Morgunblaðið - 16.01.1997, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 16.01.1997, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Hartiri >mas HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó DENNIS QU; DRAtí BRAD PITT DUSTIN HOFFMAN ROBERT DENIRO KEVIN BACON JASON PATRIC Umtöluð stórmynd með heitustu stjörnunum dagsins í dag í aðalhlutverkum. Þetta er mögnuð mynd sem þú gleymir seint. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Barry Levinson (Rain Man, Good Morning Vietnam). Fjórir vinir lenda á upptökuheimili eftir að hafa, fyrir slysni, orðið manni að bana. Á upptökuheimilinu eru þeir ofsóttir af fangavörðum og beittir miklu ofbeldi. Mörgum árum síðar rennur stund hefndarinnar upp. Myndin er sögð byggja á sönnum atburðum. Sýnd kl. 5, 9 og 11. MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 ÁRA. Dragonheart er bráðfyndin ævintýramynd með toppleikurum um sígilda baráttu góðs og ills. Spenna og frábærar tæknibrellur. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. B. i. 12 ára EKKI MISSA AF ÞESSARI „Besta kvikmynd ársins 1996" Arnaldur Indriðason MBL ★ ★ ★ AS Bylgjan BRIMBROT „Brimbrot er ómissandi" ★ ★★1/2 gb dv ★ ★★l/2 SV MBL SÝND KL. 6. ★ ★ ★ AÞ Dagsljos ATH. BORN FJOGURRA ARA OG YNGRI FÁ FRÍTT INN. an B—a 'v.jjífs og örlaga Stórkostlegt kvikmyndaverk um einn merkasta rithöfund sögunnar. Viö innrás Þjóðverja í Noreg hvatti Knut Hamsun landa sína til að leggja niður vopn og síðar hélt hann á fund Hitlers. Miklifengleg sviðssetning eins umdeildasta tímabils í lífi Hamsuns. Aðalhlutverk IVlax von Sydow og Ghita Norby Sýnd kl. 6 og 9. Gall- agher án bítla- hárs ► SKÖTUHJÚIN, poppsöngvarinn Liam Gallagher og leikkon- an Patsy Kensit, eru undir stöðugu eftirliti fjölmiðla sem sitja um þau hvar sem þau drepa niður fæti. Hér sjást þau bregða sér af bæ í jólaösinni í des- ember og ný hár- greiðsla Gallagher er ekki til að minnka ásókn blaðamanna í þau en hann var þekkt- ur fyrir rytjulegt bítla- hár sitt sem náði niður í augu. Fólk Skemmtanir SOMA heldur miðnæturtónleika á Rósenberg á föstudagskvöld. Kópavogi, er með dansæfingu föstudagskvöld kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýning- arhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleikarinn Alex Tucker leik- ur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánu- daga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika Einar og Jonni. Veitinga- húsið er opið frá kl. 13.30 föstu- dag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ FÓGETINN Á fimmtudags- kvöldum í janúar mun Halli Reynis spila fyrir gesti Fóget- ans. Byijar hann að leika kl. 22-1. ■ KRINGLUKRÁIN Hljóm- sveitin Sæiusveitin ieikur fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. í Leik- stofunni verður trúbadorinn Guðmundur Rúnar föstudags- og laugardagskvöld. Veitinga- húsið er opið ti! kl. 3 um helgar og er ókeypis aðgangur. ■ GAUKUR Á STÖNG Lokatónleikar Botnliðju á íslandi i bili verða á fimmtu- dagskvöld en hljómsveitin er að fara í tón- leikaferðalag með hljómsveitinni Blur og leggja þeir í hann 19. janúar nk. Tónleik- arnir hefjast kl. 22.30 og standa til kl. 1. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang ásamt Herberti Guðmundssyni. Á sunnudags- og mánu- dagskvöld leikur hljómsveitin Dúndur- fréttir Pink Floyd, Led Zeppelin o.fl. gull- mola. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Karma leikur á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudagskvöld leika Sigrún Eva og hljómsveit. ■ SOMA heldur miðnæturtónleika í Rós- enbergkjallara föstudagskvöld þar sem leikin verður blanda af eigin lagasmíðum og þeim dægurflugum sem hægst ber í hugum sveitarmeðlima en þær eru margar með fresku pönkrokkívafi. Gestum tónleik- anna verður gefmn forsmekkur af framtíð hljómsveitarinnar í stafrænu formi en reiknað er með að Soma leiki sleitulaust til kl. 3 eftir miðnætti. Sveitina skipa: Guðmundur Annas, söngvari, Halldór Sölvi, gítarleikari, Jónas, trommuleikari, Kristinn, bassaleikari, Snorri, gítarleikari og Þorri, hljómborðsleikari og bakrödd. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Grétar Guðmundsson. ■ THE DUBLINER Á fimmtudagskvöld leika Mike Roche, Butterfly Band með Dan Cassidy og á föstudags kl. 18 leikur trióið T-Vertigo og á föstudags- og laug- ardagskvöld frá kl. 23.30 leikur þjóðlaga- og popphljómsveitin Papar. Á mánudags- kvöld verður haldin spumingakeppnin „Pub Quiz“. Skráningareyðublöð liggja frammi á veitingastaðnum. ■ STAÐURINN KEFLAVÍK Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Draumalandið. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður stórdansleikur með hjjómsveit Geir- mundar Valtýssonar. Skagfirsk sveifla til kl. 3. Á laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ RÚNAR ÞÓR leikur föstudags- og laugardagskvöld á Rauða Ijóninu. ■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbadorinn Siggi Björns leikur fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ SIR OLIVER Á föstudags- og laugar- dagskvöld skemmta þeir Björgvin Franz og Laddi. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og kl. 16-3 föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mimisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugar- dagskvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason. í Súlnasal laugardagskvöld verður aftur haldið sveitasöngvaball frá kl. 21-3 vegna húsfyllis siðustu helgi og fjölda áskorana. Kántrý hljómsveitin The Far- mals leikur, danssýning og hinar óviðjafn- anlegu Snörur (Eva Asrún, Guðrún Gunnars og Erna Þórarins) fara á kost- um. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld er Gulli Helga á neðri hæð og á laugardagskvöld leikur hljómsveit hússins Óperubandið á neðri hæðinni og Gulli Helga verður með í diskótekinu. Snyrtileg- ur klæðnaður. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu Vil- hjálms leikur á fímmtudags-, fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Ilamraborg 11. Á föstu- dags- og laugardagkvöld leikur Viðar Jónsson til kl. 3. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREK- INN Hamraborg 1-3 (norðanmegin), ■ Á MÓTI SÓL leikur í Gjánni Selfossi föstudagskvöld og á Pizza 67, Dalvík, laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa sem fyrr Heimir Eyvindarson, Þórir Guð- mundsson, Sæmundur Sigurðsson, Ing- ólfur Þorvaldsson og Björgvin Hreiðars- son auk nýrrar söngkonu Jóhönnu Ýrar Jóhannsdóttur. ■ BAR í STRÆTINU, Austurstræti 6. Tríóið T-Vertigo leikur á fimmtudags- kvöld kl. 23 og á föstudagskvöld heimsæk- ir Magnús R. Einarsson veitingahúsið. Böggp vert tekur lagið fyrir þá sem þora á laugardagskvöldið. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Kveðju- stund fyrir hljómsveitin Cult verður haldin laugardagskvöld. Fjöldi þekktra og óþekktra rokkara m.a. meðlimir Stálfé- lagsins t.d. GuIIi Falk, Dead Sea Apple, Stripshow, Ray Bees, fyrrum söngvari Jötunuxa o.fl. Dagskráin hefst á miðnætti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.