Morgunblaðið - 16.01.1997, Page 62

Morgunblaðið - 16.01.1997, Page 62
62 FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Hartiri >mas HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó DENNIS QU; DRAtí BRAD PITT DUSTIN HOFFMAN ROBERT DENIRO KEVIN BACON JASON PATRIC Umtöluð stórmynd með heitustu stjörnunum dagsins í dag í aðalhlutverkum. Þetta er mögnuð mynd sem þú gleymir seint. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Barry Levinson (Rain Man, Good Morning Vietnam). Fjórir vinir lenda á upptökuheimili eftir að hafa, fyrir slysni, orðið manni að bana. Á upptökuheimilinu eru þeir ofsóttir af fangavörðum og beittir miklu ofbeldi. Mörgum árum síðar rennur stund hefndarinnar upp. Myndin er sögð byggja á sönnum atburðum. Sýnd kl. 5, 9 og 11. MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 ÁRA. Dragonheart er bráðfyndin ævintýramynd með toppleikurum um sígilda baráttu góðs og ills. Spenna og frábærar tæknibrellur. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. B. i. 12 ára EKKI MISSA AF ÞESSARI „Besta kvikmynd ársins 1996" Arnaldur Indriðason MBL ★ ★ ★ AS Bylgjan BRIMBROT „Brimbrot er ómissandi" ★ ★★1/2 gb dv ★ ★★l/2 SV MBL SÝND KL. 6. ★ ★ ★ AÞ Dagsljos ATH. BORN FJOGURRA ARA OG YNGRI FÁ FRÍTT INN. an B—a 'v.jjífs og örlaga Stórkostlegt kvikmyndaverk um einn merkasta rithöfund sögunnar. Viö innrás Þjóðverja í Noreg hvatti Knut Hamsun landa sína til að leggja niður vopn og síðar hélt hann á fund Hitlers. Miklifengleg sviðssetning eins umdeildasta tímabils í lífi Hamsuns. Aðalhlutverk IVlax von Sydow og Ghita Norby Sýnd kl. 6 og 9. Gall- agher án bítla- hárs ► SKÖTUHJÚIN, poppsöngvarinn Liam Gallagher og leikkon- an Patsy Kensit, eru undir stöðugu eftirliti fjölmiðla sem sitja um þau hvar sem þau drepa niður fæti. Hér sjást þau bregða sér af bæ í jólaösinni í des- ember og ný hár- greiðsla Gallagher er ekki til að minnka ásókn blaðamanna í þau en hann var þekkt- ur fyrir rytjulegt bítla- hár sitt sem náði niður í augu. Fólk Skemmtanir SOMA heldur miðnæturtónleika á Rósenberg á föstudagskvöld. Kópavogi, er með dansæfingu föstudagskvöld kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýning- arhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleikarinn Alex Tucker leik- ur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánu- daga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika Einar og Jonni. Veitinga- húsið er opið frá kl. 13.30 föstu- dag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ FÓGETINN Á fimmtudags- kvöldum í janúar mun Halli Reynis spila fyrir gesti Fóget- ans. Byijar hann að leika kl. 22-1. ■ KRINGLUKRÁIN Hljóm- sveitin Sæiusveitin ieikur fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. í Leik- stofunni verður trúbadorinn Guðmundur Rúnar föstudags- og laugardagskvöld. Veitinga- húsið er opið ti! kl. 3 um helgar og er ókeypis aðgangur. ■ GAUKUR Á STÖNG Lokatónleikar Botnliðju á íslandi i bili verða á fimmtu- dagskvöld en hljómsveitin er að fara í tón- leikaferðalag með hljómsveitinni Blur og leggja þeir í hann 19. janúar nk. Tónleik- arnir hefjast kl. 22.30 og standa til kl. 1. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang ásamt Herberti Guðmundssyni. Á sunnudags- og mánu- dagskvöld leikur hljómsveitin Dúndur- fréttir Pink Floyd, Led Zeppelin o.fl. gull- mola. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Karma leikur á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudagskvöld leika Sigrún Eva og hljómsveit. ■ SOMA heldur miðnæturtónleika í Rós- enbergkjallara föstudagskvöld þar sem leikin verður blanda af eigin lagasmíðum og þeim dægurflugum sem hægst ber í hugum sveitarmeðlima en þær eru margar með fresku pönkrokkívafi. Gestum tónleik- anna verður gefmn forsmekkur af framtíð hljómsveitarinnar í stafrænu formi en reiknað er með að Soma leiki sleitulaust til kl. 3 eftir miðnætti. Sveitina skipa: Guðmundur Annas, söngvari, Halldór Sölvi, gítarleikari, Jónas, trommuleikari, Kristinn, bassaleikari, Snorri, gítarleikari og Þorri, hljómborðsleikari og bakrödd. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Grétar Guðmundsson. ■ THE DUBLINER Á fimmtudagskvöld leika Mike Roche, Butterfly Band með Dan Cassidy og á föstudags kl. 18 leikur trióið T-Vertigo og á föstudags- og laug- ardagskvöld frá kl. 23.30 leikur þjóðlaga- og popphljómsveitin Papar. Á mánudags- kvöld verður haldin spumingakeppnin „Pub Quiz“. Skráningareyðublöð liggja frammi á veitingastaðnum. ■ STAÐURINN KEFLAVÍK Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Draumalandið. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður stórdansleikur með hjjómsveit Geir- mundar Valtýssonar. Skagfirsk sveifla til kl. 3. Á laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ RÚNAR ÞÓR leikur föstudags- og laugardagskvöld á Rauða Ijóninu. ■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbadorinn Siggi Björns leikur fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ SIR OLIVER Á föstudags- og laugar- dagskvöld skemmta þeir Björgvin Franz og Laddi. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og kl. 16-3 föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mimisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugar- dagskvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason. í Súlnasal laugardagskvöld verður aftur haldið sveitasöngvaball frá kl. 21-3 vegna húsfyllis siðustu helgi og fjölda áskorana. Kántrý hljómsveitin The Far- mals leikur, danssýning og hinar óviðjafn- anlegu Snörur (Eva Asrún, Guðrún Gunnars og Erna Þórarins) fara á kost- um. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld er Gulli Helga á neðri hæð og á laugardagskvöld leikur hljómsveit hússins Óperubandið á neðri hæðinni og Gulli Helga verður með í diskótekinu. Snyrtileg- ur klæðnaður. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu Vil- hjálms leikur á fímmtudags-, fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Ilamraborg 11. Á föstu- dags- og laugardagkvöld leikur Viðar Jónsson til kl. 3. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREK- INN Hamraborg 1-3 (norðanmegin), ■ Á MÓTI SÓL leikur í Gjánni Selfossi föstudagskvöld og á Pizza 67, Dalvík, laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa sem fyrr Heimir Eyvindarson, Þórir Guð- mundsson, Sæmundur Sigurðsson, Ing- ólfur Þorvaldsson og Björgvin Hreiðars- son auk nýrrar söngkonu Jóhönnu Ýrar Jóhannsdóttur. ■ BAR í STRÆTINU, Austurstræti 6. Tríóið T-Vertigo leikur á fimmtudags- kvöld kl. 23 og á föstudagskvöld heimsæk- ir Magnús R. Einarsson veitingahúsið. Böggp vert tekur lagið fyrir þá sem þora á laugardagskvöldið. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Kveðju- stund fyrir hljómsveitin Cult verður haldin laugardagskvöld. Fjöldi þekktra og óþekktra rokkara m.a. meðlimir Stálfé- lagsins t.d. GuIIi Falk, Dead Sea Apple, Stripshow, Ray Bees, fyrrum söngvari Jötunuxa o.fl. Dagskráin hefst á miðnætti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.