Morgunblaðið - 14.02.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.02.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 9 FRÉTTIR Vetni í stað olíu á fiski- skipum LÖGÐ hefur verið fram þingsálykt- unartillaga á Alþingi um að um- hverfisráðherra kanni möguleika á því að íslenski fiskiskipaflotinn verði knúinn vetni í stað olíu. Flutningsmenn eru sex þingmenn Framsóknarflokksins. í greinargerð með tillögunni kemur fram að koldíoxíðmengun frá olíubrennslu í fiskiskipum sé árlega um 772 þúsund tonn, eða rúmlega þreföld sú mengun sem áætlað er að komi frá álverinu í Straumsvík eftir stækkun. Olían er öll innflutt og kostar árlega um fjóra milljarða króna. Flutningsmenn segja fram- leiðslu á vetni tiltölulega einfaþda og lítið sé því til fyrirstöðu að ís- lendingar geti sinnt henni og notað til þess vatnsorku. Með því myndi bæði sparast gjaldeyrir og dregið yrði úr umhverfisspjöllum, enda er vetni einn vistvænasti orkugjafi sem til er. Ef vel gengi mætti jafn- vel huga að útflutningi á vetni síð- ar, enda líta meðal annars bíla- og flugvélaframleiðendur hýru augu til þess sem orkugjafa fram- tíðarinnar. Vorið 1997 w Nýtt merki frá CilOÍCE 1 «9 K.S Kápur frá kr. 15.500 Buxur frá kr. 8.500 STð pils frá kr. 9.500 Jakkar frá kr. 17.600 Ath. Ný sending frá ÚJJJ K.S aaini mahnnú' Toppar, silkipeysur, stretch gallabuxur, pils, dragtir, síð pils og fleira. Kvenfataverslunin 'Saii Laugavegi 97, sími 551 7015. Verslunin hættir um mánaðarmót Laugavegi 70, sími 551-4515. Ný sending frá Daniel D Stakir jakkar, pils og buxur TESS i neö neöst viö Dunliaga, sfmi 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. ^ Valentínusardagur Alsilkínáttfaínaður - f&lleggjöf 20% afsíáttur í dag . ?//////.'/ VY// ‘/ rltSnt SSZ //7-S Samvinnuferðir - Landsýn efnir til ferðagleði fyrir ferðaklúbbinn Kátir dagar — kátt fólk í Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 18.30. ^ . Verð aöeins: 1.900 kr. Dagskra • Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri SL • Glæsilegur kvöldverður • Söngur undir stjórn Steinunnar Ingvarsdóttur • Ferðamöguleikar ársins kynntir • Kórsöngur, grín og glens • Spennandi vinningar dregnir úr Lukkupottinum • Eldfjörug hljómsveit og dans fram eftir nóttu Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Samvinnuferða - Landsýnar í Austurstræti 12. Allir velkomttir. SamviiwiilerijrLsiitsjfii Myk|nk: AustursUaetl 12 • 8.5691010 • Slmbrél 552 7796 Ofl 5691095 • InnanUndsfetðir S. 5691070 Hötel Söqu viö Htflttorfl • S. 562 2277 • Slmbrél 562 2460 Hatnirt|ör0ur: Bxiarhraum 14 • S. 565 1155 • Slmbrél 565 5355 Kallavik Hafnargðtu 35 • S. 421 3400 • Simbrét 421 3490 Akranat: Breiðargðtu 1 • S. 431 3366 • Slmbrél 4311195 AkarayH: Riðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Slmbrét 461 1035 V«tBaaaaty|ar Vestmannabraut 36 • S. 461 1271 • Slmbrél 481 2792 isaljðrOur: HalnarstrKI 7 • S 456 5390 • Slmbféf 456 3592 Elnnlg umboðsmenn um land allt aukaafsláttur á útsöluvörum Útsölunni lýkur á morgun ■ TISKUVERSLUN Kringlunni Sími: 553 3300 Pentium 133 með mótaldi Intcl triton 2 móðurborð 133 mhz Intel örgjörvi 16 mb EDO innra minni 1280 mb harður diskur ATI Mach 2mb skjákort 33.600 mótald 15” stafrænn skjár 8 hraða geisladrif 16 bita hljóðkort 25w hátalarar Window's ‘95 2 mánaða Internet áskrift fylgir Aukahlutir á mynd eru hátalarar og Natural lyklaborð TILBDÐ Nokia 1610 frábær sími með 100 tíma hleðslu Tölvur Grensásvegur 3 • 108 Reykjavík Sími: 5885900 • Fax : 5885905 Vefsíða : www.bttolvur.is Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 80 milljónir Vikuna 6.-12. febrúar voru samtals 79.803.348 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 6. feb. Ölver.......................... 152.341 8. feb. Háspenna, Laugavegi.............. 311.596 10. feb. Spilast., Geislagötu, Akureyri. 303.276 10. feb. Háspenna, Laugavegi.............. 112.419 11. feb. Mónakó........................... 119.284 11. feb. Ölver............................. 59.688 11. feb. Háspenna, Laugavegi............... 64.131 12. feb. Kringlukráin...................... 66.766 12. feb. Catalína, Kópavogi............... 127.753 ^ Staða Gullpottsins 13. febrúar, kl. 8.00 var 7.100.000 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.