Morgunblaðið - 10.01.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 10.01.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 59 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning rr Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Y/ Él J Sunnan, 2 vindstig. -jno Hitastig Vindðrin sýnir vind- ____ stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður 4 é er2vindstig. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, allhvöss um landið sunnanvert. Rigning mestan hluta dagsins sunnan- og suðaustanlands. Á Austfjörðum og sums staðar vestanlands fer að rigna síðdegis, en norðanlands verður þurrt að mestu. Heldur hlýnar og undir kvöld verður orðið frostlaust víða á láglendi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina verður suðaustan og austanátt og dálítil él norðan til, en súld eða rigning sunnan til og fremur milt í veðri. Á mánudag og þriðjudag verður hvöss norðaustanátt, snjókoma eða éljagangur og vægt frost á Vestfjörðum, austan og norðaustan strekkingur á Norðuriandi með éljagangi eða snjókomu og hita nálægt frostmarki, en á Suður- og Austurlandi suðaustlæg átt, hlýtt í veðri og rigning. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 og í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 1 skýjað Lúxemborg -5 mistur Bolungarvík -3 alskýjað Hamborg -5 kornsjnór Akureyri -5 úrkoma í grennd Frankfurt -5 komsjnór Egilsstaðir -5 úrkoma í grennd Vín -2 þokumóða Kirkjubæjarkl. -1 snióél Algarve 17 skýjað Nuuk 0 heiðskírt Malaga 15 skýjað Narssarssuaq 5 alskýjað Madríd 12 hálfskýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 9 súld á síð.klst. Bergen -1 skýjað Mallorca 14 skýjað Ósló -10 þokaigrennd Róm 14 skýjað Kaupmannahöfn -6 alskýjað Feneyjar Stokkhólmur -2 alskýjað Winnipeg -14 snjókoma Helsinki -4 þokumóða Montreal -14 heiðskírt Glasgow 3 skýjað New York -3 alskýjað London 1 snjókoma Washington -1 snjókoma París 2 þokumóða Orfando 18 léttskýjað Nice 9 skýjað Chicago -4 snjókoma Amsterdam -6 súld á slð.klst. Los Angeles 10. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl í suori reykjavIk 0.52 0,2 7.07 4,5 13.25 0,1 19.28 4,1 11.02 13.34 16.06 14.53 ÍSAFJÖRÐUR 2.53 0,2 9.00 2,5 15.32 0,1 21.18. 2,2 11.40 13.40 15.41 14.59 SIGLUFJÖRÐUR 5.04 0,2 11.20 1,4 17.35 0,0 11.22 13.22 15.22 14.40 DJÚPIVOGUR 4.16 2,4 10.31 0,2 16.27 2,1 22.37 0,1 10.37 13.04 15.32 14.22 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Yfirlit: Hæðin yfir Grænlandi fer minnkandi og þokast til austurs, en lægðir nálgast úr suðri. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 vitur, 4 beitir tönn- um, 7 skips, 8 mynnið, 9 haf, 11 gort, 13 jpifu- sjóða, 14 í vafa, 15 brytjað kjöt, 17 himna, 20 á bitjárni, 22 kon- ungur, 23 tölur, 24 byggingu, 25 meiða. - 1 buxur, 2 fugls, 3 valdi, 4 skinn, 5 gleð- skapur, 6 stokkur, 10 þjálfun, 12 lítill maður, 13 bókstafur, 15 vopn, 16 erfingjar, 18 veslast upp, 19 híma, 20 geð- vonska, 21 afkvæmi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 snarráður, 8 skylt, 9 andar, 10 inn, 11 afann, 13 nýrað, 15 svaðs, 18 galli, 21 kær, 22 ruddi, 23 öldur, 24 rigningur. Lóðrétt: - 2 neyða, 3 ritin, 4 árann, 5 undar, 6 assa, 7 gráð, 12 nið, 14 ýsa, 15 sorg, 16 aldni, 17 skinn, 18 grönn, 19 lyddu, 20 iðra. I dag er föstudagur 10. janúar, 10. dagur ársins 1997. Orð dags- ins; Svo segir Drottinn: Hinn vitri hrósi sér ekki af visku sinni og hinn sterki hrósi sér ekki af styrkleika sínum og hinn auðugi hrósi sér ekki af auði sínum. (Jer. 9, 23.) Skipin Reykjavíkurhöfn: 1 gær kom Stapafell. Vikart- indur og Dísarfell fóru út í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt fór Múlaberg á veiðar. í gær kom fra- foss og til löndunar Ófeigur og Kristbjörg. Nevsky seinkaði lítillega og fór í gær. Strong Icelander er væntanleg- ur í dag. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6, verður opin í dag kl. 13-18. Silfurlínan, s. 561-6262, er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Vesturgata 7. í dag kl. 9-16 glerskurður og al- menn handavinna, kl. 10 boccia og kántrí-dans, kl. 11 steppkennsla, kl. 13.30 sungið við flygil- inn, kl. 14.30 verður dansað í kaffitímanum. Kaffiveitin daginn 14. janúar. Kennt verður þriðjudaga og föstudaga og hefur tíma verið breytt. Nánari uppl. í þjónustumiðstöð- inni s. 562-2571. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist f Ris- inu kl. 14 í dag. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, matur kl. 11.45, golfpútt kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi. Árskógar 4. Kínversk leikfimi kl. 11. Hraunbær 105. Leik- fimi kl. 11, myndlist kl. 13 og eru enn laus pláss. Spilað bingó kl. 14. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, matur kl. 11.45, golfpútt kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Bólstaðarhlið 43. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Verðlaun og kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Félag eldri borgara Kópavogi. Spiluð verður félagsvist og gömludans- arnir í Auðbrekku 17, Dansskóla Sigurðar Há- konarsonar í kvöld kl. 20.30. Hljómsveit Karls Jónatans leikur fyrir dansi. Húsið öllum opið. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Barðstrendingafélagið er með nýársfagnað í Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun, laugardag, kl. 22. Miðar verða seldir við innganginn. Húnvetningafélagið. Á morgun, laugardag, verður félagsvist spiluð í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. MG-félag íslands held- ur fund á morgun laug- ardaginn 11. janúar kl. 14 í kaffisal ÖBÍ, Hátúni 10, Reykjavík. Sigurður Thorlacius doktor t —•■ taugalæknisfræði flytur erindi um sjúkdóma tengda Myasthenia gra- vis, vöðvaslensfári. MG- félag íslands er félag sjúklinga með Myasthen- ia gravis vöðvaslensfár- sjúkdóminn, svo og þeirra sem vilja leggja málefninu lið. Allir eru velkomnir á fundinn. Skaftfellingafélagið í Rc-ykjavík verður með félagsvist sunnudaginn 12. janúar kl. 14 í Skaft?"*' fellingabúð, Laugavegi 178. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardag kl. 15 sjá Hjálmar Gíslason og Hans Jörgenson um dag- skrá. Allir eru velkomnir. Kirkjubíllinn ekur. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag. Efni biblíufræðslu^,. á öllum stöðum er: „Hvað segir Biblían um gjafir Andans?" Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Hvíldardags- skóli kl. 10.15. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþfj^ Þórúarson. MORGUNBLAÐZÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Plnrgmin$íltóíilt kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.