Morgunblaðið - 05.02.1997, Page 49

Morgunblaðið - 05.02.1997, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 49 Ogp BÍOH#L ÁLFABAKKA 8 SÍMI 587890 http://www.sambioin.com/ DAGSLJÓS FRUMSYNING: KONA KLERKSINS WASHINGTON HOUSTON The T Preachers Wife Xónlistin úr in Munið stefnumótamáltíðina á CARXJSO Sýnd kl. 5, 7, 9 ogH.THX DIGITAL Enskt tal. DIGITAL Hrikaleg sprenging hefur lokaö göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópui fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrulegar hættur oq tíminn er naumur því göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur ut i dagsljosið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). Klerkurinn er í klipu og Denzel Was'nington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málið kemur Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksiris og malin eiga eftir að flækjast áður en þau leysast. Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisia fyrir augu jafnt sem eyru. O.iyiljf Matreiðslu- menn 25 ára KLÚBBUR matreiðslumeistara hélt 25 ára afmæli sitt hátíðlegt um helgina í Sunnusal Hótel Sögu. Af þessu tilefni var boðið upp á kaffi og kökur sem runnu ljúflega ofan í vini og velunnara klúbbsins sem fjölmenntu til veislunnar. Flutt voru ávörp og ræður í tilefni dagsins. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á staðinn, bragðaði á kökunum og tók þessar myndir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson LÁRUS Loftsson, Haukur Hjaltason og Stefán Hjaltested. JAKOB Magnússon og Guðmundur Guðmundsson blása á afmæliskertin en Ingvar Guðmundsson fylgist með álengdar. Díana prin- sessa gýtur 17 hvolpum NÝTT met var að öllum líkindum slegið í fjölburafæðingu dalmatíuhunda á West Palm Beach í Flórída um síðustu helgi. Þá eignaðist tíkin Díana prinsessa 17 hvolpa. í kjölfar myndarinnar „101 Dal- matians“, þar sem hundar af þessari teg- und koma mikið við sögu, eru dalmatíu- hundar mjög vinsælir og því ætti að reyn- ast auðvelt fyrir eiganda tíkurinnar að losna við hvolpana. Talið er að um 20.000 krónur fáist fyrir karlhvolpa en 15.000 fyrir kvenhvolp en 10 hvolpanna eru karl- dýr og sex eru kvendýr. Einn hvolpur fæddist andvana. „Ég hélt kannski að ég yrði heppinn og myndi fá eins og eina tylft hvolpa en þetta var framar mínum björtustu vonum,“ sagði eigandi Díönu, John Martine sem hyggst hafa samband við heimsmetabók Guinnes og fá metið staðfest. Þetta er þó ekki met í hvolpafæð- ingum almennt því flestir hvolpar sem fæðst hafa í einu goti eru 23. HVOLPARNIR fæðast alhvítir en svartar doppur fara að birtast um allan skrokk þeirra eftir um þijár vikur. KRISTJÁN Sæmundsson, Vigdis Birna Sæmundsdóttir, Hekla Rán Kristjánsdóttir og Guðmundur Sverrisson. KLÚBBUR matreiðslumeistara færði Barnaspitala Hringsins og Landspítalanum veitingar í tilefni dagsins. . LAUGAVEGI 51 VE S. 551-7717-SKEIFU 5% staðgreiðsluafslát' —---

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.