Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 69
I 4 morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 69 * Myndbönd og myndgeisladiskar reglulega frá Englandi (laserdlscl og Bandaríkjunum. Myndband mánaðarins er: INDEPENDENCE DAY í THK* á sölumyndbandi frá UK (Einnig fáanleg f Widescreen og á laserdisc). Annað vinsælt efni: Kvikmyndir: m.a. Braveheart CTHX), Heat, Trainspotting, Toy Story, Pulp Fiction-Special edition, Jackie Chan S. John Whoo collectio., Sjónvarpsþættir: M.A. X-Files box Set S. Star Trek Fræðslumyndir: M.a. National Geography S The World at War Collection. Teiknimyndir: M.a. Aladdin and the King of Thieves, Hunchback of Notre Dame, Manga, Beavis S Butthead S Ren S Stimpy.Barnaefni, tónlistarmyndbönd, íþróttaefni n.fl. o.fl. ,,1/iltu testa græjurnar" með Dolby Surround, Dolby Digital (AC-3), THX o.s.frv. Fagmennirnir hafa notfært sér þjónustu okkar í þau fjögur ár sem liðin eru frá opnun 2001, er ekki kominn tfmi til að þú kynnist 2001 líka! 2001 ehf., Hverfisgötu Glh, (Frakkastígsmegin), 101 Reykjavik, sími: 561-2220, faK: 562-6003, (opið kl. 11-18.15 virka daga og 11-14 laugardaga). ^4H>^^estuhljómg^ogrnyiidgæði á myndbandi sem völ er á f dag). M YN DBÖN D/KVIKM YN Dl R/ÚTVARP-S JÓN VARP Clooney verður banka- ræningi og snjókarl leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney, sem væntanlegur er á breiðtjald næsta sumar í hlut- verki Leðurblökumannsins í nýj- jrstu „Batman og Robin“-mynd- inni, hefur tekið að sér hlutverk í myndinni „Out of Sight“ sem gerð er eftir metsölubók Elmores Leon- ards með sama nafni. Pregnir herma að leikarinn fái greiddar um 660 milljónir í laun fyrir leikinn en hann mun fara með hlutverk hins töfrandi banka- ræningja, Jacks Foleys, sem flýr úr fangelsi og tekur kvenkyns lög- regluþjón í gíslingu. Allar líkur eru á að leikstjórinn Steven Soderbergh muni taka að sér leikstjómina en hann leikstýrði meðal annars myndinni „Sex, Lies and Videotape“. Clooney hefur síðastliðið ár unn- ið alla daga vikunnar og hefur verið á þeytingi milli tökustaða kvikmynda annars vegar og sjón- varpsþáttanna Bráðavaktarinnar hins vegar, en þar fer hann með hlutverk barnalæknis. Tökur á nýni þáttaröð Bráðavaktarinnar hefjast í mars en tökur á „Out of Sight“ hefjast í júlí. Clooney sér því varla fram á mikinn frítíma á næstunni en hann mun víst ekki ætla að taka að sér fleiri kvik- myndahlutverk í bili en þó hefur hann samþykkt að leika í mynd- inni „Frosty“ í haust en hún fjallar um tónlistarmann sem deyr en endurfæðist sem Snæfínnur snjó- karl. MYNDBOIMD Klassísk ensk búningamynd Jane Eyre (Jane Eyre.) Drama ★ ★ Framleiðandi: Rochester Films Ltd.. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Handritshöfundar: Hugh White- more og Franco Zeffirelli, eftir samnefndri bók Charlotte Bronte. Kvikmyndataka: David Watkin. Tónlist: Allessio Vlad og Claudio Capponi. Aðalhlutverk: William Hurt, Charlotte Gainsbourg, Joan Plowright og Anna Paquin. 109 mín. England/Frakkland/Ítalía. Film Four Dist./Myndform 1997. Útgáfudagur: 14. febrúar. MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Loforðið (Keeping the Promise) ★ ★'/2 Innrásardagurinn (IndependenceDay) ★★★ Ráðgátur: Tunguska (The X-files: Tunguska) ★ ★‘/2 Hr. Hörmung (Mr. Wrong) ★★•/2 Vopnahléið (Nothing Personal) ★★★'/2 Steinakast (Sticks and Stones) ★V2 Undur í djúpum (Magic in the Water) ★ ★ Kazaam Kazaam ★ Lokadansinn (Last Dance) ★ 'A í blíðu og stríðu (Faithful ★ ★V2 Nótt hvifilvindanna (The Night ofthe Twisters) ★ ★ Billy slær í gegn (Billy’s Holiday) ★ ★ Auga fyrir auga (Eye for an Eye) it'/i SAGAN um Jane Eyre eftir Charlotte Bronté er með frægari ástar- og örlagasögum bókmennt- anna. Jane er munaðarleys- Singi sem illgjörn fr Síðóðnalsleá Rochesters nokkurs, sem þykir iilgjam vegna þess hve illa lífið hefur farið með hann. Undarlegt samband mynd: ast milli Jane og óðalbóndans. í byijun myndarinnar er stiklað á stóru, sem gerir að verkum að áhorfandi fær hvorki tilfinningu fyrir tímanum né persónunum. Oll framsetning er einstaklega klass- ísk; leikstjórn og myndataka ein- föld og frekar gamaldags. Það hentar sögunni vel að vissu leyti, en í raun hefði með þessum þáttum mátt gæða myndina meira lífí til að hrífa áhorfandann með. Myndin býr yfír skemmtilegu og góðu leikaraúrvali. Anna Paquin sem allir þekkja úr kvikmyndinni „Píanó“, leikur Jane Eyre unga. Hún stendur sig að vonum vel og geislar af persónuleikatöfrum. Verst að hlutverk hennar í mylid- inni ef ekki stærra en raun reyn- ist. Charlotte Gainsbourg, sem leikur Jane Eyre fullorðna, stend- ur sig yfirleitt vel í því sem hún tekur sér fyrir hendur, og svo er einnig hér. Hins vegar heftar leik- stjómin hana í túlkun sinni, og verðuf hún því miður frekar óheill- andi óg þurr persóna. William Hurt hefði líka geta staðið sig betur sem Rochester. Hann virðist ekki fínna sig í hlut- verki sínu, enda er persóna hans óljós og full af and- stæðum. Einnig hefði verið skemmtilegt að sjá skemihtilegri samleik þeirra á milli, því oft reyn- ist erfítt að átta sig á því hvernig þeim líður. Joan Plowright leikur krúttlega gamla konu, og er fullkomin í það hlut- verk. Jane Eyre er sem fyrr segir klassísk saga, og ættu aðdáendur hennar að kíkja á myndina, sem og aðdáendur breskra búninga- mynda, þrátt fyrir að þetta sé allt heldur flatt. Hiidur Loftsdóttir 449 kr.V. (Venjulegt verð 589 kr. Sparið w 140 kr.)^ -w. Mc2 x 4= Frá aðeins 399!!! Mc2 STJORNUMALTŒ) Mc2= Tvöfaldur McOstborgari: Tvær safarikar kjötsneiðar og tvær þykkar ostsneiðar. Lítil: Mc2, lítill McFranskar, 0,25 1 gos - 449 kr. Mið: Mc2, miðstærð McFranskar og 0,4 1 gos - 549 kr. Stór: Mc2, stór McFranskar og 0,5 1 gos - 599 kr. Þú sparar a.m.k. 130 kr. frá listaverði. ENN MEIRISPARNAÐVR! Fjölskyldu/hóplilboð: 4 máltíðir eða fleiri: Lítil Mc2 Stjömumáltíð 399 kr. hver Mið Mc2 Stjömumáltíð 499 kr. hver Stór Mc2 Stjömumáltíð 549 kr. hver Þið sparið a.nuk. 720 kr. frá listaverði AA , McDonald's I ■ B AÐEINSISTUTTAN TIMA Austurstræli 20 Suðurlandsbraut 50 L I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.