Morgunblaðið - 10.01.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 55
http:// www.sambioin.com/
EVROPUFRUMSYNING
FRUMSYNING: OGLEYMANLEGT
Einnig sýnd i Borgarbíói Akureyri
Sýnd kl. 5 og 7.10 í THX. íslenskt tal
SAGA AF MORDINGJA
Vinningar
1. 28" ATV-sjónvarp fró Radíóbæ, Armúla 38
2. 12 pissur fró Hróa Hetti
3. 50 Ransom-húfur fró Sambíóum
Hringdu strax og jjú ótt meiri 3
möguleika a vinningi %
Leikurinn stendur
aðeins í þrjór vikur!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. Enskt tal
RADÍÓBÆR
Evrópufrumsýning
myndarinnar Slá í
gegn í Regnboganum
Börn, sexára ogyngri
1, 3, 5 og 7 sýningar
9 og 11 sýningar
ÁRAMÓTAMYND Regnbogans heitir á frummálinu „That
Thing You Do!“ eða Slá í gegn eins og hún heitir í þýðingu.
Myndin gerist að sumri til árið 1964. Guy Patterson er
sölumaður í rafvöruverslun föður síns í Eire, Pennsylvaníu.
63 ára og eldri
SAMBIOIiÍ SAMBtOm SAMBiOm SAM\
SMA/BIOh
ALDIÐ
DIGITAL
SPENNUMYND ARSINS ER KOMIN!!!
Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard
(Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson
(Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest
Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera
„Ransom" að einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem
komið hefur í langan tíma
ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!!
OHTROS2
Eiginkona Dr. Krane er myrt og hann verður að
sanna sakleysi sitt. Ray Liotta (Unlawful Entry) og
Linda Fiorentina. (Last Seduction) í kapphlaupi við
tíman þar sem miskunnarlaus morðingi gengur laus.
IVIynd sem kemur á óvart
Framundan er frábær bæjarferð hjá Hringjaranum í Nortre
Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman
fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda
Heiðrún Bachman, Helgi Skúlason og
Hilmir Snær fara á kostum.
RANSOM
SÍMALEIKUR
Stórkostlega^pípPppnuö teiknimynd
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Barnaverð
Dagsverd
Kvöldverð
Eldri borgarar
A daginn selur hann brauðristar og útvarpstæki, en á kvöld-
in læðist hann niður í kjallara, sest við trommusettið og
hverfur á braut inn í mjúkan heim jazztónlistar.
Og hann var áfram um að rokka þegar skólahljómsveit-
in bauð honum að vera staðgengill fyrir slasaðan trommu-
leikara þeirra á tónleikum sem halda á í menntakólanum.
Mánuði síðar eru The Wonders nýju stjörnurnar hjá Play-
Tone plötuútgáfufyrirtækinu, með plötusamning í höndun-
um og fyrir dyrum stendur tónleikaferðalag og heimboð
frá Hollywood. Á meðan meðan smellurinn þeirra, „That
Thing You Do!“ skýst upp vinsældalistann fá The Wonders
nasasjón af alvöru frægð og kynnast lífsstíl rokkara þessa
tímabils.
Það er Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem skrifai
og leikstýrir myndinni ásamt því að leika umboðsmann The
Wonders.
Aðalleikarar ásamt Tom Hanks eru Tom Everett Scott
og Liv Tyler.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Sambíóin sýna
myndina
Ogleymanlegt
SAGA-BÍÓ hefur tekið til sýninga kvikmynd-
ina Ógleymanlegt eða „Unforgettable" með
Ray Liotta og Lindu Fiorentinu í aðaihlutverk-
um. Leikstjóri er John Dahl.
Ray Liotta leikur dr. David Krane sem er
bráðsnjall á sviði réttarlækninga. Við krufn-
jngu getur hann fundið svör við öllu tengt
morðum nema að sjálfsögðu hvað gekk á í
huga fórnarlambsins, þangað til núna.
Mary, eiginkona dr. Krane, var myrt á
hrottalegan hátt og hefur Krane legið undir
grun en ekkert verið sannað. Mary er sú eina
sem gæti sannað sakleysi hans en minningar
hennar dóu með henni, eða svo hélt Krane.
Þegar hann hittir taugafræðinginn dr. Mört-
hu Briggs (Fiorentinu) og kynnist tilraunum
hennar á sviði minningaflutnings opnast dyrn-
ATRIÐI úr myndinni Ógleymanlegt.
ar til hugsana eiginkonu hans og morðingja
hennar. I örvæntingu sinni stelur Krane upp-
flnningu Mörthu og notar hana á sjálfan sig
og áður en hann veit af er hann kominn inn
í huga Mary á kvöldi morðsins en andlit morð-
ingjans er honum hulið. Krane ákveður að
auka skammtinn og kafar dýpra inn í huga
konu sinnar en hann missir stjórn á minn-
ingunum og í leit sinni að morðingjanum er
hann nú í lífshættu.
Með önnur hlutverk fara Peter Coyote,
Christopher McDonald o.fl.
Stjörnubíó sýnir
Ruglukollar
STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á nýárs-
myndinin Ruglukoilar eða „High School High“.
Hér er um að ræða grínmynd og með helstu
hlutverk fara Jon Lovitz, Tia Carrere, Louise
Fletcher o.fl. David Zucker er handritshöfund-
ur og framleiðandi myndarinnar.
Hugsjónarmaðurinn Richard Clark (Lovitz)
ætlar að hætta kennslu í hinum virta einka-
skóla föður síns. Já, hinn háttvirti Wellington-
háskóli þarf að víkja fyrir niðurníddum
menntaskóla þar sem Richard Clark ætlar að
gera kraftaverk, hann ætlar að ná til
„ruglaðra" nemenda, jafnvel þó það kunni að
fara alveg með hann. Richard er svo jákvæður
á tilveruna, ekkert mun geta stöðvað hann í
þekkingarleitinni og takmarkið er að gera hinn
niðurnídda menntaskóla að fyrirmyndarskóla
allra menntaskóla landsins.
Fljótt nær Richard athygli fallegu kennslu-
konunnar Victoríu Chappell (Carrere) sem fer
ATRIÐI úr kvikntyndinni Ruglukollar.
að dást að hugsjónum Richards. En skólastýra
menntaskólans frú Doyle (Fletcher) er ekki
par hrifin af þessum hugsjónarmikla monthana
og aulabárði. Hún vill ekkert að ástandið batni
í menntaskólanum sínum. Hún kann vel við
óregluna, ruglið, agaleysið og ringlulreiðina.
Hún fær allavega að fara sínu fram og drottna
yfir nemendum skólans. Hún ætlar ekki láta
einhvern pabbastrák taka af sér völdin.
Richard nær smátt og smátt tökum á krökk-
unum í skólanum og sér t.a.m. mikla von og
framtíð í Griff McReynolds sem fmnst gaman
að glápa á fallega barma og þegar svo ber
við nærðu engu sambandi við hann.