og vatnsveitu
í gær var hita- og vatnsveitustjóra
falið að ganga til samninga við
lægstbjóðanda. Verkið var boðið
út í síðustu viku og var sjö verktök-
um á Akureyri og í Eyjafjarðar-
sveit boðið að leggja inn tilboð.
Bakrásarvatni dælt niður
Hitaveita Akureyrar, Orkustofn-
un og samstarfsaðilar þeirra, fengu
í sumar styrk úr rannsóknar- og
þróunarsjóði Evrópusambandsins
að fjárhæð allt að 54 milljónir
króna til þess að hefja í stórum
stíl niðurdælingu á vatni í jarðhita-
kerfið á Laugalandi í Eyjafjarðar-
sveit. Verkefnið felst m.a. í því að
leggja plaströr frá dælustöð hita-
veitunnar í Þórunnarstræti um 12
km leið að Laugalandi. Eftir þessu
2.000 hjartasjúklingar á svæði
FSA, frá Egilsstöðum vestur í
Húnavatnssýslur og þeim fjölgi
vikulega.
„Það er um þriggja mánaða bið-
tími eftir viðtali við eina hjarta-
lækninn á landsbyggðinni. Jón Þór
Sverrisson hefur unnið mjög gott
starf en hann kemst engan veginn
yfir að sinna öllum þeim er til hans
þurfa að leita. Ef við viljum leita
suður eftir læknisaðstoð þurfum við
að standa straum af öllum kostnaði
því samfara og fáum ekkert greitt
frá Tryggingastofnun, vegna þess
að það er hjartasérfræðingur á
svæðinu," segir Gísli.
Félag hjartasjúklinga hefur
skrifað bréf til stjórnar FSA, heil-
brigðisráðherra og Guðmundar
Bjarnasonar, landbúnaðar- og um-
hverfisráðherra og fýrsta þing-
röri verður dælt um 15°C heitu
bakrásarvatni frá Akureyri að
Laugalandi. Þar verður vatninu
dælt niður í djúpar holur sem fram
til þessa hafa ekki verið virkjaðar
vegna þess hversu lítið vatn þær
gefa. Vatnið, sem dælt verður nið-
ur, dreifist síðan um 90-100°C
heitt bergið á 500-2000 m dýpi,
hitnar þar og er síðan dælt upp
um vinnsluholur veitunnar.
Aflgeta veitunnar styrkist
Starfsmenn HVA munu sjá um
lagningu plaströrsins frá dælustöð-
inni við Þórunnarstræti og suður
fyrir flugbrautarenda, í samvinnu
við verktaka og þeir munu einnig
sjá um allar plastsuður á lögninni
fram að Laugaiandi. Samkvæmt
tilboðsgögnum skal verkinu lokið
fyrir maílok á næsta ári.
Gert er ráð fyrir að niðurdæiing-
artilraunin hefjist næsta sumar og
standi yfir í allt að 2 ár. í lok árs-
ins 1999 munu endanlegar niður-
stöður liggja fyrir. Gert er ráð fyr-
ir að orkuvinnsla á Laugalandi
geti aukist um allt að 25 gígawatt-
stundir á ári við niðurdælinguna,
auk þess sem aflgeta veitunnar
styrkist verulega.
manns Norðurlandskjördæmis
eystra, þar sem leitað er eftir stuðn-
ingi þessara aðila við að ráða annan
hjartalækni til starfa á FSA. Málið
hefur einnig verið rætt við áðra
þingmenn kjördæmisins.
Astandið óviðunandi
Baldur Dýrijörð, formaður
stjórnar FSA, segir þetta mál ráð-
ast m.a. af ljárlagagerð Alþingis
og að ekki sé heimild fyrir fleiri
læknisstöðum við sjúkrahúsið. „Yf-
irlæknir lyflækningadeildar var
hjartasérfræðingur en hann flutti
suður fyrir um tveimur árum. Nú-
verandi yfirlæknir deildarinnar er
hins vegar ekki hjartasérfræðingur.
Við höfum átt fundi með forsvars-
mönnum Félags hjartasjúklinga og
erum í raun sammála þeim um að
ástandið sé óviðunandi og að eitt-
TVEIR selir, móðir með kóp
sinn, hafa síðustu daga gert
sig heimakomna á Pollinum
við Akureyri og hafa vegfar-
ÞRÍR ungir rithöfundar lesa úr
nýútkomnum bókum sínum á ferð
um landið. Þetta eru þau Andri
Snær Magnason, Gerður Kristný
og Kristján B. Jónasson sem öll
hafa sent frá sér sín fyrstu prósa-
verk hjá Máli og menningu, Andri
smásagnasafnið Engar smá sögur,
Gerður skáldsöguna Regnbogi í
póstinum og Kristján skáldsöguna
Snákabani.
Ætlunin er að lesa upp í a.m.k.
þremur framhaldsskólum; Fjöl-
brautaskóla Vesturlands á Akra-
ALLMARGIR hafa verið yfirheyrðir
hjá rannsóknardeild lögreglunnar á
Akureyri vegna skemmdaverkanna
í Akureyrarkirkju um liðna helgi
en ekkert komið fram um hver eða
hveijir hafa verið að verki. Rann-
sókn stendur yfir.
Rannsóknarlögregla upplýsti í
hvað þurfi að gera. Það hefur hins
vegar ekki enn fengist stöðuheimild
fyrir annan hjartasérfræðing en við
höfum verið að vinna í að ná því
fram með ýmsum leiðum.“
FSA haldið sig við fjárlög
Tómas Ingi Olrich, þingsmaður
Sjálfstæðisflokks í kjördæminu,
segir að unnið sé að því að finna
lausn á þessu máli og bæði hann
og Valgerður Sverrisdóttir, þing-
maður Framsóknarflokks í kjör-
dæminu, hafa m.a. rætt við aðstoð-
armann heilbrigðisráðherra. „Það
er engin önnur lausn til en að ráða
annan hjartasérfræðing við sjúkra-
húsið. FSA hefur haldið sig við fjár-
lög á undanförnum árum, á meðan
Ríkisspítalarnir og sjúkrahúsin í
Reykjavík hafa farið fram úr fjár-
lögum. Á sama tíma eru þessi
sjúkrahús að bjóða í sérfræðinga
sem eru fyrir norðan. Og ef menn
búa sér til svigrúm með því að fara
fram úr fjárlögum, hafa þær stofn-
anir öðruvísi aðstöðu til að bjóða
fólki upp á starfskjör, en þær stofn-
anir sem halda sig fast við ljárlög-
in,“ segir Tómas Ingi.
Hann segir þetta því ekki ein-
göngu tengjast FSA og sérstökum
vanda á Akureyri, heldur fjárlaga-
gerðinni almennt og hvernig stofn-
anir ríkisins standa sig gagnvart
Ijárlögum hveiju sinni.
endur haft ánægju af því að
fylgjast með þeim flatmaga á
þessum steini, en það gera
þeir iðulega.
nesi, Menntaskólanum á Akureyri
og Menntaskólanum á Egilsstöðum
og e.t.v. einnig í Fjolbrautaskóla
Norðurlands vestra á Sauðárkróki.
í kvöld lesa skáldin upp í Kaffi
Króki á Sauðárkróki, annað kvöld,
fimmtudagskvöldið 28. nóvember í
Kaffi Kverinu í Bókval á Akureyri
og loks á föstudagskvöldið á Café
Nilsen á Egilsstöðlhn. Kvölddag-
skrárnar hefjast allar kl. 20.30. Þá
er áformað að lesa í kaffihorni
Kaupfélags Héraðsbúa á föstudag,
29. nóvember kl. 16.30.
tengslum við yfirheyrslurnar annað
innbrot sem framið var fyrir um
10 dögum í Umferðarmiðstöðina á
Akureyri. Tveir piltar um tvítugt
viðurkenndu að hafa brotið sér þar
leið inn, stolið um 10 þúsund krón-
um og valdið töluverðum skemmd-
um.
Mikil
vatnssala
í kulda-
kastinu
SALA á heitu vatni hjá Hita-
og vatnsveitu Akureyrar hefur
verið með allra mesta móti í
kuldakastinu síðustu vikur.
Franz Árnason, hita- og vatns-
veitustjóri, segir að sl. fjórar
vikur hafi verið dælt upp um
hálfri milljón tonna af heitu
vatni en í nóvember í fyrra var
um 360 þúsund tonnum.
Vatnsnotkunin í bænum á
þessu fjögurra vikna tímabili
er um 210 lítrar á sekúndu en
meðaltalsnotkun á ári er um
128 lítrar á sekúndu. Tekjur
veitunnar vegna sölunnar síð-
ustu vikur er um 55 milljónir.
Gítartónleikar
í Deiglunni
Bach o g
Nirvana
KRISTJÁN Eldjárn gítarleikari
heldur tónleika í Deiglunni í
kvöld, miðvikudag, og heij'ast
þeir kl. 20.30.
Kristján lauk burtfaraprófi í
klassískum gítarleik frá Tón-
listarskóla Sigursveins D. Krist-
inssonar sl. vor en hafði lokið
burtfararprófi í djassgítarleik
frá Tónlistarskóla F.Í.H.
Auk spænskrar tónlistar
spannar efnisskráin svið sem
nær frá 1. lútusvítu Bachs til
lagsins All Apologies eftir
hljómsveitina Nirvana, sem
Kristján hefur útsett fyrir
klassískan gítar.
Kristján hefur undanfarið
leikið á höfuðborgarsvæðinu
ásamt djasstríói sínu. Hann
leikur í Safnaðarheimilinu á
Vopnafirði á fimmtudagskvöld
og í Dalvíkurkirkju á laugar-
dagskvöld.
Maður
fær bætur
eftir slys
ÚTGERÐARFÉLAG Akur-
eyringa og Tryggingamiðstöðin
voru í Héraðsdómi Norðurlands
eystra í gær dæmd til að greiða
manni sem starfaði hjá ÚA
tæpar 2,2 milljónir auk dráttar-
vaxta frá september 1992. Ak-
ureyrarbær vegna hafnarsjóðs
var sýknaður af kröfum manns-
ins.
Málsatvik eru þau að maður-
inn slasaðist þegar hann ók lyft-
ara við vinnu sína fyrir fáum
árum. Maðurinn var úrskurðað-
ur 15% öryrki eftir slysið.
ÚA og Tryggingamiðstöðinni
var gert að greiða rúmlega 250
þúsund króna málskostnað í
ríkissjóð.
Stúlka kærði
nauðgun
ÁTJÁN ára stúlka kærði
nauðgun til lögreglunnar á
Akureyri sl. föstudag. Atvikið
átti að hafa gerst í samkvæmi
í miðbæ Akureyrar aðfaranótt
föstudags.
Málsaðilar hafa verið til yfir-
heyrslu hjá rannsóknardeild
lögreglunnar á Akureyri. Rann-
sókn málsins er ekki lokið og
því vildi lögreglan ekki tjá sig
frekar um málsatvik seinni
partinn í gær.
HÚSEIGN í VARMAHLÍÐ
Til sölu er húseignin Norðurbrún 5 (Gamli
Lundur) í Varmahlíð. Um er að ræða gamalt
einbýlishús, 71 fm að stærð og geymsluskúra
39 fm. Heildarfasteignamat er kr. 1.030.000
og brunabótamat kr. 2.387.000.
Tilboð sendist undirrituðum, sem jafnframt
veitir nánari upplýsingar.
Arnar Sigfússon hdl.,
Skipagötu 16,
600 Akureyri,
sími 462 5919, fax 461 1444.
Rannsóknarverkefni Hita- og vatns-
veitu Akureyrar á Laugalandi
5 tilboð í lagn-
ingu plaströrs
Morgunblaðið/Kristján
Flatmagað á steini
Bókareisa 1996
Ungir rithöfundar
lesa úr bókum sínum
Skemmdarverk í Akureyrarkirkju
Sökudólgar ófundnir