Morgunblaðið - 30.01.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
★★★ DV ★★★ Mbl
★★★ Dagsljós
★ ★★ Dagur-Tíminn
★ ★★ x‘ið ★★★ Taka 2
★ ★★ Taka2
★ ★★ Helgarpósturinn
MIDAVERÐ 550. FRÍTT FYRIR BÖRN
4RA ÁRA OG YNGRl.
Sýnd kl. 5, og 7.
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hér er á ferðinni ósvikin
Zuckeruppskrift.
Dangerous Minds", Stand
And Deliver", Rebel Without
A Cause" o.fl. myndir eru i
teknar i kennslu-
stund og útkdrt^ M M
man er: GRÍN«F iT# «
MARAÞON J SL I
ÁRSINS 199A
Ekki missa af i
fyndnustu
kennslustund
allra -A .
tíma.Kennslan v' 'j
er hér með Tt í y
hafin. ' m.iik/f-
RUGLUKOLLAR
Frá sömu
framleiðendum
og gerðu
NAKED GUN
EMÖPA5INISAND Jlll C)NDGb
THE
Mi^oHwo Face5"
titillag
myndannnar
finally found
SOMEOIVIE
Frumsýnd 31. jan'Cíar
TOUCHSTDNEPICTURES«»iTHE SAMUE00LDWYN C0MPANY;««« ASAMUELGOLDWVN.JR.r^™
rowiaio. w»PARKWAV PRODUCTIONSwMUNDVLANEENTERTAlNMENT APENNVMARSHALLfo.
DENZELWASHINGTON WHITNEVH0UST0N THEPREACHER'S WIFE" COUKINEVB. VANCE GREGORYHINES JENIFERLEWIS LORETTA DEVINE
^MERWNWARREN c«pSi;HANSZIMMER fssCVNTHIAFLVNT “gSTEPHENA.ROTIER GE0RGEB0WERS,«£ 'BSBILLGR00M
fÍSS*MIR0SLAV ONDRICEK, as.C. C"“*1ÍDEBRAMARIJN CHASE AMVLEMISCH TIMOTHY M. BOURNE ttELUOTABBOTT ROBERTGREENHUT
iÆftyROBEKT E SHERWOOD-iLEONARDO BERCOVICI^NAT MAULDIN- ALLAN SCOIT “t SAMUEL GOLDWYN, W~X PENNV MAR5HALL
Jé?f'tÝtá, |- '■ ■■ DrtWfc,KE«VBTA«rHi)«nm OtBlBHTSmnCWIESidlKmuaiIlfroaTWUíT
Tónlistin úr rnyndinni fæst í
KRINGLUi
■n FRUMSYND A MORGUN biaiiallHj
mmi
■S4M—
SAMM
_ ií. ■
mMwámk
W H I T N E Y
HOUSTON
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
NETFANG: http://www.sambioin.com/
KVENNAKLUBBURINN
Bette MIDLER Goldie HAWN Diane KEATON
— £/7œ-
FIRST
ÓBT
DIGITAL
Gamanmyndin sem allir hafa beðið eftir er loksins komin!
Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler
en þær ætla ekki að sætta sig við slíka meðferð og ákveða
hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið!
VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.05. THX DIGITAL
Einnig sýnd I Borgarbió Akureyri.
wSSftr
L MORGAN
rREEMAl
f STOCKARD
jHANNIJS
Schwarzenegger
á Apaplánetuna
VÖÐVATRÖLLJÐ Amold
Schwarzenegger er í óða önn að
ljúka við að leika þorparann Mr.
Freeze í kvikmyndinni um Leður-
blökumanninn eða Batman um
þessar mundir og stendur auk þess
í viðræðum við Jim Cameron um
endurgerð á Apaplánetunni.
Ekki er búist við að Cameron
taki að sér leikstjórn Apaplánetunn-
ar þar sem hann stendur í stórræð-
um við að leikstýra mynd um Tit-
anic-slysið, sem allt bendir til að
verði dýrasta kvikmynd sögunnar.
Hins vegar er fýllilega búist við að
Lightstorm Entertainment, fyrir-
tæki hans, muni framleiða myndina.
Þegar hafa verið gerðir apar fyr-
ir endurgerð Apaplánetunnar, þótt
Schwarzenegger verði ekki í hlut-
verki apa. Hann lék hins vegar apa
í upprunalegu myndinni frá 1968.
VÖÐ VATRÖLLIÐ Arnold
Schwarzenegger hyggur á
ferð til Apaplánetunnar.
Maguire á toppnum
► ÚRSLITALEIKURINN í
ameríska fótboltanum hafði
töluverð áhrif á aðsókn i kvik-
myndahús í Bandaríkjunum um
helgina eins og búist hafði ver-
ið við. Best sótta myndin var
Jerry Maguire, með Tom Cru-
ise í aðalhlutverki, en hún hal-
aði þó aðeins inn rúmar 5,5
milljónir dollara eða tæpar
fjögur hundruð milljónir
króna. Næst á eftir kom mynd-
in In Love and War með Chris
O’Donnell og Söndru Bullock í
aðalhlutverkum og munaði að-
eins 30 þúsund dollurum. Be-
verly Hills Ninja féll úr fyrsta
sæti í það þriðja með 5,48 millj-
ónir dollara og tvö þúsund doll-
urum fyrir neðan hana var
Metro með Eddie Murphy í
aðalhlutverki.