Morgunblaðið - 16.01.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.01.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR16.JANÚAR1997 59 I DAG Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. nóvember í As- kirkju af _sr. Vigfúsi Þór Arnasyni Ólöf Ragnhiklur Ólafsdóttir og Kári Arn- órsson. Heimiii þeirra er í Lyngrima 20, Reykjavík. BRIDS llmsjón Guómundur l’áll Arnarson LESANDINN er í suður, sagnhafi í þremur gröndum, eins og svo oft áður. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 97 V 876 ♦ K76 ♦ ÁKD32 II Suður ♦ KD4 V ÁK ♦ D10952 ♦ 985 Vestur Norður Austur Suður - .. 1 grand* 2 lauf* 3 grönd Pass Pass Pass * 13-15 punktar. »* Hálitir. Árnað heilla Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefrn voru saman 14. september í Dómkirkjunni af sr. Braga Friðrikssyni Laufey Asa Njálsdóttir og Baldvin Valtýsson. Með þeim á myndinni er Flóra dóttir þeirra. Heimili þeirra er á Birkimel 8. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. október í Garða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Alma Guðmunds- dóttir og Emil Guðjóns- son. Heimili þeirra er í Æsufelli 2, Reykjavík. Með morgunkaffinu EF það er rétt þjá þér, Sigurður, að Guð hafi skapað okkur konur án kímnigáfu, hef ég skýr- ingu á þvi: við eigum að elska ykkur, ekki hlæja að ykkur. ÉG hef góðar fréttir að færa, elskan. Við fáum bráðum nýjan bíl. COSPER Útspil: Hjartadrottning. Hver er áætlunin? Best er að bytja á því að spila tígli á kóng blinds. Haldi kóngurinn, eins og líklegt má teljast eftir inná- komu vesturs, er næsta skref að prófa laufið - taka ÁK. Ef liturinn brotnar 3-2, er rétt að spila spaða og tryggja þannig níunda slag- inn. Liggi laufið hins vegar 4-1, verður að reyna við fjóra tígulslagi með því að spila tígli á tíuna og vona það besta. Spilið er frá 8. umferð Reykjavíkurmótsins og þijú grönd unnust auðveldlega á öllum borðum, því legan var afar góð: Norður ♦ 97 V 876 ♦ K76 ♦ ÁKD32 ÉG veit að ég ætlaði að hitta þig hér, en það var ekki fyrr en klukkan þrjú. Vestur ♦ Á865 V DG943 ♦ Á ♦ G64 Austur ♦ G1032 ? 1052 ♦ G843 ♦ 107 Suður ♦ KD4 ¥ ÁK ♦ D10952 ♦ 985 HÖGNIHREKKVÍSI ■'Jfventtr hom kctrw skuítinu fyrir ?" STJÖRNUSPA cítlr Franccs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú kannt vel að nýta þérgóða hæfileika þína. Hrútur [21. mars - 19. apríl) bú nýtur mikilla vinsælda, en þarft að vita nákvæmlega ávað þú vilt áður en þú ætl- ast til að aðrir leggi þér lið. Naut (20. aprfl - 20. ma!) Það getur verið erfitt að ná hagstæðum samningum um fjármálin, en á næstunni verður mikið um að vera í félagslífinu. Tvíburar (21. maí- 20. júní) flöfr Vinir geta komið í heimsókn á óheppilegum tíma þar sem 5Ú hefur verk að vinna heima. En þú skemmtir þér vel. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) H§0 Vertu með hugann við það, sem þú þarft að gera í vinn- unni í dag, og láttu ekki dagdrauma spilla góðum ár- angri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <j(<f Einbeittu þér að því sem þú þarft að gera í dag, og reyndu að ljúka því snemma, því þegar kvöldar biður þín vinafundur. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S$ Farðu gætilega í innkaupin til heimilisins og reyndu að hafa hemil á eyðslunni. í kvöld þarft þú að sinna einkamálunum. Vog (23. sept. - 22. október) Gerðu ekki of mikið úr því þótt þér mislíki framkoma starfsfélaga í dag. Það er betra að ræða málið saman í bróðerni. Sporddreki (23.okt.-21.nóvember) Það getur tekið tíma að ná hagstæðum samningum um viðskipti í dag. En með þolin- mæði tekst þér að ná ár- angri. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) ) Þú leggur hart að þér við að ná settu marki í vinnunni í dag, og fagnar góðu gengi. Svo nýtur þú kvöldsins með ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sumir eru að undirbúa ferða- lag á næstunni. Þú hefur heppnina með þér í dag, og átt velgengni að fagna í vinn- unni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur mikið að gera í dag, og lítinn tíma aflögu í tómstundirnar. En þú getur bætt þér það upp þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Að loknum árangursríkum vinnudegi ættir þú að gefa þér góðan tíma heima til að sinna yngstu kynslóðinni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðia<bsto<b í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator félag lag anema. Styrkur til tónlistarnáms Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar mun á þessu ári veita íslenskum söngvurum styrki til framhalds- náms erlendis. Einn eða fleiri styrkir verða veittir. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og farm- tíðaráform, sendist fyrir 10. febrúar nk. til: Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar, c/o Haukur Björnsson, íslensku óperunni, Ingólfsstræti 101, Reykjavík. Umsókninni fylgi hljóðritarnir og/eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjenda. Endurnýja skal eldri umsóknir. I fi Oilli UTSALA Oáunto v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.