Morgunblaðið - 05.02.1997, Page 48

Morgunblaðið - 05.02.1997, Page 48
Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar' Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki jui GANNES FILM FESTIVAL MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó U DAGSLJOS T H E HTH D 'Á Sýnd kl. 6 og 9. PÖRURILTAR Á - Attundi dagurinn fjallar um vináttu tveggja manna sem hittast fyrir tilviljun og lenda i ótrúlegum ævintýrum á ferö um Frakkland. Daniel Auteuil og Pascal Duquenne deildu meö sér verðlaununum á kvikmyndahátíðinni i Cannes fyrir besta leik í karlhlutverki. Myndin er framlag Belga til Óskarsverölaunanna. Leikstjóri Jaco van Dormel (Toto le Hero). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Hrikaleg sprenging hefur lokaö göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leiö til aö komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). |^^SýncM<l^3(ML45^^)^L1L15^LM4^^^J DF.NNIS QUAID SEAN CONNERY DRíVG^NHíÆT Sýnd kl. 5 og 7. B. i. 12.. HAMSUN (i'iiiia Xorhi Ma\ von Sulou Sýnd kl. 9. SLEEPERS Sýnd kl. 6 og 9. B.l. 16 BRYNDIS Guðmundsdottir, Gizzur Simonarson og Oskar K. Júlíusson voru í hátíðarskapi. HARALDUR Ágústsson, Friðrik Andrésson og Ólafur Jónsson skoða hér embættiskeðju borgarsljóra sem borin er af Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur en keðjuna gaf Iðnaðarmannafélag- ið borginni fyrir 30 árum í tilefni af 100 ára afmæli sínu. Iðnaðar- mannafélag- ið 130 ára IÐNAÐARMANNAFÉLAG Reykjavíkur hélt upp á 130 ára afmæli sitt að Gullhömrum í Iðn- aðarmannahúsinu við Hallveig- arstíg í Reykjavík um síðustu helgi. Flutt voru ávörp og félag- inu voru færðar gjafir. Einnig gaf félagið Reykjavíkurborg sögu félagsins bundna í skinn og veitti Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir borgarsljóri gjöfinni viðtöku. ►FRIÐRIK Andrésson, for- maður Múrarameistarafé- lagsins, afhendir Guðmundi J. Kristjánssyni, formanni Iðnaðarmannafélagsins, fána meistarafélaganna. ALHLIÐA TQLVUKERF1 BÓKHALOSHUGBÚNAÐUR lyrir WIND0WS Einföld lausn á flóknum málum gl KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun Morgunblaðið/Jón Svavarsson DAVÍÐ Jensson, Runólfur Grétar Þórðarson, Orn Guðmundsson og Theodór Sólonsson. Bowie o g Iman til tískukvöld- verðar ►tískuverðlaunin svokölluðu, eða Fashion Awards, voru afhent í New York í vikunni en þar fær fólk úr tískuheiminum viðurkenningar fyrir störf sín. Hér sjást hjónin Iman og íslandsvinurinn David Bowie koma til hátíðar- kvöldverðar sem Fata- hönnuðaráð Ameriku bauð til af þessu tilefni í New York’s State leikhús- inu við Lincoln Center.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.