Morgunblaðið - 05.02.1997, Side 7

Morgunblaðið - 05.02.1997, Side 7
V|S / XTQd 1109 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 7 7 ferðir á mánuði milli íslands og N-Ameríku fr^iTnTTnTiTtTrl P“' 4»4,14 “*'? ptf*TTti»STra 11» ’ fc rxt"" i A R G E N T I A Tvisvar í mánuði HALIFAX V i k u I e g a SHEIBURNE Tvisvar í mánuði EVERETT Tvisvar í mánuði N E W Y 0 R K Sex sinnum i mánuði N 0 R F 0 L K Sjö sinnum í mánuði CHARLESTON V i k u I e g a IVI I A W I V i k u I e g a Aukið frelsi með ileiri áiangasiöðum____________________ og tíðari ferðum til og frá N-Ameríku Samskip bjóöa nú 7 feröir á mánuöi milli íslands og N-Ameríku. 5 feröir eru í gegnum Evrópu og 2 ferðir beint til og frá íslandi. Einnig hafa Samskip aukið fjölda áfangastaöa í N-Ameríku, en þeir eru nú 8 talsins: Argentia, Halifax, Shelburne, Everett, New York, Norfolk, Charleston og Miami. Meö fleiri áfangastööum og tíðari feröum bjóöum viö nú viðskiptavinum okkar fleiri valkosti í flutningum og þjónustu á hagkvæmu verði. Okkar reynsla í flutningum byggir ekki síöur á samskiptum viö flutningafyrirtæki um allan heim. Sú reynsla ertrygging viðskiptavina Samskipa fyrir því að ávallt sé leitað hagkvæmustu og bestu leiða sem tryggja flutningunum örugga og greiða leiö í hendur viötakenda hvar sem er í heiminum. SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg • Sími: 569 8300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.