Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ rH 11 Rómantísk og gamansöm stórmynd sem státar af topplaginu I Finaíly Found Someone" með Bryan Adams & Barbra Streisand. Sannkallað Golden Globe og Óskarsverðlauna- liö gerir þessa rómantisku perlu að frábærri skemmtun. Aðalhlutverk: Barbra Streisand (Prince of Tides, Nuts, Yentl), Jeff Bridges (Jagged Fdge, The Fabulous Baker Boys, Against All Odds, Fearless), Pierce Brosman (Gold- eneye, Mrs. Doubtfire), Mimi Rogers (Someone to Watch Over Me, fne Doors), Lauren Bacall (Misery, The Big Sleep, Murder On the Orient Express).og George Segal (The Cable Guy, Look Who ís talking). Leikstjóri og framleiðandi: Barbra Steisand. Handrit: Richard LaGravenese (The Fisher King, Bridges of Madison County, The Ref, A Little Princess). ATH.I LAUREN BACALL hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir hlutverk sitt í myndinni. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Sýnd kl. 7. ★★★DV ★★★Mfa| ★★★ Dagsljós ★★★ Dagur-Tíminn ★★★^★★^ Taka2 ★★★ Taka2 ★★★ Helgarpósturinn MIÐAVERÐ 550. FRÍTT FYRIR BÖRN 4RAÁRA OG YNGRI. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9 og 11. 551 6500 Sfml Simi 551 6500 LAUGAVEG94 SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 BLOSSI eftir er loksins komin! Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki að sætta sig við slíka meðferð og ákveða hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS NETFANG: http://www.sambioin.com/ KVENNAKLUBBURINN Bette MIDLER Goldie HAWN Diane KEAT0N ð55e- FIRST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. THX DIGITAL Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ‘ DIGITAL Morgunblaðið/J6n Svavarsson RAGNHILDUR Ólafsdóttir, Guðmundur Heiðarsson og íris Rut Marteinsdóttir. BJÖRG Níelsdóttir, Stefán Vagnsson, Gunnar Vagnsson og Elísabet Sigurbjörnsdóttir. Grísaveisla á Seltjarn- amesi ► FÉLAG sumarbústaðaeigenda á Spáni hélt grísaveislu að spænskum sið í ráðstefnu- og veislusölum Seltjarnaraess um siðustu helgi. Ymislegt var til skemmtunar, þar á meðal var danssýning Sigursteins og Elísa- betar, en þau stigu nokkur suður- amerísk dansspor. Veislustjóri var Stefán Vagnsson. Ljósmynd- ari Morgunblaðsins fór í veisluna. ÞÓRA Viðarsdóttir, Kristjana Björnsdóttir og Jóna Helgadóttir. ÁSGERÐUR Ásgeirsdóttir, Ingþór Björnsson, Ólöf Ingþórsdóttir og Sæmundur Pálsson fylgjast með danssýningunni. og snúna öxl ► PATSY Kensit, hin hugprúða leik- kona og unnusta söngvara hljómsveit- arinnar Oasis, var nýlega Iögð inn á sjúkrahús vegna taugaáfalls og hugs- anlegra áverka á öxleftirátökvið ljósmyndara fyrir utan heimili hennar í St John’s Wood í London. Patsy, 27 ára, rauk út úr húsi sinu þegar hún sá ljós- myndarann vera að snuðra við gluggann á húsi sínu og hótaði að hringja í lögregl- una og við það sama fór hann með hraði í burtu í bfl sínum. Eftir að Patsy hafði gert frekari hróp að manninum vildiekki betur til en svo að hún greip í húninn á útidyrunum og við það kom vitlaust átak á öxl hennar sem snerist með fyrr- greindum afleiðingum. Þegar Iögreglan kom á vett- vang gat hún gefið upp skrán- ingarnúmer á bíl ljósmyndar- ans sem var handtekinn skömmu síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.