Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 63 FÓLK í FRÉTTUM HEATHER og Toramy á meðan allt lék í lyndi. Heather gerði upp- reisn og giftist ►LEIKKONAN Heather Locklear, sem fer með hlutverk í sjónvarps- þáttunum Melrose Place, hefur sagt að ein aðalá- stæða hennar fyrir því að hún gekk í hjónaband með trommuleikara hljóm- sveitarinnar Mötley Crue, hinum húðflúraða og síð- hærða Tommy Lee, sem nú er giftur Strandvarða- leikkonunni Pamelu And- erson, hafi verið sú að hún vildi gera uppreisn gegn ströngum og ráðríkum föður sínum. Eins og kunnugt er skildu Heather og Tommy eftir stormasamt sam- band og í dag er hún gift öðrum rokkara, Richie Sambora. Allir hamborgarar á hálfvirði. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ORRI Hauksson, Davíð Oddsson og Elsa Valsdóttir. ÞRÍR fyrrverandi formenn Heimdallar fengu gullmerki félags- ins. Kjartan Magnússon, Glúmur Jón Björnsson og Þorsteinn Davíðsson. Með þeim á myndinni er Elsa Valsdóttir formaður Heimdallar. ÞEIR Gunnar Helgason, Þorvaldur Garðar Kristjánsson og As- geir Pétursson voru heiðraðir fyrir vel unnin störf I þágu félags- ins. Með þeim á myndinni er Elsa Valsdóttir. Afmælisfagnaður Heimdallar HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hélt upp á sjötugsafmæli sitt um síðustu helgi með afmælisfagn- aði í Leikhúskjallaranum. Heim- dellingar og velunnarar félags- ins fjölmenntu á fagnaðinn, sem fór vel fram í alla staði. Friðrik Sophusson flutti hátíðarræðu, Birgir Armannsson var veislu- stjóri. Ljósmyndari Morgunblaðsins var í kjallaranum og tók þessar myndir. Gildír alla þriðjudaga í janúarog febrúar'97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki W fllililfl! ... 1. * . .LAÐIES 0NLY“ á Hótel Örk á föstudaqskvöldum Innifalið: fordrykkur, þríréttaður kvöldverður, óvæntur glaðningur, gisting og morgunverður af hlaðborði. Verð kr. 3.950,- Upplýsingar og bókanir á Hótel Örk, Hveragerði. LYKIL HÖTEL Lykillinn að íslenskri gestrisni Hveragerði - sími 483 4700, bréfsími 483 4775.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.