Morgunblaðið - 30.01.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.01.1997, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997 49 -I morgunblaðið J I ) '? ) j J I . I I .1 i MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Fargo (Fargo) ir -k -k Tungllöggan (Lunar Cop) Vi Fresh (Fresh) k k'h Af hundum og köttum (The Truth About Cats and Dogs) k k Stepford eiginmennirnir (The Stepford Husbands) 'h Elst viö dreka (Chasing the Dragon) klh Njósnað mikiö (SpyHard) k Hvítur maður (White Man) kkVi Barnfóstruklúbburinn (The Baby-sitters Club) k k Geggjuð mamma (Murderous Intent) kVi Bert (Bert) kkVi Holur reyr (HollowReed) kkk lllt eðli (Natural Enemy) k'h Sérsveitin (Mission Impossible) kkk Bréfsprengjuvargurinn (Unabomber) kVi KVIKMYNDIR/MYNDBÖND/ÚTVARP-SJÓNVARP TEIKNING af einu stærsta sjóslysi sögunnar. Dýrasta kvik- mynd sögunnar? LEIKSTJÓRINN James Cameron er frægur fyrir að ráðast ekki á garð- inn þar sem hann er lægstur og komast upp með það. Kvikmyndir hans Tortímandinn og Sannar lygar, sem báðar voru með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki, voru dýrar í framleiðslu en skiluðu ríkulegum hagnaði. Að þessu sinni hyggst hann gera mynd um frægasta stórslys sögunn- ar, Titanic-slysið, og er engu til spar- að. Áætlað er að frumsýna myndina í júli og kostnaðaráætlun er þegar komin upp í 8 til 12 milljarða króna. Hún er því komin vel á veg með að verða dýrasta kvikmynd sögunnar. Til þess að dreifa áhættunni við kvikmyndina standa tvö stór kvik- myndaver að framleiðslunni, Para- mount og Twentieth Century Fox, og skipta þau kostnaðinum til helm- inga. „Á þessu stigi málsins hefur teningunum verið kastað,“ segir Bill Mechanic, yfirmaður hjá Fox. „I kvikmyndaheiminum verður alltaf að taka áhættu." Ekki síst í vali á leikurum. í stað þess að nota leikara sem frægir eru fyrir að mala gull, eins og Sylvester Stallone eða Arnold Schwarzen- egger, eru Leonardo DiCaprio, Bill Paxton og nýstirnið Kate Winslet í aðalhlutverkum. En hingað til hefur borgað sig að veðja á Cameron. Hann mun áreiðanlega setja upp einhveija flugeldasýningu fyrir fjölmiðla í tengslum við myndina. Áf nógu er að taka, til dæmis er sviðsmyndin 250 metra löng og sex hæðir. Þá verða sýndar upptökur í myndinni af flakinu sjálfu, sem liggur á 12.378 feta dýpi. „Við eyðum ekki eyri fram yfir það sem sést á hvíta tjaldinu," segir Mechanic." „Það verður síðan að ráðast hvort al- menningur hrífst af hugmyndinni.“ Nr. var Log Flytjandi 1. (2) Beetlebum Blur 2. (1) Discoteque U2 3. (5) Professionol widow Tori Amos 4. (6) Hit'em high B Real, Coolio, LLtoolJ, M. M. & Busla Rhymes 5. (3) Fly like on eagle Seal 6. (14) Saturday night Suede 7. (7) 2 become 1 Spice girls 8. (8) Cosmic girl Jamiroquai 9. (10) Not an addict K's choice 10. (4) Electrolyte REM 11. (18) Say what you want Texos 12. (12) Paparazzi X-zibit 13. (13) Place your hands Reef 14. (15) Austrolia Monic Street Preachers 15. (-) Rumble in the jungle Fugees 16. (17) Golden Brown Kaleef 17. (9 Your woman White Town 18. (9) The distance Cake 19. (21) Wide open space Mansun 20. (-) Offshore Chicane 21. (-) No. 1 crush Gorbage 22. (-) Don't let go En Vogue 23. (-) Svuntuþeysir Botnleðja 24. (25) Let's get down Toni Tony Tone 25. H Hedonism Skunk Anansie 26. (23) Don't speak No Doubt 27. (11) Things'll never change E40 28. (28) Cold rock party McLyte 29. (19) Every day is a winding road Sheryl Crow 30. (20) Mama said Metallica 1 < i i i i i i i i UTIVERUDAGAR FOÐRAÐIR KULDASKÓR ÁÐUR 4.980,- nú 2.980 HALFVI SKIÐAHANSKAR Á HÁLFVIRÐI FLISPEYSUR ÁÐUR 2.490,- NÚ1 980 smmm DRESS MANN i ( ( LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.