Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 19
ÍStf N'5KA AtGlÝSlNCASroiAV HF, / 5IA. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1996 19 Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf. Besta ávöxtun hlutabréfasjóða síðastliðin sex ár Skattfríðindi - sérþekking - öryggi 226.263 kr. hagnaóur á einu ári Hjón keyptu Auðlindarbréf fyrir 260.000 krónur í desember 1995. Eftir eitt ár áttu þau hlutabréf að verömæti 386.389 kr. Þau fengu 87.235 kr. í skattafslátt og 12.639 kr. í arð af hlutabréfaeigninni. Þannig höfðu þessi hjón hagnast i um 226.263 kr. á aðeins einu ári. 877«, Greiðsludreifing á 12 mánuði gerir þér kleift að eignast hlutabréf fyrir 1. jan. 1997. Hjá Kaupþingi og hjá sparisjóðunum um[allt land stendur kaupendum Auðlindarbréfa til boða að dreifa kaupverði á 12 mánuði með boðgreiðslum VISA/Euro eða með óverðtryggðu skuldabréfi með 9,5% föstum vöxtum. Ef gengið er með þessum hætti frá kaupum fyrir 31. des. 1996, nýtur kaupandi fulls skattafsláttar á næsta ári. eidnaauUniné fy n máiiuói/ A U Ð L I N D Þú getur gengið frá kaupunum með einu símtali. KAUPÞING HF Ármúla 13 A Sími 515 1500 Auðlindarbréf eru seld hjá Kaupþingi hf. Ilt land Afgreiðslutími hjá Kaupþingi til áramóta laugardagur 28. des. kl. 10 -16 mánudagur 30. des. kl. 9 - 21 gamlársdagur 31. des. kl. 9 12 «1 SPARISJÓÐURINN -um allt land

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.