Morgunblaðið - 30.01.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.01.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997 17 Nýbýlavegi 2, Kópavogi, sími 554 2600 Komdu, skoðaðu og reynsluaktu Chrysler Stratus - þú veist hvað það er lauflátt að eignast bíl í dag! Staðalbúnaður: 2.5 lítra, 24 ventla SOHC vél, 160 hestofl, 4ra þrepa sjálfskiptlng með Auto- Stick, ABS-hemlabúnaöur, vökva- og veltistýri, vökvastýri sem þyngist með auknum hraða, loftpúöi fyrir ökumann og farþega í framsæti, samlæsingar, rafdrifnar rúður, upphitaðir, rafstilltir hliðarspeglar, hæðarstillt öryggisbelti, hæðarstillt ökumannssæti, loftkæling, barnalæsingar á afturhurðum, hiti I afturrúðu, skottlok opnað innan frá, litað gler, fullkomin hljómflutningstæki með 6 hátölurum og þjófavörn, rafmagnsloftnet, 15" álfelgur. Staðalbúnaðun 2.0 lítra, 16 ventla SOHC vél, 133 hestafla vél, 5 gira, vökva- og veltistýri, vökvastýri sem þyngist með auknum hraða, loftpúði fyrir ökumann og farþega í framsæti, samlæsingar, rafdrifnar rúður, upphitaðir hliðarspeglar, hæðarstillt öryggisbelti, hæðarstillt ökumannssæti, loftkæling, barnalæsingar á afturhurðum, hiti i afturrúðu, bensinlok opnanlegt innan frá, litað gler, fullkomin hljómflutningstæki með 4 hátölurum og þjófavörn, rafmagnsloftnet 15' stálfelgur með heilum hjólkoppum. Chrysler Stratus 2.0 LE /133 hestöfl / 1.990.000 kr. Chrysler Stratus 2.5 LE /160 hestöfl / 2.370.000 kr. Farartæki fyrir kraftmikið fólk! Skiptu úr beinskiptum í sjálfskiptan - á ferð! *■ I III Chrysler Strntus LE 2.5 * er í senn sjálfskiptur og beinskiptur - |iú getur valíð á milli skiptinga eftir aðstæðum og stemningu hverju sinni. Stratusinn er aflmikill, fjörmikill og viljugur, ríkulega búinn, fallegur, munúóarfullur, öruggur og stadfastur. Þörfum þínum er fullnægt í Chrysler Stratus, amerískum draumabíl. Láttu sjá þig ineð lionum! CHRVSLER STRATUS 2.5 LE. AUKABÚNAÐUR Á MYND: FJALL I BAKSYfl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.