Morgunblaðið - 05.02.1997, Page 38

Morgunblaðið - 05.02.1997, Page 38
> 38 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ EMIL ÞÓRÐARSON + Emil Þórðarson var fæddur á Bjamarnesi í Nesjahreppi í A-Skaftafellssýslu 5. nóvem- ber 1915. Hann lést á dvalar- heimili aldraðra á Þórshöfn hinn 16. janúar síðastliðinn. Minningarathöfn um Emil fór fram í Sauðaneskirkju 24. jan- úar. Hann var jarðsunginn í kyrrþey að eigin ósk. Með þessum öfráu orðum vil ég kveðja vin minn hann Bulla (en svo var Emil kallaður). Á mínum ungl- ingsárum á Þórshöfn var ég heima- gangur hjá Lóu og Dodda þar sem Bulli bjó. Það var oft glatt á hjalla í því gestrisna eldhúsi, nóg af góð- gæti í svanga munna og mikið hleg- ið og spjallað. Bulli var mér góður vinur, vildi gefa góðar ráðleggingar og búa mig og Röggu undir fullorðinsárin. Bulli var veraldarvanur á sinn hátt, ég man að hann sagði oft við okkur að það væri til heimur fyrir utan Þórshöfn sem vert væri að skoða. Við Bulli unnum saman i kaupfélag- inu og á ég margar góðar minningar frá þeim tíma. Elsku Bulli, ég þakka þér fyrir vináttuna og samveruna og ég er þakklát því að hafa hitt þig fyrir ekki svo löngu síðan, þar sem við áttum góða stund saman. Ég votta fjölskyldu Bulla samúð og þá helst Dodda, Lóu og börnum þeirra. Hvíl í friði, góði vinur. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Kristín María. Skilafrestur minningargreina Eigi minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er __ skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. Rafvirkjar - rafvirkjanemar Okkur vantar mann sem fyrst til starfa hjá Hitatækni. Upplýsingar í síma 588 6070 eftir kl. 13.00. Öllum umsóknum svarað. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, miðvikudaginn 12. febrúar 1997 kl. 15:00: Sæfaxi VE-25, skipaskráningarnr. 127, þingl. eig. Nes-pakk, gerðar- beiðandi Raftak hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 4. febrúar 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Öldustígur 7, Sauðárkróki, þinglýst eign Jóns B. Sigvaldasonar og Guðríðar Stefánsdóttur, eftir kröfu Vátryggingafélags íslands hf., fimmtudaginn 13. febrúar 1997. kl. 10.00. Sýslumaðurínn á Sauðárkróki, 3. febrúar 1997. Jk Löglærður fulltrúi Tímabundín staða löglærðs fulltrúa við embættið er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skilað til embættisins í Skóg- arhlíð 6, 150 Reykjavík. Reykjavík, 3. febrúar 1997. Sýslumaðurinn íReykjavík, Rúnar Guðjónsson. BJÖRGUNARSKÓLI landmjobg Laiidsbjarfiar o£ Slvsavarnafélatís Islands Ferðamenn - fjallamenn Björgunarskóli Landsbjargar og Slysavarna- félags íslands stendur fyrir fræðslufundi um mat á snjóflóðahættu í húsnæði Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík v/Flugvallarveg fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir þeir, sem ferðast til fjalla að vetri til, hvattir til að mæta. Þátttökugjald er 1.000 kr. og er veglegt fræðslurit innifalið í gjaldinu. Verkamannafélagið Hlíf Verkamannafélagið Hlíf Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn á Reykjavíkur- vegi 64 fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20:30. Fundarefni: Kjaramál. Stjórn Hlífar. Útboð Olíuverzlun íslands hf. óskar eftir tilboðum í að rífa niður og fjarlægja jarðhæð af- greiðsluhúss þjónustustöðvarinnar við Álf- heima 49, Reykjavík. • Útboðsgögn verða afhent í dag og fimmtu- dag á skrifstofu Olíuverzlunar Islands, Héð- insgötu 10, 105 Reykjavík. Tilboð verða opnuð þann 10. febrúar nk. Sjá nánar í útboðsgögnum. Olíuverzlun Islands hf., framkvæmdadeild. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eígnum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Foldahraun 41,3. hæð A, þingl. eig. Guðbjörn Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisst. Wliðstræti 24, þingl. eig. Jóhann Friðrik Gíslason, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, þriðjudaginn 11. febrúar 1997 kl. 16:00. Sólhlíð 3, efri hæð, 2 geymslur í kjallara, þingl. eig. Hannes Guðlaugs- son, gerðarþeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkisins, miðvikudaginn 12. febrúar 1997 kl. 16:30. Sýslumaðurinn I Vestmannaeyjum, 4. febrúar 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrlfstofu embættlsins, Heiðarvegi 15, Vest- mannaeyjum, fimmtudaginn 13. febrúar1997 kl. 09.30 á eftirfar- andi eignum: Áshamar 69, 3. hæð H (b), þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmanna- eyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Áshamar 71, 3. hæð C, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Áshamar 75, 2. hæð C, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Dverghamrar 8, þingl. eig. Tómas Sveinsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rikisins og Vestmannaeyjabær. Faxastígur 31, austurendi, þingl. eig. Bryngjar Smári Þorgeirsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Foldahraun 42, 3. hæð C, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmanna- eyja, geröarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hásteinsvegur 48, kjallari og bílskúr, þingl. eig. Anna Antonsdóttir og Björn Geir Jóhannsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Heiðarvegur 22, (50%), þingl. eig. Jóna S. Þorbjörnsdóttir, gerðar- beiðandi Glóbus hf. Heiðarvegur 43, neðri hæð, þingl. eig. Elsa Bryndís Halldórsdóttir og Gunnar Helgason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Skólavegur 37, efri hæð, þingl. eig. Óskar Pétur Friðriksson, gerðar- beiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Smáragata 26, þingl. eig. Sigríöur Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins. Vallargata 12, þingl. eig. Sigurður Þór Sveinsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Vestmannabraut 30, 1. hæð, geymsla í kjallara, þingl. eig. Friðrik Ari Þrastarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Vestmannabraut 52, austurendi, þingl. eig. Kristján Guðmundsson og Kristín G. Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar ríkisins og Vátryggingafélag íslands. hf. Vesturvegur 27, þingl. eig. Þorvaldur S. Stefánsson og Sveinþjörg Kristmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Vesturvegur 31, efri hæð og ris, þingl. eig. Lýður Ásgeirsson, Jónína G. Kjartansdóttir og Rannveig Hreinsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurínn i Vestmannaeyjum, 4. febrúar 1997. Frá stofnun Heimdallar hefur félagið barist gegn óhóflegum afskipt- um hins opinbera af viðskiptum og daglegu lífi fólks. f tilefni af 70 ára afmæli Heimdallar verður í kvöld, miðvikudag, rætt um verk ráðamanna og stöðu frjálslyndra viðhorfa í íslensku samfélagi. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er haldinn i Valhöll. Frummælendur: Steingrímur Ari Arason, aðstoðarmaður fjármála- ráðherra, Guðmundur Magnússon, prófessor í hagfræði, og Öli Björn Kárason, blaðamaður. Allir velkomnir. IIFIMDAI.I UK Hvað er að gerast ífrjálsræðisátt? I.O.O.F. 9 = 178257</z = Þ.b. REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 5.2. - VS - MT I.O.O.F. 18 = 177258 = II. 8'h 5.H. □ Helgafell 5997020519 IV/V 2 Frl. I.O.O.F. 7 = 17802058</z = K.S. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. □ Glitnir 599702051911 ATKV. KJÖR STM. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund' í kvöld kl. 20.00. _ SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Fjáröflunarsamkoma Kristni- boðsfélags kvenna í kvöld kl. 20.30. Kaffisala og happ- drætti. Skúli Svavarsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Daníel og Anne Gurine Óskars- son taka þátt. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma í kvöld kl. 20. Jódís Konráðsdóttir prédikar. Beðið fyrir lausn á þínum vanda- málum. Myndakvöld 6. febrúar Á myndakvöldinu verður fjallað um og sýndar myndir frá Skot- landsferð Útivistar síðastliðið sumar. Sýningin hefst kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu við Lang- holtsveg. Aðgangseyrir kr. 600, innifalið er hlaðborð kaffinefndar. Allir velkomnir. netslóö: http://www.centrum.is/utivist

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.