Morgunblaðið - 05.02.1997, Síða 31

Morgunblaðið - 05.02.1997, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 31 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. 2. 1997 Hæsta Lægsta verð verð ALIIR MARKAÐIR Annar afli Blálanga Djúpkarfi Grálúða Grásleppa Hlýri Hrogn Karfi Keila Langa Langlúra Lúða Lýsa Rauðmagi Sandkoli Skarkoli Skata Skrápflúra Skötuselur Smokkfiskur Steinbítur Stórkjafta Sólkoli Tindaskata Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða Steinbítur Ýsa Samtals FAXALÓN Skarkoli Tindaskata Ýsa Þorskur Samtals FAXAMARKAÐURINN Karfi 85 85 Langa 82 82 Steinbítur 109 109 Stórkjafta 70 70 Sólkoli 145 145 Tindaskata 30 30 Ufsi 57 57 Undirmálsfiskur 71 67 Ýsa 124 85 Þorskur 116 70 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 77 72 Hlýri 103 95 Keila 46 39 Langa 71 71 Lúða 355 338 Sandkoli 66 66 Skarkoli 156 126 Smokkfiskur 17 17 Steinbítur 113 85 Sólkoli 187 187 Tindaskata 10 10 Ufsi 55 50 Undirmálsfiskur 66 60 Ýsa 130 79 Þorskur 121 60 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 65 65 Langlúra 127 127 Lúða 360 200 Steinbítur 97 96 Sólkoli 195 195 Ufsi 50 50 Undirmálsfiskur 60 60 Ýsa 121 94 Þorskur 109 80 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 126 126 Blálanga 79 79 Djúpkarfi 86 56 Grásleppa 10 10 Hlýri 138 133 Hrogn 165 165 Karfi 102 52 Keila 69 62 Langa 108 49 Langlúra 126 120 Lúða 655 180 Lýsa 60 60 Rauðmagi 50 50 Sandkoli 71 66 Skarkoli 150 50 Skata 120 120 Skrápflúra 59 46 Skötuselur 200 195 Steinbítur 119 80 Stórkjafta 100 100 Sólkoli 195 165 Tindaskata 35 10 Ufsi 69 53 Undirmálsfiskur 78 67 Ýsa 150 69 Þorskur 129 76 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMAN NAEYJA Blálanga 72 72 Hlýri 103 79 Karfi 71 71 Keila 46 46 Langa 71 71 Lúða 580 256 Skötuselur 189 189 Steinbítur 87 87 Ufsi 62 57 Ýsa 94 61 Samtals FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 100 100 Samtals FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Djúpkarfi 79 75 Þorskur 117 113 Samtals HÖFN Annar afli 60 60 Karfi 71 71 Keila 60 43 Langa 66 50 Skrápflúra 20 20 Steinbítur 105 105 Ufsi 48 48 Ýsa 106 65 Þorskur 154 100 Samtals Meðal- Magn Heildar- verð (kíló) verð (kr.) 63 844 52.851 76 835 63.682 78 15.180 1.189.978 145 57 8.265 10 398 3.952 112 2.729 305.493 165 201 33.165 86 7.017 604.910 58 8.099 467.318 83 5.299 439.446 123 1.704 208.986 363 1.506 546.379 53 740 39.440 50 45 2.250 60 31.494 1.901.627 141 6.381 898.287 145 109 15.768 54 6.879 369.364 191 1.019 194.527 17 107 1.819 100 15.007 1.495.558 82 302 24.650 174 1.739 303.189 14 8.036 111.432 57 46.591 2.662.361 92 7.363 674.500 112 77.063 8.619.910 98 202.420 19.862.836 92 449.164 41.101.943 250 15 3.750 1.640 5 8.200 1.650 5 8.250 808 25 20.200 126 1.218 153.468 10 250 2.500 90 600 54.000 83 2.500 207.500 91 4.568 417.468 85 1.175 99.875 82 1.025 84.050 109 509 55.481 70 185 12.950 145 97 14.065 30 91 2.730 57 25.565 1.457.205 70 1.289 89.637 96 15.345 1.478.644 77 19.758 1.524.132 74 65.039 4.818.769 77 505 38.819 100 742 73.955 44 1.847 81.822 71 211 14.981 349 82 28.578 66 168 11.088 141 257 36.258 17 107 1.819 90 1.972 178.210 187 67 12.529 10 538 5.380 54 2.672 144.448 63 672 42.195 111 11.259 1.248.961 97 59.011 5.740.590 96 80.110 7.659.633 65 33 2.145 127 34 4.318 307 9 2.760 97 1.541 149.431 195 144 28.080 50 37 1.850 60 250 15.000 115 803 92.192 89 9.800 874.748 93 12.651 1.170.524 126 31 3.906 79 94 7.426 81 7.200 581.184 10 224 2.240 136 1.208 164.264 165 201 33.165 94 3.355 315.672 66 3.569 234.662 86 1.690 145.965 124 1.370 170.168 388 820 318.414 60 120 7.200 50 45 2.250 70 5.390 375.467 145 1.437 208.480 120 13 1.560 52 4.153 215.624 196 270 52.966 98 6.197 609.599 100 117 11.700 172 465 79.854 12 1.865 21.653 62 1.428 88.936 72 2.541 183.028 127 33.495 4.254.870 102 45.520 4.640.764 104 122.818 12.731.017 72 147 10.584 86 779 67.274 71 389 27.619 46 98 4.508 71 79 5.609 315 213 67.020 189 292 55.188 87 374 32.538 62 4.587 284.348 85 4.668 397.574 82 11.626 952.263 100 562 56.200 100 562 56.200 76 7.980 608.794 114 7.975 910.665 95 15.955 1.519.459 60 780 46.800 71 29 2.059 60 2.072 123.429 64 106 6.772 20 43 860 105 2.270 238.350 48 1.776 85.248 100 5.750 577.703 111 26.280 2.904.466 102 39.106 3.985.686 126 60 79 72 86 56 145 145 12 9 138 79 165 165 102 52 69 39 108 49 127 115 655 180 60 52 50 50 71 57 156 50 148 120 60 20 200 189 17 17 1.640 80 100 70 195 145 35 10 72 18 139 60 1.650 61 154 39 250 250 1.640 1.640 1.650 1.650 126 126 10 10 90 90 83 83 Olsaragleði í Skíða- skálanum BROTTFLUTTIR Ólsarar halda sína fímmtu Ólsaragleði hinn 22. febrúar næstkomandi. Að þessu sinni verður samkoman í Skíðaská- lanum í Hveradölum og hefst klukk- an 20. „Bíða allir Ólsarar, bæði brott- fluttir og búandi, eftir því að hittast og geta rifjað upp bemskubrekin og æskuárin, að ógleymdum unglings- árunum þegar menn fóm vel nestað- ir í rútu á sveitaböllin. Nú verður einnig sá háttur hafður á, rútan fer frá Hreyfilsplaninu við Grensásveg klukkan 19,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá skipuleggjendum. A Ólsaragleðinni verður boðið upp á þriggja rétta kvöídverð, skemmti- legheit og dans. Miðar verða seldir í anddyrinu í Glæsibæ í Reykjavík föstudaginn 14. febrúar kl. 16-18 og laugardaginn 15. febrúar kl. 12-15. Einnig er tekið við pöntunum frá 10. febrúar milli klukkan 20 og 22 hjá Jenettu Bárðardóttur, Jakas- eli 2, Elísabetu Guðmundsdóttur og Pétri Haraldssyni. Antikverslun Gallerí Borgar flytur ANTIKVERSLUN Gallerí Borgar mun flytja innan Kringlunnar 10. febrúar nk. Verslunin flytur inn í húsnæði gegnt Ingólfsapóteki þar sem Heimsjjós hefur verið til húsa. Eins og hingað til verður kapp- kostað að hafa til sölu úrval af antikhúsgögnum. Sérstök áhersla verður lögð á að auka úrvalið af gjafavöru hverskonar, til dæmis í postulíni og messingvöru. Einnig verða til sölu handgerðir munir ýmiskonar og keramik og mynd- list. Nú stendur yfir rýmingarsala og verður veittur 15-60% afslátt- ur af öllum vörum fram að flutn- ingi. Eigandi verslunarinnar og versl- unarstjóri er Ema Flygenring. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I Hœsta Lœgsta Meöal- Magn Heildar- vorð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 77 77 77 89 6.853 Grálúða 145 145 145 57 8.265 Karfi 90 69 73 990 72.448 Keila 57 39 45 302 13.632 Langa 86 68 85 1.900 161.329 Lúða 580 326 354 235 83.089 Lýsa 52 52 52 620 32.240 Sandkoli 60 57 58 23.918 1.376.959 Skarkoli 149 149 149 1.637 243.913 Skata 148 148 148 96 14.208 Skrápflúra 60 60 60 1.783 106.980 Skötuselur 189 189 189 457 86.373 Steinbítur 106 85 103 761 78.649 Sólkoli 169 169 169 659 111.371 Tindaskata 15 15 15 3.784 56.760 Ufsi 72 50 56 8.908 495.641 Undirmálsfiskur 127 117 122 564 69.000 Ýsa 131 80 109 1.344 146.657 Þorskur 126 39 93 9.358 868.516 Samtals 70 57.462 4.032.884 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 12 9 10 174 1.712 Karfi 85 64 81 1.079 87.237 Keila 54 42 44 211 9.265 Langa 77 70 72 288 20.739 Langlúra 115 115 115 300 34.500 Lúða 485 196 324 132 42.768 Sandkoli 70 61 68 2.018 138.112 Skarkoli 141 85 140 1.832 256.169 Skrápflúra 51 51 51 900 45.900 Steinbítur 125 105 109 756 82.759 Sófkoli 187 170 187 307 57.289 Tindaskata 16 13 15 1.508 22.409 Ufsi 67 18 65 1.618 104.685 Undirmálsfiskur 135 125 134 1.929 .259.238 Ýsa 100 71 93 3.351 310.805 Þorskur 123 95 98 13.354 1.308.158 Samtals 93 29.757 2.781.745 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 112 100 102 60 6.141 Undirmálsfiskur 139 139 139 118 16.402 Ýsa 120 107 113 443 50.254 Þorskur 102 85 100 8.864 883.298 Samtals 101 9.485 956.095 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 25. nóv. til 3. feb. ? BENSIN, dollarar/tonn Súper 1604- Blýlaust 29.N6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 260- 232,0/- 231,0 200- 180»~4---1---1---\---1---1---1--1----«--1-4 29.N6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31. .....♦ ♦ ♦ Aðgát í stór- iðjufram- kvæmdum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: „Stjóm félags umhverfisfræðinga beinir þeim tilmælum til stjómvalda - að fyllsta aðgát verði höfð í hugsan- legum stóriðjuframkvæmdum á ís- landi. Okkur ber að taka sérlegt til- lit til náttúm landsins sem er ákaf- lega viðkvæm og minnsta röskun getur valdið varanlegu tjóni á lífrí- kinu. Samkvæmt nýjustu upplýsingum uppfyllir mat á umhverfisáhrifum sem gert var vegna hugsanlegs ál- vers á Grundartanga ekki þær kröf- ur sem gerðar em til umhverfis- mats vegna slíkra stóriðjufram- kvæmda í Evrópu. Það að mat á umhverfisáhrifum sem gert var vegna álversins sé „ásættanlegt" að mati ráðamanna skilur eftir stórt spurningarmerki í hugum almenn- . ings. Þegar jafnstór framkvæmd og bygging álvers er á döfinni sem varðar alla iandsmenn í nútíð og framtíð ber okkur skylda til sam- kvæmt alþjóðlegum samþykktum (Ríó 1992) að gera meiri kröfur en þær að umhverfismat sé „ásættan- legt“. Einnig undrar okkur mjög þær aðferðir sem ráðamenn hyggjast beita til að vinna gegn aukinni losun gróðurhúsalofttegunda sem fylgir flestum okkar ferðum og starfsemi jafnt í lofti, landi og legi að ógleymdri stóriðjunni. Til þess að „uppfylla" rammasamning Samein- uðu þjóðanna um loftlagsbreytingar . hyggjast íslendingar fara harla ein- falda leið sem fáum hefur hug- kvæmst. í stað þess að hvetja þegna lands- ins til hófsemi í notkun lífrænna orkugjafa skal hefja stórfellda skóg- rækt gegn aðsteðjandi vá. Skóg- ræktin er góð og gild sem slík en það gæti reynst okkur afar erfitt að afsaka fyrir afkomendum okkar þá miklu orkusóun sem nú við- gengst. Verum þess minnug að olían er til margra hluta frábært hráefni en þvi aðeins að hún sé við yfirborð jarðar en ekki í háloftunum. Nú þegar hefur mannkynið brennt millj- ónum tonna af olíuafurðum sem nú eru í formi lofttegundar sem nefnist koltvísýringur (C02). Með tíð og tíma gæti hann valdið því að erfitt verði að byggja þetta fagra land. Verður það slíkt bú sem bömin okk- . ar taka í arf.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.