Morgunblaðið - 30.01.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.01.1997, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ „Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar" dts Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur þvi göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). ATH. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 6, 9 og 11.10. MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 ÁRA. og filmkontakt nord. HEIMILDARMYNDAHÁTÍÐ kl. 7. Vel gerð norsk heimildar- mynd um endurhæfingu 3ja glæpamanna. Sýnd kl. 5. B. i. 12 BRIMBROT „Besta kvikmynd ársins 1996" Arnaldur Indriðason MBL SÝND KL. 9.10. HAMSUN (iliit.i Norht M.i\ um S\do\\ Sýnd kl. 6. Leyndarmál og lygar er sú mynd sem allir eru að tala um út um allan heim, vegna þess að hún fjallar um efni sem allir þekkja og snertir alla. Leikstjóri Mike Leigh (Naked). Sýnd kl. 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600. PORUPILTAR JASON PATRIC BRAD PITT ROBERT DENIRO DUSTIN HOFFMAN S LE E PE RS Háskólabíó Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. | Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki EINRÓMA LOF GAGNRÝNENDA i gó kvikmyndar, eru snilldarlega leyst, sem og allar hliðar þessarar einstöku kvikmyndaperlu....Hún verður ekki aðeins ein besta mynd ársins heldur áratugarins! I MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF!!!" ★ ★★★ S.V. Mbl. „Djarfari en Naked....Allar persónur eru frábaerar!! Verður örugglega ein af 5 bestu myndum ársins. Mikill léttir að fá svona mynd í bíó". ★ ★★★ Óskar Jónasson, Bylgjan Leyndarmál og lygar er stórkostleg mynd. ★ ★★★örn Markússon Dagur-Tíminn ★ ★★l/2 Á.Þ. Dagsljós „Harkan, hlýjan, skopið og alvaran. Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar." ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 . pim"1 Ivaar ogiygar HEABT TVÆR MJÖG GÓÐAR á tilboði kr. 400. DAGSUÓS Van Damme í meðferð ► SLAGSMÁLAHETJAN Jean Claude Van Damme lét nýlega skrá sig í meðferð á Betty Ford-heilsu- hælið, þar sem vistin kostar 50 þús- und krónur á dag. Fregnir herma að vandræði hans stafi af því að hann sé orðinn háður kókaíni. Hann er ekki eina kvikmyndastjarnan sem á við slík vandamál að stríða. Rob- ert Downey Jr. fór í meðferð í fyrra vegna svipaðra vandamála og Kels- ey Grammer hefur verið í meðferð vegna neyslu eiturlyfja og áfengis. TG-1828 Klifurstigi Deluxe * Tölvumælir * Stillanleg hæð fyrír hendur * Mjög stöðugur Verd 31.416 Nú kr. 1 8.876 TM-302 Þrekstigi Deluxe Tölvumælir Mjúkt, stórt, „stýrí“ Mjög stöðugur Verð 26.306 Nú lcr. 1 5.783 Opið laugardaga kl. 10-14 Póstsendum um land allt mm Reióhjólaverslunin _ ORNINNP' (Ejpssr wmiíztæíí SKEIFUNNI 11, SÍMI 588 9890. Skemmtanir NÆTURGALINN Um helgina sér Tóna- trióið um fjörið. Magnús Einarsson, spil- ar á gítar og syngur, Jakob Magnússon þenur bassa og Hafþór Guðmundsson lemur trommur. Þekktir hljómlistarmenn úr Sssól og Fánum. ■ DEAD SEA APPLE Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Hlöðufelli, Húsavík og á laugardagskvöld á Bíókaffi, Siglu- firði. ■ STRIPSHOW verða með miðnætur- uppákomu í Rósenbergkjallaranum föstudagskvöld. Stripshow mun þar leika efni af breiðskífu sinni „Late Nite Cult Show“ sem kom út fyrir jól. Hljómsveitina skipa: Bjarki Þór Magnússon, Sigurður Geirdal, Guðmundur Aðalsteinsson ogy Ingólfur Geirdal. ■ KRINGLUKRÁIN Dansdúettinn Sýn leikur frá fimmtudegi til sunnudags. I Leikstofunni verður Rúnar Þór Guð- mundsson og leikur hann á kassagítar og syngur. Ókeypis aðgangur öll kvöld. ■ STAÐURINN KEFLAVÍK Á föstu- dagskvöld leikur Hyómsveit Geirmundar. ■ RÚNAR ÞÓR leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld í Kjallara Sjallans, Akureyri. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Víkingasveitin sem skip- uð er þeim Hermanni Inga og Smára Eggertssyni. Veitingahúsið opnar kl. 14 á laugardögum og sunnudögum. Á föstu- dögum er opið til kl. 3. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður dagskráin Því ekki að taka lífið létt 35 ára afmælishátíð hljómsveitarinnar Lúdó og Stefán. Aðeins þetta eina skipti. Húsið opnar kl. 22. Á laugardagskvöld verður lokasýning á sýningunni Bitlaárin 1960-1970. Þríréttaður kvöldverður. Hús- ið opnar kl. 19 fyrir matargesti. ■ ZALKA leikur á Gauki á Stöng föstu- dags- og laugardagskvöld. Hjjómsveitin leikur allskonar tónlist t.d. Britt-popp, diskó o.fl. Hljómsveitina skipa: Pétur Guðmundsson, Tómas Tómasson, Björg- vin H. Bjarnason, Georg Bjarnason og Ólafur Hólm. ■ HÓTEL ÖRK Á föstudögum í janúar og febrúar verður haldið „Ladys' Night“ á Hótel Örk. Boðið verður upp á þriggja rétta kvöldverð, gistingu, morgunverð af hlaðborði, smáglaðning, kántrý-kennslu og sýningu. Verð 3.950 kr. á mann í tvíbýli. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöldum í janúar leikur trúbadorinn Halli Reynis frá kl. 22-1. Um helgina leikur hljómsveitin Gloss. ■ THE DUBLINER Á fimmtudagskvöld Jökulsson og Ragnar Bjarna- son. ■ ÓPERUKJALL- ARINN Á föstu- dagskvöld verður Óperubarinn opinn og diskótek á neðri hæð. Opið til kl. 3. Á laugardagskvöld leikur hljómsveit hússins, Óperu- bandið, ásamt Bjögga Halldórs á neðri hæðinni frá kl. 23-3 og Gulli Helga verður með í diskótekinu. Snyrti- legur klæðnaður. og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11. Á föstu- dags- og laugardagkvöld leikur Valdimar Örn Flygenring. til kl. 3. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREK- INN Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópavogi, er með dansæfmgu föstudags- kvöld kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningarhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikar- inn Neal Fullerton leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar í janúar nema mánudaga. Einnig mun hann leika Arir matargesti veitingahússins Café Óperu. . STRIPSHOW heldur tónleika í Rósenberg- kjallaranum föstudagskvöld. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur á fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags- DÚETTINN Últra leikur um helgina á Feita dvergnum. leikur Irska hljómsveitin The McCorleys. Á föstudag frá kl. 18 leikur trióið T-Vert- igo og um kvöldið og næstu kvöld fram á þriðjudagskvöld leikur h(jómsveitin The McCorleys. ■ SIR OLIVER Á föstudags- og laugar- dagskvöld skemmta þeir Björgvin Franz og Laddi. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og kl. 16-3 föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mimisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugar- dagskvöld en þá koma fram þeir Stefán ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir dúettinn Ultra sem skipaður er þeim Anton Kröy- er og Elínu Heklu Klemenzdóttur. Veit- ingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ AMMA í RÉTTARHOLTI Á sunnu- dagskvöldið leikur KK og flutningur ljóða verður á dagskrá. ■ ROYAL GROLSCH CAFÉ sem áður hét Café Royal verður með Radíuskvöld föstudagskvöld kl. 21. Um kvöldið leikur svo tríóið T-Vertigo sem einnig leikur laugardagskvöld. ■ CANDYFLOSS leikur laugardagskvóld I Rósenberglgallaranum. Á efnisskránni verður nýtt efni sem kemur út á væntanleg- um geisladiski I vor. ■ BAR í STRÆTINU Opið alla helgina. Lifandi tónlist föstudag og laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.