Morgunblaðið - 16.01.1997, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR16.JANÚAR1997 59
I DAG
Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. nóvember í As-
kirkju af _sr. Vigfúsi Þór
Arnasyni Ólöf Ragnhiklur
Ólafsdóttir og Kári Arn-
órsson. Heimiii þeirra er í
Lyngrima 20, Reykjavík.
BRIDS
llmsjón Guómundur l’áll
Arnarson
LESANDINN er í suður,
sagnhafi í þremur gröndum,
eins og svo oft áður.
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ 97
V 876
♦ K76
♦ ÁKD32
II
Suður
♦ KD4
V ÁK
♦ D10952
♦ 985
Vestur Norður Austur Suður
- .. 1 grand*
2 lauf* 3 grönd Pass Pass
Pass
* 13-15 punktar.
»* Hálitir.
Árnað heilla
Ljósm. Rut
BRÚÐKAUP. Gefrn voru
saman 14. september í
Dómkirkjunni af sr. Braga
Friðrikssyni Laufey Asa
Njálsdóttir og Baldvin
Valtýsson. Með þeim á
myndinni er Flóra dóttir
þeirra. Heimili þeirra er á
Birkimel 8.
Ljósm. Rut
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 12. október í Garða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Alma Guðmunds-
dóttir og Emil Guðjóns-
son. Heimili þeirra er í
Æsufelli 2, Reykjavík.
Með morgunkaffinu
EF það er rétt þjá þér,
Sigurður, að Guð hafi
skapað okkur konur án
kímnigáfu, hef ég skýr-
ingu á þvi: við eigum að
elska ykkur, ekki hlæja
að ykkur.
ÉG hef góðar fréttir að
færa, elskan. Við fáum
bráðum nýjan bíl.
COSPER
Útspil: Hjartadrottning.
Hver er áætlunin?
Best er að bytja á því að
spila tígli á kóng blinds.
Haldi kóngurinn, eins og
líklegt má teljast eftir inná-
komu vesturs, er næsta
skref að prófa laufið - taka
ÁK. Ef liturinn brotnar 3-2,
er rétt að spila spaða og
tryggja þannig níunda slag-
inn. Liggi laufið hins vegar
4-1, verður að reyna við
fjóra tígulslagi með því að
spila tígli á tíuna og vona
það besta.
Spilið er frá 8. umferð
Reykjavíkurmótsins og þijú
grönd unnust auðveldlega á
öllum borðum, því legan var
afar góð:
Norður
♦ 97
V 876
♦ K76
♦ ÁKD32
ÉG veit að ég ætlaði að hitta þig hér, en það var
ekki fyrr en klukkan þrjú.
Vestur
♦ Á865
V DG943
♦ Á
♦ G64
Austur
♦ G1032
? 1052
♦ G843
♦ 107
Suður
♦ KD4
¥ ÁK
♦ D10952
♦ 985
HÖGNIHREKKVÍSI
■'Jfventtr hom kctrw skuítinu fyrir ?"
STJÖRNUSPA
cítlr Franccs Drakc
STEINGEIT
Afmælisbarn dagsins:
Þú kannt vel
að nýta þérgóða
hæfileika þína.
Hrútur [21. mars - 19. apríl) bú nýtur mikilla vinsælda, en þarft að vita nákvæmlega ávað þú vilt áður en þú ætl- ast til að aðrir leggi þér lið.
Naut (20. aprfl - 20. ma!) Það getur verið erfitt að ná hagstæðum samningum um fjármálin, en á næstunni verður mikið um að vera í félagslífinu.
Tvíburar (21. maí- 20. júní) flöfr Vinir geta komið í heimsókn á óheppilegum tíma þar sem 5Ú hefur verk að vinna heima. En þú skemmtir þér vel.
Krabbi (21. júnf — 22. júlí) H§0 Vertu með hugann við það, sem þú þarft að gera í vinn- unni í dag, og láttu ekki dagdrauma spilla góðum ár- angri.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <j(<f Einbeittu þér að því sem þú þarft að gera í dag, og reyndu að ljúka því snemma, því þegar kvöldar biður þín vinafundur.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <S$ Farðu gætilega í innkaupin til heimilisins og reyndu að hafa hemil á eyðslunni. í kvöld þarft þú að sinna einkamálunum.
Vog (23. sept. - 22. október) Gerðu ekki of mikið úr því þótt þér mislíki framkoma starfsfélaga í dag. Það er betra að ræða málið saman í bróðerni.
Sporddreki (23.okt.-21.nóvember) Það getur tekið tíma að ná hagstæðum samningum um viðskipti í dag. En með þolin- mæði tekst þér að ná ár- angri.
Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) ) Þú leggur hart að þér við að ná settu marki í vinnunni í dag, og fagnar góðu gengi. Svo nýtur þú kvöldsins með ástvini.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sumir eru að undirbúa ferða- lag á næstunni. Þú hefur heppnina með þér í dag, og átt velgengni að fagna í vinn- unni.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur mikið að gera í dag, og lítinn tíma aflögu í tómstundirnar. En þú getur bætt þér það upp þegar kvöldar.
Fiskar (19. febrúar-20. mars) Að loknum árangursríkum vinnudegi ættir þú að gefa þér góðan tíma heima til að sinna yngstu kynslóðinni.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Ókeypis lögfræðia<bsto<b
í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator félag lag
anema.
Styrkur til
tónlistarnáms
Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar mun á þessu
ári veita íslenskum söngvurum styrki til framhalds-
náms erlendis. Einn eða fleiri styrkir verða veittir.
Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og farm-
tíðaráform, sendist fyrir 10. febrúar nk. til:
Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar,
c/o Haukur Björnsson,
íslensku óperunni,
Ingólfsstræti 101,
Reykjavík.
Umsókninni fylgi hljóðritarnir og/eða önnur gögn sem
sýna hæfni umsækjenda. Endurnýja skal eldri
umsóknir.
I
fi Oilli
UTSALA
Oáunto
v/Nesveg, Seltjarnarnesi.
Sími 561 1680.